Skip to main content

Full text of "Prestaskólamenn. Sögufélag gaf út"

See other formats


m^ !CM 
iCO 
100 J^. m 'T^^íS^^i 
^c,^ SOGURIT VI. JÓHANN KRISTJÁNSSON PRESTASRÓLAMENIí SÖGUFHLAG GAF UT REYKJAVÍK 

PRFNTSMIÐJAN GUTENDERG 
1910 770246, JE^oniiá;li, MeÖ konungsbréfi 7. júní 1841 var ákveöið, aö 
stofna hér á landi sérstakan skóla fyrir prestaefni^ 
en þó komst paÖ raál eigi til framkvæmdar fyr en 
konungur ákvaÖ 21. mai 1847, að skólinn skyldi taka 
til starfa 1. október þá um haustið^ og var hann 
vigður 2. okt. 1847 af Helga biskupi Thordersen.^' 

Um sumarið 1847 sðmdu stiítsyfirvöldin bráða- 
birgðarreglugerð fyrir skólann, en 30. júli 1850 stað- 
festi konungur reglugerð skólans.^ Par var ákveðið, 
að námstiminn skyldi vera 2 ár, og til að standast 
prófið þurfti að fá 15 stig, til að tá aðra einkunn 
lakari 23 stig, aðra einkunn betri 35 stig, fyrstu eink- 
unn 43 stig, og ágætiseinkunn 53 stig. 

Kenslugreinar voru eftir reglugerðinni þessar: 

1. Útskýring ritningar ásamt inngangi til gamla 
og n^'ja testamentisins. 2. Trúarfræði, biblíuleg og 
kirkjuleg. 3. Kristileg siðafræði. 4. Kirkjusaga á- 
samt biblíusögu og sögu trúarlærdómanna. 5. Kenni- 
mannleg guðfræði: a) Prédikunarlist, skulu þar 
geínar stuttar reglur, en þó greinilegar, um prestlega 
málsnild, að því leyti sem auðið er eftir almennum 
lögum hugsunarinnar. Jafnframt skulu viðhafðar 1) Lovs. f. Isl. 12, 100—135. 

2) Lovs. f. Isl. 13, 702-723. 

3) Sbr. Árrit prestaskólans Rv. 1850 bls. 1—14. 

4) Lovs. f. Isl. 14, 533—560, sbr. Skýrslu um 
prestaskólann, Rv. 1856. IV 

stööugar æfingar bæöi i þvi aö taka saman ræöur og 
bera þær fram. b) Barnaspurningarfræöi, hún skal 
aÖ eins vera innifalin i pví aö venja prestaefnin viÖ 
aÖ spyrja börn meö tilsögn kennarans. c) Kenni- 
mannleg guöfræöi i prengri merkingu; hún skal vera 
leiöarvisir i þvi, aöverja guðsorö i ýmsum sérlegum 
ytri og innri kringumstæöum og atvikum lifsins, t. 
a. m. i þjónustu sakramentanna, vitjun sjúkHnga, 
húsvitjun, sömuleiöis skulu þar gefnar reglur um 
guösþjónustugerö. Sálarfræöislegar hugleiöingar skal 
tengja við kennimannlegu guðfræðina. Ennfremur 
var ákveðið, þegar þvi yrði viðkomið, kensla i al- 
mennum kirkjurétti, en einkum í íslenzkum kirkju- 
rétti og komst sú kensla á haustið 1853^ Jafnframt 
var stiftsýfirvöldunum gefið vald til að taka söng- 
kennara til að kenna prestaefnunum að tóna, og 
gerðu þau það haustið 1850.^ 

Reglugerð þessi stóð i gildi með óverulegum 
breytingum, þar til ný reglugerð var samin, er hlaut 
staðfestingu konungs 13. ágúst 1895^ og er hún enn í 
gildi. Námstiminn er þrjú ár, til aÖ standast prófiÖ 
þarf 39 stig, til að fá aðra einkunn 59 stig, fyrstu 
einkunn 78 stig, og ágætiseinkunn 98 stig. 

Kenslugreinarnar eru eftir þeirri reglugerð þess- 
ar: 1. Forspjallsvísindi (hugsunarfræði, sálarfræði 
og ágrip af sögu heimspekinnar). 2. Skýring gamla 
testamentisins og inngangur til þess. 3. Skýring 
nýja testamentisins, aðallega guðspjöllin og nokkur 1) Jón Pétiirsson (f. 16. jan. 1812, d. 16. jan. 1896) 
háyfirdómari, kendi kirkjurétt til 1889, en þá varð 
Kristján Jónsson (f. 4. marz 1852) háyfirdómari, kenn- 
ari i kirkjurétti, og var það til 1908, en síðan hefir 
Einar Arnórsson (f. 24. febr. 1880) lagaskólakennari 
haft þá kenslu á hendi. 

2) Pétnr Gndjohnsen (t. 29. nóv. 1812) organleik- 
ari, kendi prestaefnum tón til dauðadags (29. ágúst 
1877), þá Steingrimur Johnsen (f. 10. des. 1846) söng- 
kennari, til dauðadags (3. jan. 1901), en siðan hefir 
Brynjólfur Porláksson (f. 22. mai 1868) organleikari 
haft þá kenslu á hendi. 

3) Stj.t. 1895 A. 36—45. bréf og inngangur til þess. 4. Kristileg trúarfræöi, 
kirkjuleg og biblíuleg, og i sambandi viö hana, þeg- 
ar þvi veröur viðkomið, stutt játningafræði eða trú- 
varnarfræði. 5. Kristileg siðfræði með samanburði 
við hina heimspekilegu siðfræði íornaldarinnar og 
nýja tímans. 6. Almenn kirkjusaga ásamt trúarlær- 
dómssögu. 7. Kennimannleg guðfræði: a) Prédikun- 
arfræði b^ helgisiðafræði; cj sálgæzlufræði og d) leið- 
beining um kristindómskenslu barna. 8. Æfingar i 
þvi að semja prédikanir og bera pær fram. 9. Æfing- 
ar í pvi að spyrja börn. 10. Tilsögn i tóni og sáhna- 
söng og 11. Kirkjuréttur. Kennai'a.]:* í!$köla.iisei lial'a veriö þessir*: 

1. Pélur Pétursson (f. 3. okt. 1808, d. 15. maí 1891) 
skipaður 21. mai 1847 forstöðumaður skólans, og 
var pað til 1866, að hann varð biskup.^ 

2. Sigurdur Melsled (t. 12. des. 1819, d. 20. mai 
1895) skipaður 17. sept. 1847 íyrsti kennari, 25. júní 
1866 forstöðumaður, fékk lausn 16. júH 1885- 

.3. Ilannes Árnason (f. 11. okt. 1809) skipaður 
annar kennari 14. mai 1850 og gengdi því, þar til 
hann andaðist 1. des. 1879.^ 

4. Jónas Gudmundsson (f. 1. ágúst 1820, d. 23. 
okt. 1897) þjónaði fyrsta kennaraembætti 1866—1867.* 

5. Helgi Hálfdanarson (f. 19. ágúst 1826) skipaður 
22. maí 1867 fyrsti kennari og forstöðumaður 1. okt. 
1885. Andaðist 2. jan. 1894.^ 

6. Sleingrímur Johnsen (f. 10. des. 1846, d. 3. jan. 
1901) þjónaði öðru kennaraembætti 1879—1880.« 1) 


Guðfr.tal 237-241 


2) 


S. r. 242-244. 


3) 


S. r. 139—140. 


4) 


S. r. 202—204. 


5) 


S. r. 149—151. 


6) 


S. r. 262—263. VI 

7. Eirikur Briem (f. 17. júlí 184G) skipaður 29. 
júlí 1880 annar kennari og 1. marz 1909 tyrsti kenn- 
ari^ 

8. Pórhallur Bjarnarson (f. 2. des. 1855) skipaöur 
fyrsti kennari 24. íebr. 1886 og íorstööumaöur 10. jan. 
1894 og var þaö til 1908, aÖ hann varð biskup.^ 

9. Jón Helgason (f. 21. júlí 1866) skipaöur 30. 
júli 1894 fyrsti kennari, 19. nóv. 1908 forstööumaöur.^ 

10. Haraldur Níelsson (f. 30. nóv. 1868) settur 30. 
sept. 1908 aÖ gegna fyrsta kennaraembætti, 23. júni 
1909 aö Þjóna öðru kennaraembætti.* Við samning rits þessa hefi eg aðallega notað: 
Fimmtíu ára minningarrit prestaskólans Rv. 1897 og 
skýrslur skólans 1897—1908 (Rv. 1902, 1908) og skýrsl- 
ur Reykjavikur lærðaskóla 1846—1909 og minning- 
arrit hans 1896. 

Æfisögur prestanna, er peir rita, um leið og þeir 
eru vigðir, hefir herra Pórhallur biskup Bjarnarson 
góðfúslega léð mér til afnota, og kann eg honum 
þakkir fyrir. 

Landsskjalasafnið hefi eg notað allmikið, því 
borið hefi eg fæðingardaga og ár saman við prest- 
þjónustubækurnar, þar sem því hefir orðið við komið, 
og er þess getið neðanmáls, þar sem borið hefir á 
milli þeirra og annara heimilda. — Eg hefi venju- 
legast fylgt þvi, er prestþjónustubækurnar hafa sagt, 
þvi þær eiga að vera áreiðanlegastar i því efni. Pó 
ber hinu eigi að neita, að réttara getur oft það ver- 
ið, er mennirnir segja sjálfir, því prestarnir margir 
hverjir hafa eigi verið slikir reglumenn í því að færa 
bækurnar, að frásagnir þeirrar séu óskeikular. 

Ýmsar fleiri upplýsingar hefi eg orðið að sækja á 
Landsskjalasafnið, og hefi eg oft orðið að ónáða dr. 1) 


Sbr. bls. 22-23. 


2) 


Guðfr.tal 293-296. 


3) 


S. r. 164-167. 


4) 


S. r. 148-149, 324. VII 

Jón skjalavörö Porkelsson á þeim tímum, sem safniö 
er eigi opiö til almenningsnota, og þakka eg honum 
hjálp hans í pvi efni. 

Embættaveitingar og þess háttar hefi eg tekiö 
eftir blööunum niöur til 1874, en síöan eftir wStjórn- 
artíðindunuma; en útgáfa þeirra hefir verið og er 
enn á þann veg, að litt er viðunandi, þvi embættaveit- 
inga er þar oft alls eigi getið, og stundum erudag- 
setningar rangar. 

Herra Hannesi alþingismanni Porsteinssyni á eg 
mikið að þakka, þvi bæði hefir hann sjálfur gefið 
mér margar og mikilsvarðandi upplýsingar, og auk 
þess hefi eg átt greiðan aðgang að hinu mikla safni 
hans, sem hefir orðið mér að hinu mesta liði. Hann 
hefir og lesið yfir handrit mitt og 2. próförk. 

Herra Pétiir ritstjóri Zóphóníasson hafði íyrir 
mörgum árum safnað drögum til kandidatatals 
prestaskólans, sem eg hefi notað og komið hefir mér 
að góðu liði. 

Herra Jón lektor Helgason og herra Klemenz 
landritari Jónsson hafa lesið yfir handrit mitt, og á 
eg þeim að þakka ýmsar upplýsingar. 

Reykjavik 15. júni 1910. 

Jóhann Kristj'ánsson. 1. Árni Björnssoii, fæddur 1. ágúst 
1863 í Höfnum á Skagaströnd. Foreldrar: 
Björn Sigurðsson (d. 24. júlí 1868) síðar bóndi 
á Tjörn, og kona hans Elín (d. 20. júní 1902) 
Jónsdóttir á Skúmsstöðum á Eyrarbakka, Þor- 
steinssonar. Útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 
4. júlí 1885 með 1. eink. (92 st.), og úr presta- 
skólanum 24. ágúst 1887 með 2. eink. betri (41 
stig). Veittur 25. okt. 1887 Sauðárkrókur, og 
vígður 6. nÓY. s. á. Skipaður 29. des. 1908 pró- 
fastur í Skagafirði. Kvæntur Líney Sigurjóns- 
dóttur bónda á Laxamj'ri, Jóhannessonar. 

S. Árni Jóliannsson, fæddur 15. febr. 
1842^ á Syðri-Bægisá í Eyjaíirði. Foreldrar: 
Jóhann Pálsson (d. 1879) bóndi þar, og kona 
hans Katrín (d. 1886) Tómasdóttir bónda á 
Syðri-Bægisá, Egilssonar. Útskrifaður úr 
Reykjavíkurskóla 29. júní 1871 með 2. eink. 
(69 st.) og úr prestaskólanum 27. ágúst 1873 
með L eink. (45 stig). Veittur 28. ágúst 1873 1) Pannig prestþjónustubækur Bægisárpresta- 
kalls, bæði þar sem hann er fæddur og fermdur, cri 
í skólaskýrslum og æfisögu hans, er hann ritaöi, er 
hann var vígdur, er sagt aö hann hafi veriö fæddur 
(15. febr.) 1844, en hitt hlvtur aö vera réttara. 

1 Glæsibær í Eyjafirði og vigður 31. s. m. 
Druknaði 3. nóv. 1880 á Eyjafirði. Ókvæntur. 

3« Áriii «Fóliannessoii9 fæddur 14. fe- 
brúar 1859 á Víðihóli á Hólsfjöllum. Foreldrar: 
Jóhannes Arnason, síðast bóndi á Ytra-Álandi í 
Þistilfirði, og kona hans Ingiríður Ásmunds- 
dóttir á Hóli i Köldukinn, Jónssonar. Útskrif- 
aður úr Reykjavíkurskóla 5. júlí 1886 með 2. 
eink. (73 st.), og úr prestaskólanum 24. ágúst 
1888 með 2 eink. betri (37 stig). Veittur 28. 
sept. 1888 Þönglabakki, og vígður 30. s. m. 
Veitt 4. júli 1892 Höfði og Grenivík. Kvæntur 
Valgerði Karólínu Guðmundsdóttur bónda á 
Brettingsstöðum, Jónatanssonar. 

4. Ariii Jónsson, fæddur 9. júlí 1849 
á Litluströnd við Mývatn. Foreldrar: Jón 
Árnason (d. 13. ágúst 1875), síðast bóndi á 
Skútustöðum, og kona hans Þuríður (d. 10. des. 
1902) Helgadóttir bónda á Skútustöðum, Ás- 
mundssonar. Fór til Ameríku 1874, og kom 
aftur 1877. Útskrifaður úr Reykjavikurskóla 
17. júlí 1882 með 1. eink. (95 st.), og úr 
prestaskólanum 3. sept. 1884 með 1. eink. (50 
stig). Veitt 8. okt. 1884 Borg á Mýrum, og 
vígður 19. s. m., 20. marz 1888 Mývatnsþing. 
30. ágúst 1890 prófastur í Suður-Þingeyjarsýslu. 
Þingmaður Mýramanna 1886—1891 og Norður- 
Þingeyinga 1902—1907. 22. apríl 1904 skipað- 
ur í milliþinganefnd i kirkjumálum. R. af dbr. 
1^1 1909. Kvæntur í fyrra sinn (22. sept. 1884). 
D^Tleifu (d. 2. des. 1894) Sveinsdóttur bónda á I Hóli í Höfðahverfi, Sveinssonar, og í síðara 
sinn (19. marz 1896) Auði Gísladóttur alsystur 
nr. 12. 

5. Apiii Jóiissoii, fæddur 25. jan. 1851 
á Krossi í Lande\'jum, albróðir nr. 63 og 261. 
Foreldrar: Jón Hjartarson (d. 25. júní 1881), 
síðar prestur á Gilsbakka, og fyrri kona hans 
Kristín (d. 26. marz 1869) Þorvaldsdóttir pró- 
fasts í Holti undir Eyjafjöllum, Böðvarssonar. 
Útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 29. júní 1872 
með 2 eink. (71 st.), úr prestaskólanum 26. á- 
gúst 1874, með 2 eink. betri (35 stig). Gerðist 
síðar verzlunarstjóri á ísafirði. R. af dbr. ^Vs 
1907. Kvæntur í fyrra sinn Lovísu (d. 1882) 
Asgeirsdóttur kaupmanns á ísafirði, Asgeirsson- 
ar, og í siðara sinn (1886) Hólmfríði Þorvalds- 
dóttur læknis á Isafirði, Jónssonar, systurdótt- 
ur sinni. 

6. Apiií Þórapiiisson, fæddur 20. jan. 
1860 í Götu í Hrunamannahreppi, albróðir nr. 
22. Foreldrar: Þórarinn Arnason (d. 1866), 
jarðyrkjumaður, síðast bóndi á Stóra-Hrauni á 
Eyrarbakka, og kona hans Ingunn (d. 4. júlí 
1909) Magnúsdóttir bónda og alþingismanns í 
Syðra-Langholti, Andréssonar. Utskrifaður úr 
Reykjavíkurskóla 5. júlí 1884 með 3. eink. (58 
st.), og úr prestaskólanum 27. ágúst 1886 með 
2. eink. betri (39 stig). Veitt 31. ágúst 1886 
Miklholt, og vigður 12. sept. s. á. Kvæntur 
(1894) Önnu Maríu EHzabet Sigurðardóttur 
bónda í Syðra-Skógarnesi, Kristjánssonar. 

r 7. Apiii Þorsteiiisson, fæddur 16. fe- 
brúar 1851^ í Úthlíð í Biskupstungum. Foreldar: 
Þorsteinn Þorsteinsson (d. 20. ágúst 1875), 
síðast í Stöðlakoti í Reykjavík, og seinni kona 
hans Sesselja Árnadóttir í Naustum í Eyjafirði, 
Sigurðssonar. Útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 
27. júní 1878 með 2. eink. (63 st.), og úr 
prestaskólanum 18. ágúst 1880 með 2. eink. 
betri (41 st.). Vígður 22. ágúst 1880 aðstoðar- 
prestur Jóns Austmanns í Saurbæ í Eyjafirði. 
Veittur 1. febr. 1881 Rípur, 30. júní 1886 
Kálfatjörn. Kvæntur (15. des. 1878) Ingibjörgu 
Valgerði Sigurðardóttur bónda í Þerney, Ara- 
sonar. 

8. Amljótur Ólaísson, fæddur 21. 
nóv. 1823 á Auðólfsstöðum í Langadal. For- 
eldrar: Ólafur Björnsson (d. 21. nóv. 1836) 
bóndi þar, og kona hans Margrét Snæbjörns- 
dóttir prests í Grímstungum, Halldórssonar. 
Útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 11. júlí 1851 
með 2. eink. (80 stig)*, tók heimspekispróf við 
háskólann 1852. Las um hríð stjórnfræði, en 
útskrifaðist úr prestaskólanum 24. ágúst 1863 
með 1. eink. (47 stig). Veitt 6. okt. 1863 Bæg- 
isá, og vígður 15. nóv. s. á., 26. sept. 1889 
Sauðanes. Andaðist 29. okt. 1904 í Sauðanesi. 
Þingmaður Borgfirðinga 1859—1867, Norðmýl- 1) Pannig 1 skólaskýrslum og annarstaðar á 
prenti, en sjálfur segisthann i æfisögu sinni, er hann 
ritaöi, er hann var vígður, vera fæddur 17. marz 
(1851). En í prestþjónustubókina paöan vantar þar 
sem fæöingar hans ætti aö vera getið. inga 1877—1879, Eyfirðinga 1881—1885, kon- 
ungkjörinn 1886— 1891, ogþm.Norður-Þingeyinga 
1901, en sat eigi á þingi það ár. Kvæntur (6. 
maí 1864) Hólmfríði (d. 8. sept. 1904) Þor- 
steinsdóttur, alsystur nr. 139. 

9. Arnór Ariiason^ fæddur 16. febr. 
1860 í Höfnum á Skagaströnd. Foreldrar: Árni 
Sigurðsson (d. 17. júlí 1886) bóndi þar, og 
fyrri kona hans Margrét (d. 15. júli 1878), 
Guðmundsdóttir bónda í Höfnum, Arnasonar. 
Útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 5. júlí 1884 
með 3. eink. (42 st.), og úr prestaskólanum 27. 
ágúst 1886 með 2. eink. betri (41 stig). Veitt 
31. ágúst 1886 Tröllatunga, og vígður 12. sept. 
s. á., fékk lausn 11. maí 1904. Veittur 10. mai 
1907 Hvammur í Laxárdal. Kvæntur í fyrra 
sinn (3. sept. 1886) Stefaníu Sigríði (d. 7. júní 
1893) Stefánsdóttur bónda á Vatnsnesi í Kefla- 
vík, Ólafssonar, og í síðara sinn Ragnheiði Egg- 
ertsdóttur í Króksfjarðarnesi, Stefánssonar Eggerz. 

10. Arnór Jólianneii ÞorláRsson^ 

fæddur 27.^ maí 1859 á Auðólfsstöðum i Langa- 
dal, albróðir nr. 137 og 163. Foreldrar: Þor- 
lákur Stefánsson (d. 21. júlí 1872) síðar prestur á 
UndirfeHi, og kona hans Sigurbjörg (d. 17. á- 
gúst 1886) Jónsdóttir prófasts i Steinnesi, Pét- 
urssonar. Utskrifaður úr Reykjavíkurskóla 8. 
júU 1881 með 1. eink. (81 st.), úr og prestaskól- 1) 26. mai segir prestpjónustubók Holtastaðar, 
en 27. maí prestþjónustubók Hlöndudalshóla, og svo 
segja skólaskýrslur og hann sjáltur. anum 5. sept. 1883 með 2. eink. lakari (31 
stig). Kennari í Flensborg 1883—1884. Veitt 
23. maí 1884 Hestþing i Borgarfirði, og vígður 
14. sept. s. á. Kvæntur í f^Tra sinn Guðrúnu 
(d. 6. jan. 1906) Jónsdóttur alsystur nr. 225, og 
í síðara sinn (18. júlí 1907) Hallberu (d. 4. 
júní 1908) Guðmundsdóttur þurrabúðarmanns í 
Reykjavík, Halldórssonar. 

11. Asg-eip Asg-eirsiioii, fæddur 22. 
sept. 1878 á Arngerðareyri. Foreldrar: Ásgeir 
Guðmundsson bóndi þar. og fyrri kona hans 
Margrét (d. 26. apríl 1895) Jónsdóttir í Arnardal 
í Skutilsíirði, Halldórssonar. Útskrifaður úr 
Reykjavíkurskóla 30. júní 1900 með 2. eink. 
(83 st.), úr prestaskólanum 19. ágúst 1903 með 
1. eink. (85 stig). Veittur 16. sept. 1905 Hvamm- 
ur í Hvammssveit, og vígður 22. okt. s. á. 
Kvæntur (22. sept. 1900) Ragnheiði Bjarnadótt- 
ur bónda í Ármúla, Gíslasonar. 

13« Ásmundur Grislason, fæddur 21. 
ágúst 1872 á Þverá í Dalsmynni. Foreldar: 
Gísli Ásmundsson (d. 28. jan. 1898) bóndi þar, 
og kona hans Þorbjörg Olgeirsdóttir bónda í 
Garði, Árnasonar. Útskrifaður úr Reykjavíkur- 
skóla 30. júní 1892 með 1. eink. (89 st.), og 
úr prestaskólanum 14. ágúst 1894 með 1. eink. 
(49 stig). Vígður 25. ágúst 1895 aðstoðarprest- 
ur Guðmundar Helgasonar (nr. 69). Veittir 4. 
maí 1896 Bergstaðir, 7.JÚH1904 Háls í Fnjóska- 
dal. Kvæntur Önnu Pétursdóttur bónda 1 Vest- 
dal í Seyðisfirði, Sveinssonar. 13. Baldviii Jónsson, fæddur 6. febr. 
1824 á Melum í Svarfaðardal. Foreldrar: Jón 
Gíslason síðar bóndi á Hofi í Hjaltadal, og 
kona hans Kristín Kjartansdóttir í Brimnesi, 
Bjarnasonar. Útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 
5. ágúst 1850 með 2. eink., og úr prestaskólan- 
um 16. ágúst 1852 með 2. eink. lakari (33 st.). 
Síðan um hríð skrifari og barnakennari. Veitt 

15. júlí 1858 Keldnaþing, og vígður 5. sept. s. 
á. Andaðist 31. marz 1865 á Stokkalæk. Ó- 
kvæntur. 

14. Benedikt Eyjólfsson, fæddur 1. 
nóv. 1863 á Stuðlum í Reyðaríirði. Foreldrar; 
Eyjólfur Þorsteinsson (d. 4. apríl 1900) bóndi 
þar, og kona hans Guðrún Jónsdóttir bónda á 
Sléttu 1 Reyðarfirði, Pálssonar. Útskrifaður úr 
Reykjavíkurskóla 30. júní 1887 með 3. eink. (43 
st.), og úr prestaskólanum 23. ágúst 1889 með 
2. eink. lakari (27 stig). Veittur 1. sept. 1890 
BeruQörður, og vígður 28. s. m., 18. maí 1906 
Bjarnanes og Einholt. Kvæntur í fyrra sinn 
(15. júní 1890) Guðlaugu (d. 12. maí 1900) 
Gísladóttur bónda í Stardal, Gíslasonar, og í 
síðara sinn Kristínu Jónsdóttur bónda í Beru- 
nesi, Stefánssonar. 

15. Benedikt nLristjánsson, fæddur 

16. marz 1824 á Illugastöðum í Fnjóskadal. 
Foreldrar: Kristján Jónsson (d. 1. jan. 1844) 
dbrm. bóndi þar, og kona hans Guðrún (d. 24. 
ágúst 1846) Halldórsdóttir bónda á Reykjum í 
Fnjóskadal, Jónssonar. Útskrifaður úr Reykja- 8 

YÍkurskóla 3. júlí 1847 með 2. eink., og úr 
prestaskólanum 11. ágúst 1849 með 1. eink. (45 
stig). Vígður 12. okt. 1851 aðstoðarprestur 
Skúla Tómassonar í Múla. Veitt 3. des. 1856 
Garðar á Akranesi, 8. maí 1858 Hvammur í 
Norðurárdal, 15. maí 1860 Múli; prófastur í 
Suður-Þingeyjarsýslu 1871 — 1879; fékk lausn 
11. júlí 1889. Flutti þá til Reykjavíkur. Var 
gæzlustjóri Landsbankans 1890 — 1898. Andað- 
ist 6. des. 1903 í Reykjavík. Þingmaður Þing- 
eyinga 1875—1879, Norður-Þingeyinga 1881 — 
1885, Suður-Þingeyinga 1886—1891 og Mýra- 
manna 1893. Forseti sameinaðs alþingis 1889 
og forseti efri deildar 1889 og 1891. Kvæntur 
í fyrra sinn Arnfríði (d. 1. apríl 1879) Sigurð- 
ardóttur bónda á Grímsstöðum við Mývatn, 
Jónssonar, og í síðara sinn (1. sept. 1881) El- 
inborgu Friðriksdóttur prests í Akureyjum Egg- 
erz, ekkju Páls alþingism. Vídalíns. 

lO. Benedikt Kristjánsisoii, fæddur 
5. nóv. 1840 á Snæringsstöðum. Foreldrar: 
Kristján Jónsson (d. 28. mai 1866) síðar bóndi 
i Stóradal, og Sigurlaug Sæmundsdóttir bónda 
á Gröf 1 Víðidal, Jónssonar. Útskrifaður úr 
Reykjavikurskóla 29. júní 1863 með 2. eink. 
(45 st.), og úr prestaskólanum 31. júli 1869 
með 1. eink. (45 stig). Veitt 21. ágúst 1869 
Skinnastaður, og vígður 29. s. m., 23. apríl 1873 
Helgastaðir, 13. maí 1876 Grenjaðarstaður. 
Prófastur i Suður-Þingeyjarsýslu 1878—1884. R. 
af dbr. ^7* 1901. Kvæntur í fyrra sinn (2. ágúst 
1870) Regínu Magdalenu (d. 7. okt. 1884) Hans- dóttur kaupmanns í Reykjavík Sívertsen, og í 
síðara sinn (29. sept. 1885) Astu Þórarinsdótt- 
ur bónda á Víkingavatni, Björnssonar. 

IT. Bepg-iip Jónssoii^ fæddur 4. júlí 
1825 á Hofi í Álftafirði, albróðir nr. 33 og hálf- 
bróðir nr. 113. Foreldrar: Jón Bergsson (d. 
16. ágúst 1843) prestur þar, og kona hans 
Rósa Brynjólfsdóttir prests í Eydölum, Gislason- 
ar. Útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 10. júlí 
1849 með 2. eink., og úr prestaskólanum 27. 
júní 1851 með 1. eink. (43 stig). Veitt 29. okt. 
1852 Bjarnanes, og vígður 8. maí 1853, 7. sept. 
1874 Ás í Fellum, 20. marz 1878 Vallanes; 
andaðist þar 7. maí 1891. Prófastur í Austur- 
Skaftafellssýslu 1860—1874, Suður-Múlasýslu 
1878—1886. Kvæntur Sigriði (d. 16. marz 1887) 
Þorsteinsdóttur bónda í Núpakoti, Magnússonar. 

1§. BJarni Einarsson^ fæddur 4. des. 
1860 á Hrífunesi í Skaftártungu. Foreldrar: 
Einar Bjarnason (d. 25. nóv. 1890) bóndi þar, 
og kona hans Guðrún Jónsdóttir bónda á 
Bakka í Landeyjum, Árnasonar. Útskrifaður 
úr Reykjavíkurskóla 5. júlí 1886 með 3. eink. 
(49 st.) og úr prestaskólanum 24. ágúst 1888 
með 2. eink. lakari (23 stig). Veitt 26. sept. 
1888 Þykkvabæjarklaustur, og vígður 30. s. m. 
Prófastur í Vestur-Skaftafellssýslu 1896—1908. 
Kvæntur Guðrúnu Runólfsdóttur bónda í Holti 
á Síðu, Jónssonar. 10 

19. Bjariii Pálsson, fæddur 20. jan. 
1859 á Gilsstöðum í Vatnsdal. Foreldrar: Páll 
Ólafsson, síðar bóndi á Akri, og kona hans 
Guðrún Jónsdóttir prests í Otrardal, Jónssonar. 
Útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 5. júlí 1884 
með 1. eink. (89 st.), og úr prestaskólanum 27. 
ágúst 1886 með 1. eink. (44 st.). Veitt 31. á- 
gúst 1886 Rípur og vígður 12. sept. s. á., 14. 
okt. 1887 Pingeyraklaustur. Kvæntur Ingi- 
björgu Guðmundsdóttur á Brekku í Skagaíirði, 
Sölvasonar. 

!ðO. Bjarni l^iig^valdason, fæddur 17. 
ágúst 1824 í Grímstungu. Foreldrar: Sigvaldi 
Snæbjarnarson (d . 2. nóv. 1860) prestur þar, 
og síðari kona hans Gróa Bjarnadóttir bónda í 
Þórormstungu, Steindórssonar. Útskrifaður úr 
Reykjavíkurskóla 5. ágúst 1850 með 1. eink., 
og úr prestaskólanum 16. ágúst 1852 með 2. 
eink. lakari (33 stig). Veitt 9. apríl 1853 Dýra- 
fjarðarþing, og vígður 8. maí s. á.; 18. febr. 
1864 Lundur, 24. apríl 1875 Setberg, en fékk 
14. maí s. á. leyfi til að vera kyr, 22. júlí 
1875 Staður í Steingrímsfirði, og varð 23. marz 
1882 prófastur í Strandasýslu. Andaðist 17. 
maí 1883 á Stað. Kvæntur (1853) Gróu Er- 
lendsdóttur bónda á Sveinsstöðum í Þingi, 
Árnasonar. 

21. Bjarni ^imonarson, fæddur 9. 
maí 1867 á Bjarteyjarsandi. Foreldrar: Símon 
(d. 19. júní 1896) Jónsson síðar bóndi á Ið- 
unnarstöðum í Lundarreykjadal, og kona hans 4 11 

Sigríður Davíðsdóttir bónda á Miðsandi, Björns- 
sonar. Útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 30. 
júní 1888 með 1. eink. (101 st.), og úr presta- 
skólanum 24. ágúst 1893 með 1. eink. (49 st.). 
Var um hríð við kenslu í Reykjavík. Veittur 23. 
jan. 1897 Brjámslækur, og vígður 11. maí s. á. 
16. júní 1902 prófastur 1 Barðastrandarsýslu. 
Kvæntur Kristínu Jónsdóttur prests á Breiða- 
bólstað, Sigurðssonar, ekkju G. Þ. Stefánssonar 
(nr. 74). 

33. Bjarni Þórariiissoii, fæddur 2. 
apríl 1855 í Syðra-Langholti í Hrunamanna- 
hreppi, albróðir nr. 6. Útskrifaður úr Reykja- 
víkurskóla 8. júlí 1881 með 2. eink. (65 st.), og 
úr prestaskólanum 5. sept. 1883 með 2. eink. 
lakari (29 stig). Settur 10. sept. 1883 prestur 
Kirkjubæjarklaustri og vígður 16. s. m., veitt 
það brauð 25. marz 1884, 4. marz 1896 Út- 
skálar. Vikið frá embætti um stundarsakir 4. 
ágúst 1897, og fékk 28. des. 1899 lausn; íór 
1901 til Ameríku og varð prestur þar. Prófast- 
ur í Vestur-Skaftafellssýslu 1885—1896. Kvænt- 
ur Ingibjörgu Einarsdóttur kaupmanns á Eyrar- 
bakka, Jónssonar. 

!23. BJariii Þorsteiiisson, fæddur 14. 
okt. 1861 á Mel í Hraunhreppi. Foreldrar: 
Þorsteinn Helgason (d. 7. okt. 1908) síðast i 
Bakkabúð i Reykjavík, og kona hans Guðný 
(d. 29. des. 1909) Bjarnadóttir, alsystir nr. 131. 
Útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 5. júH 1883 
með 1. eink. (98 st.), svo um tíma við skrif- 12 

stofustörf í Reykjavík. Útskrifaður úr presta- 
skólanum 24. ágúst 1888 með 2. eink. betri (41 
st.). Settur 28. sept. 1888 prestur á Hvanneyri 
í Sigluíirði, og vígður 30. s. m., veitt það 
brauð 18. marz 1889. Kvæntur Sigriði Lárus- 
dóttur s^^slumanns Blöndals, alsystur nr. 25. 34. Björii Bjömiisoii, fæddur 20. 
maí 1869 á Breiðabólsstöðum á Álftanesi. For- 
eldrar: Björn Björnsson (d. 7. maí 1879) bóndi 
þar, og kona hans Oddný (d. 27. nóv. 1901) 
Hjörleifsdóttir prests á VöUum, Guttormssonar. 
Útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 30. júní 1891 
með 2. eink. (66 st.), og úr prestaskólanum 24. 
ágúst 1893 með 2. eink. lakari (31 st.). Vígð- 
ur 11. maí 1897 aðstoðarprestur Magnúsar 
Jónssonar(nr. 169); veittur 29. ágúst 1901 Lauf- 
ás. Kvæntur (19. sept. 1895) Ingibjörgu 
Magnúsdóttur prests í Laufási, Jónssonar (nr. 
169). 

35. Björn Blöndal, fæddur 3. júlí 
1870 á Staðaríelli. Foreldrar: Lárus Þórarinn 
Blöndal (d. 12. mai 1894) síðar sýslumaður á 
Kornsá (albróðir nr. 115), og kona hans Kristín 
Ásgeirsdóttir (alsystir nr. 259). Útskrifaður úr 
Reykjavíkurskóla 30. júní 1891 með 2. eink. 
(69 st.), og úr prestaskólanum 24. ágúst 1893 
með 2. eink. lakari (33 stig). Veitt 4. sept. 
1896 Hof á Skagaströnd, og vígður 13. s. 
m., 28. des. 1900 Hvammur í Laxárdal. And- 
aðist 27. des. 1906 í Víkum á Skaga. Kvænt- I 13 ur Bergljótu Tómasdóttur bónda í Kasthvammi, 
Halldórssonar. 

20. Björii Halldórssoii, fæddur 4. 
nóv. 1823 í Skarði í Laufássókn. Foreldrar: 
Halldór Björnsson (d. 13. júní 1869) síðar 
prófastur á Sauðanesi, og kona hans Sigríður 
Vigfúsdóttir piests í Garði í Kelduhveríi, Björns- 
sonar. Útskrifaður 23. maí 1844 úr Bessastaða- 
skóla (83 st.), og úr prestaskólanum 22. júlí 
1850 með 1. eink. (49 st.). Vígður 5. sept. 
1852 aðstoðarprestur Gunnars Gunnarssonar í 
Laufási; veittur 12. des. 1853 Laufás. Prófastur 
í Þingeyjarsýslu 1863 — 1872, og þjóðfundarmað- 
ur Norður-Þingeyinga 1851. Sat í sálmabókar- 
nefnd, er skipuð var 1878. Andaðist 19. des. 
1882 í Laufási. Kvæntur (7. júK 1852) Sigríði 
(d. 19. marz 1889) Einarsdóttur bónda í Salt- 
vík á Tjörnesi, Jónassonar. 

2T. Björn Jóiisson, fæddur 15. júlí 
1858 í Broddanesi. Foreldrar: Jón Magnússon 
(d. 12. febr. 1902) bóndi þar, og kona hans 
Guðbjörg Björnsdóttir bónda á Stóra-Fjarðar- 
horni, Guðmundssonar. Útskrifaður úr Reykja- 
víkurskóla 5. júH 1884 með 1. eink. (85 st.), 
og úr prestaskólanum 27. ágúst 1886 með 1. 
eink. (50 stig). Veitt 31. ágúst 1886 Bergstaðir 
og vígður 12. sept. s. á., 24. maí 1889 Mikli- 
bær í Blönduhhð. Kvæntur (1884) Guðfmnu 
Jensdóttur bónda á Innri-Veðrará, Jónssonar. 14 

38. BJörii Siteíanssoii^ fæddur 5. 
sept. 1844 í Árnanesi í Hornafirði. Foreldrar: 
Stefán Eiríksson (d. 12. sept. 1884) bóndi þar 
og síðar alþni., og kona hans Guðrún (d. 7. jan. 
1897) Einarsdóttir stúdents í Skógum undir Eyja- 
fjöllum, Högnasonar. Útskrifaður úr Reykja- 
víkurskóla 29. júni 1871 með 3. eink. (35 st.), og úr 
prestaskólanum 27. ágúst 1873 með 2. eink. 
lakari (33 stig). Veitt 28. ágúst 1873 Sandfell 
í Öræfum og vígður 31. s. m. Andaðist 13. 
nóv. 1877 á Sandfelli. Kvæntur (1. sept. 1873) 
Jóhönnu Andreu Ludvígsdóttur verzlunarmanns 
í Reykjavík Knudsen. 

39* Björn IStefánsson, fæddur 13. 
marz 1881 á Bergstöðum, aibróðir nr. 51. 
Foreldrar: Stefán Jónsson (nr. 224), og kona 
hans Þorbjörg Halldórsdóttir. Utskrifaður úr 
Reykjavíkurskóla 30. júní 1902 með 1. eink. (90 
st.), og úr prestaskólanum 16. júní 1906 með 1. 
eink. (85 stig). Veitt 13. sept. 1907 Tjörn á 
Vatnsnesi og vígður 6. okl. s. á. 

30. Björn Þorlákssou, fæddur 15. 
april 1851 á Gautlöndum við Mývatn. Foreldr- 
ar: Þorlákur Jónsson (d. 4. des. 1870) prestur 
á Skútustöðum, og síðasta kona hans Rebekka 
(d. 6. apríl 1864) Björnsdóttir bónda á Bakka á 
Tjörnesi, Pálssonar. Útskrifaður úr Reykjavík- 
urskóla 30. júni 1870 með 1. eink. (90 st.), og 
úr prestaskólanum 27. ágúst 1873 með 1. eink. 
(48 stig). Veitt 12. ágúst 1874 Hjaltastaður og 
Eiðar, og vígður 30. s. m., 26. marz 1884 15 

Dvergasteinn og 1888 jaínframt Klyppstaður. 
Þingmaður Seyðfirðinga 1909. Kvæntur (23. 
júlí 1892) Björgu Einarsdóttur bónda í Stakka- 
hlíð, Stefánssonar. 

31* Braudur Tómassou, fæddur 13. 
nóv. 1836 á Smáhömrum. Foreldrar: Tómas 
Jónsson, síðast bóndi í Broddanesi, og kona 
hans Herdís Björnsdóttir prests í Tröllatungu, 
Hjálmarssonar. Útskrifaður úr Reykjavikur- 
skóla 8. júH 1858 með 2. eink. (72 st.), og úr 
prestaskólanum 20. ágúst 1862 með 2. eink. 
betri (35 stig). Veitt 21. ágúst 1862 Einholt 
og vígður 31. s. m., 18. marz 1867 Staður í 
Hrútafirði, 23. júní 1869 Prestbakki í Hrúta- 
firði, 22. maí 1880 Ásar í Skaftártungu, 6. á- 
gúst 1886 Þykkvabæjarklaustur, leyft 8. júní 
1887 að vera kyr. Andaðist 19. júU 1891 í 
Asum. Kvæntur (24. maí 1861) Valgerði Jóns- 
dóttur bónda á Skriðnesenni í Bitru, Jóns- 
sonar. 

33. Bryujólíur Gruuuarssoii^ fædd- 
ur 24. nóv. 1850 í Kirkjuvogi i Höfnum. For- 
eldrar: (iunnar Halldórsson (d. 21. okt. 1876), 
bóndi þar, og kona hans Halldóra (d. 24. júní 
1897) Brynjólfsdóttir prests í Útskálum Sivert- 
sens. Útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 28. júní 
1873 með 2. eink. (57 st.), og úr prestaskólan- 
um 24. ágúst 1875 með 2. eink. lakari (23 st.). 
Vigður 28. nóv. 1875 aðstoðarprestur Sigurðar 
Sívertsens á Útskáhmi, og var þar til 1888, 
síðan bóndi í Kirkjuvogi; veittur 10. ágúst 1894 16 

Staður í Grindavík. Andaðist 19. febr. 1910 á 
Stað. Kvæntur Helgu Ketilsdóttur bónda í 
Kotvogi, Ketilssonar. 

33. Brynjólíur Jónsson, fæddur 8. 
sept. 1826 á Hofi i Álftafirði, albróðir nr. 17. 
Útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 21. júli 1848 
með 1. eink., og úr prestaskólanum 22. júlí 
1850 með 1. eink. (50 stig). Veitt 17. apríl 
1852 Reynistaður, og vígður 9. maí s. á., en 
fór þangað eigi. Varð sama ár aðstoðarprestur 
Jóns Jónssonar Austmanns i Vestmannaeyjum. 
Veitt 3. ágúst 1860 Vestmannaeyjar, 25. maí 

1875 Stokkseyri, fékk 14. ágúst s. á. leyíi til 
að vera kyr. Andaðist 19. nóv. 1884 í Vest- 
mannaeyjum. Þingmaður Vestmanneyinga 1859 
og 1863. Kvæntur (19. júní 1853) Ragnheiði 
Jónsdóttur kaupm. í Kúvíkum, Salómonssonar. 

34. Brynjólfur Jónsson, fæddur 12. 
júni 1850 á Hamri i Þverárhlíð, albróðir nr. 
203 og hálfbróðir nr. 58. Foreldrar: Jón Pét- 
ursson (d. 16. jan. 1896) síðar háyfirdómari í 
Reykjavík, og fyrri kona hans Jóhanna Soffía 
(d. 21. maí 1855) Bogadóttir bónda á Staðar- 
feUi Benediktssonar. Útskrifaður úr Reykjavík- 
urskóla 29. júní 1871 með 2. eink. (51 st.), tók 
heimspekispróf við háskólann 1872. Útskrifað- 
ist úr prestaskólanum 26. ágúst 1874 með 2. 
eink. lakari (31 stig). Veitt 28. april 1875 
Meðallandsþing, og vígður 9. maí s. á., 28. marz 

1876 Reynisþing, 29. nóv. 1881 Hof í Álfta- 
firði, 11. nóv. 1885 Bergstaðir, en fór þangað 17 

eigi, 15. febr. 1886 Ólafsvellir á Skeiðum. 
Kvæntur Ingunni (d. 3. febr. 1896) Eyjólfsdótt- 
ur bónda í Vælugerði, Gestssonar. 

35. Bryiijólfup lHag^iiiisson, fæddur 
20. febr. 1881 í Nýjubúð í Eyrarsveit. Foreldr- 
ar: Magnús Böðvarsson bóndi þar, og kona hans 
Kristbjörg Erlendsdóttir bónda á Litlu-Hvalsá í 
Hrútafirði, Brynjólfssonar. Útskrifaður úr Reykja- 
vikurskóla 30. júní 1905 með 1. eink. (90 st.), 
og úr prestaskólanum 20. júní 1908 með 1. 
eink. (84 st.). Hefir siðan fengist við kenslu í 
Reykjavík. Kvæntur (3. okt. 1907) Þórunni 
Þórðardóttur bónda í Brekkubæ á Akranesi, 
Jónssonar, ekkju Guðmundar Jónssonar sjó- 
manns á Akranesi. 

36. BÖÖvap BlariiasoTi, fæddur 18. 
apríi 1872 á Reykhólum. Foreldrar: Bjarni 
Þórðarson bóndi þar, og seinni kona hans Þór- 
ey Kristín Olína Pálsdóttir bónda á Reykhólum, 
Guðmundssonar. Útskrifaður úr Reykjavíkur- 
skóla 30. júni 1897 með 2. eink. (75 st.), og úr 
prestaskólanum 16. júní 1900 með 2. eink. (66 
st.). Veitt 27. ágúst 1901 RafnsejTÍ, og vígður 
13. apríl 1902. Kvæntur (25. ágúst 1899) 
Ragnhildi Teitsdóttur veitingamanns á ísafirði, 
Jónssonar. 

3T. Böövar Eyjólfsisoii, fæddur 20. 
sept. 1871 á Melgraseyri (albróðir nr. 54). For- 
eldrar: Eyjólfur Jónsson prestur (nr. 53), og 
kona hans Elín Björnsdóttir. Útskrifaður úr 

2 18 

Reykjavíkurskóla 29. júní 1901 með 2. eink. 
(63 st.), og úr prestaskólanum 18. júní 1904 
með 3. eink. (44 st.). Vigður 11. sept. 1904 
aðstoðarprestur föður síns að Arnesi. Veitt 8. 
okt. 1909 Árnes. Ókvæntur. 

3S* Ðavid Grudiiiuiidsiioii, fæddur 
15. júní 1834 á Vindhæli á Skagaströnd. For- 
eldrar: Guðmundur Ólafsson (d. 22. marz 
1861) bóndi þar, og fyrri kona hans Ingibjörg 
Árnadóttir prests á Hofi á Skagaströnd, Illuga- 
sonar. Útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 11. júlí 
1855 með 1. eink. (84 st.), og úr prestaskólan- 
um 26. ágúst 1857 með 1. eink. (45 st.). Veitt 
9. jan. 1860 Kvíabekkur, og vígður 20. mai s. 
á., en fór þangað eigi; l.júní 1860 Fell í Sléttu- 
hlíð, 17. júní 1873 Möðruvallaklaustur; fékk 
lausn 31. mai 1905. Prófastur i Eyjafirði 1876 
—1897, og þingmaður Skagfirðinga 1869—1873. 
Andaðist 27. sept. 1905 á Hofi í Hörgárdal. R. 
af dbr. ^e/g 1892. Kvæntur (19. júní 1860) Sig- 
ríði Ólafsdóttur Briem, alsystur nr. 39 og 243. 

39« Eg-g-ert O. Brim^^ fæddur 5. júli 
1840 á Grund i Eyjafirði, albróðir nr. 243. 
Foreldrar: Ólafur Briem (d. 15. jan. 1859), 
bóndi og timbursmiður á Grund, og kona hans 
Dómhildur (d. 25. mai 1858) Þorsteinsdóttir 
bónda á Stokkahlöðum, Gíslasonar. Útskrir- 
aður úr Reykjavíkurskóla 28. júní 1861 með 2. 
eink. (77 st.), og úr prestaskólanum 30. ágúst 1) Skrifaði sig pannig. 19 1867 með 1. eink. (43 st.). Vígður 1. sept. 
1867 aðstoðarprestur Þórarins Erlendssonar á 
Hofi í Álftafirði. Veitt 20. apríl 1871 Höskulds- 
staðir á Skagaströnd; fékk lausn 1. apríl 1890. 
Flutti þá til Reykjavíkur og fékst þar við rit- 
störf. x\ndaðist 9. marz 1893 í Reykjavík. 
Kvæntur (25. maí 1872) Ragnhildi (d. 20. marz 
1910) Þorsteinsdóttur prests á Kálfafellsstað, 
Einarssonar. 

4O4 Eg-g^ert Pálssoii, fæddur 6. okt. 
1864 á Meðalfelli í Kjós. Foreldrar: Páll Ein- 
arsson (d. 20. jan. 1881) síðar bóndi í Sogni 
í Kjós, og kona hans Guðrún Magnúsdóttir 
Waage bónda í Stóru-Vogum, Jónssonar. Út- 
skrifaður úr Reykjavíkurskóla 5. júh 1886 með 
2. eink. (70 st.), og úr prestaskólanum 24. á- 
gúst 1888 með 1. eink. (43 st.). Veitt 6. júU 
1889 Breiðabólstaður í Fljótshlið, og vígður 11. 
ágúst s. á. Þingmaður Rangæinga 1902 og 
síðan. Kvæntur (18. júH 1889) Guðrúnu Her- 
mannsdóttur sj'slumanns Johnsens. 

41. Kggert ISig^fússoii, fæddur 22. 
júni 1840 á Eyrarbakka. Foreldrar: Sigfús 
Guðmundsson síðar trésmiður í Reykjavík, og 
kona hans Jarþrúður Magnúsdóttir bónda á 
Lambastöðum á Seltjarnarnesi, Magnússonar. 
Útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 28. júni 1861 
með 2. eink. (71 st.), og úr prestaskólanum 24. 
ágúst 1863 með 2. eink. betri (35 st.). Veitt 
24. ágúst 1869 Hof á Skagaströnd, og vígð- 
ur 29. s. m., fékk 2. apríl 1872 Klausturhóla, 

2' 20 

10. raaí 1884 Selvogsþing. Andaðist 12. októ- 
ber 1908 í Vogsósum. Ókvæntur. 

43. £inar Fridg-eirsson, fæddur 2. 
janúar 1863 1 Garði í Fnjóskadal. Foreldrar: 
Friðgeir Olgeirsson (d. 17. júní 1881) bóndi 
þar, og kona hans Anna Asmundsdóttir bónda 
á Þverá í Dalsmynni, Gíslasonar. Útskrifaður 
úr Reykjavíkurskóla 4. júlí 1885 með 2. eink. 
(75 st.), og úr prestaskólanum 24. ágúst 1887 
með 1. eink. (45 st.). Vígður 11. sept. 1887 
aðstoðarprestur Þorkels Bjarnasonar (nr. 250), 
veitt 18. júlí 1888 Borg á Mýrum. Prófastur í 
Mýrasýslu 1892 — 1903. Kvæntur Jakobínu 
Sigurgeirsdóttur bónda á Galtarstöðum í Hró- 
arstungu, Jónssonar. 

43. Einar Jónsson, fæddur 7. desem- 
ber 1853 á Stóra-Steinsvaði í Hróarstungu. 
Foreldrar: Jón Þorsteinsson (d. 25. des. 1860) 
bóndi þar, og kona hans Járngerður (d. 24. okt. 
1898) Eiríksdóttir bónda á Þorgerðarstöðum í 
Fljótsdal, Eirikssonar. Útskrifaður úr Re^^kja- 
víkurskóla 30. júní 1876 með 1. eink. (88 st.), 
og úr prestaskólanum 23. ágúst 1879 með 1. 
eink. (45 st.). Veitt 27. ágúst 1879 Fell í 
Sléttuhlíð, og vígður 31. s. m., fékk 13. apríl 
1885 Miklabæ í BlönduhHð, 24. jan. 1889 
Kirkjubæ í Tungu, 30. júní 1909 Desjarmýri. 
3. júni 1896 prófastur í Norður-Múlasýslu, og 
þingmaður Norðmýlinga 1893 — 1901. Kvæntur 
Kristínu Jakobsdóttur prests, Benediktssonar, 
(nr. 95). 21 

44. £iiiar Pálsson^ fæddur 24. júlí 
1868 á Glúmsstöðum í Fljótsdal. Foreldrar: 
Páll Jónsson bóndi þar, og síðari kona hans 
Hróðný Einarsdóttir bónda á Brú á Jökuldal, 
Stefánssonar. Útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 
2. júlí 1890 með 1. eink. (90 st.), og úr presta- 
skólanum 25. ágúst 1892 með 1. eink. (43 st.). 
Veitt 7. apríl 1893 Háls í Fnjóskadal, og vígð- 
ur 16. júli s. á., fékk 23. nóv. 1903 Gaul- 
verjabæ, 2. maí 1908 Reykholt. Kvæntur (27. 
júlí 1893) Jóhönnu Katrínu Kristjönu Eggerts- 
dóttur Briem, alsystur nr. 48, 79 og 245. 

45. Einar Thorlacius. fæddur 10. 
júlí 1864 á Öxnafelli í Eyjafirði. Foreldrar: 
Þorsteinn Thorlacius (d. 22. apríl 1905) bóndi 
þar, og kona hans Rósa (d. 9. okt. 1904) Jóns- 
dóttir bónda í Leyningi 1 Eyjafirði, Bjarnason- 
ar. Útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 30. júní 
1887 með 3. eink. (61 st.) og úr prestaskólan- 
um 23. ágúst 1889 með 2. eink. lakari (27 st.). 
Veitt 27. sept. 1889 Landprestakall, vígður 29. 
s. m., veitt 21. maí 1900 Saurbær á Hvalfjarð- 
arströnd. Kvæntur (8. okt. 1889) Jóhönnu Að- 
albjörgu Benjamínsdóttur bónda á Stekkjar- 
flötum í Eyjafirði, Jónssonar. 

4ö. £inar VigíússoiK, fæddur 4. jan. 
1852 á Arnheiðarstöðum. Foreldrar: Vigfús 
(iuttormsson (d. 22. des. 1867) bóndi þar, og 
kona hans Margrét (d. 11. des. 1896) Þorkels- 
dóttir prests á Stafafelli, Arnasonar. Útskrifað- 
ur úr Reykjavíkurskóla 30. júní 1874 með 2- 22 

eink. (71 st.), og úr prestaskólanum 25. ágúst 
1877 með 3. eink. (19 st.). Veitt 20. ágúst 
1880 Hof og Miklibær í Óslandshlíð, og vígður 
22. s. m., veitt 3. sept. 1883 Fjallaþing, 8. apríl 
1885 Desjarmýri; fórl902 til Ameríku. Kvænt- 
ur (16. okt. 1880) Björgu (d. 23. ágúst 1905) 
Jónsdóttur, systur nr. 126. 

47. Einar Þórdarson, fæddur 7. á- 
gúst 1867 á Kollsstöðum á Völlum. Foreldrar: 
Þórður Einarsson (d. 13. nóv. 1873) bóndi þar, 
og kona hans Þórdís (d. 17. okt. 1903) Eiríks- 
dóttir bónda á Nefbjarnarstöðum, Gunnlaugs- 
sonar. Utskrifaður úr Reykjavíkurskóla í okt. 
1888 með 3. eink. (58 st.), og úr prestaskólan- 
um 22. ágúst 1890 með 1. eink. (46 st.). 
Veitt 12. febrúar 1891 Hofteigur, og vígður 7. 
júní s. á. Veitt 18. febr. 1904 Desjarmýri, fékk 
lausn 8. okt. 1907. Þingmaður Norðmýhnga 
1903—1907. Andaðist 6. ágúst 1909 á Bakka í 
Borgarfirði. Kvæntur (23. ágúst 1890) Ingunni 
Loftsdóttur á Kleppi við Reykjavík, Þorkels- 
sonar. 

^H, Eirikur Briem, fæddur 17. júli 
1846 á Melgraseyri, albróðir nr. 79 og 245. 
Foreldrar: Eggert Briem (d. 11. marz 1894) 
sýslumaður, og kona hans Ingibjörg (d. 15. 
sept. 1890) Eiríksdóttir sýslumanns, Sverrisson- 
ar. Útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 6. júlí 
1864 með 2. eink. (73 st.); gekk einn vetur í 
prestaskólann, og útskrifaðist þaðan 30. ágúst 
1867 með 1. eink. (46 st.). Biskupsskrifari 23 

1867 — 1874. Veitt 14. júní 1873 Þingeyra- 
klaustur, og vígður 3. maí 1874; prófastur 
í Húnavatnssýslu 1877 — 1880; varð 29. júlí 1880 
2, kennari við prestaskólann, 1. marz 1909 1. 
kennari. Þingmaður Húnvetninga 1881 — 1891 
og konungkjörinn þingmaður 1901 og síðar. For- 
seti sameinaðs alþingis 1891, 1901-1907. Skipaður 
13. apríl 1904 í milliþinganefnd í kirkjumálum. 
Gæzlustjóri Landsbankans síðan 1885. Endur- 
skoðunarmaður landsreikninganna 1894 — 1895. 
R. af dbr. ^^/i 1901, kommandör af 2. fl. -^7 
1906 og dbrm. Vs 1907. Kvæntur (2. júlí 1874) 
Guðrúnu (d. 2. marz 1893) Gísladóttur læknis, 
Hjálmarssonar. 

49. Eipikup Grislason^ fæddur 14. 
marz 1857 á Reynivöllum í Kjós. Foreldrar: 
Gísli Jóhannesson (nr. 60), og kona hans Guð- 
laug Eiríksdóttir, Sverrissonar. Utskrifaður úr 
Reykjavíkurskóla 27. júní 1878 með 2. eink. 
(45 st.), og úr prestaskólanum 18. ágúst 1880 
með 1. eink. (43 st.). Veitt 25. maí 1881 
Presthólar og vígður 26. júní s. á., veitt 12. 
ágúst 1882 Lundur í Borgarfirði, 3. okt. 1884 
Breiðabólsstaður á Skógarströnd, 16. apríl 1890 
Staðastaður, 21. febr. 1902 Prestbakki og Stað- 
ur í Hrútafirði. 17. júlí 1902 prófastur í 
Strandasýslu. Þingmaður Snæfellinga " 1894 — 
1899. Kvæntur Vilborgu Jónsdóttur, alsystur 
nr. 240. 

50. £ipikup Iflag^iiiisson, fæddur 1. 
febr. 1833 í Berufirði. Foreldrar: Magnús 24 Bergsson (d. 1. maí 1893) síðar prestur i Ey- 
dölum, og fyrri kona hans Vilborg Eiríksdóttir 
bónda í Hoffelli, Benediktssonar. Útskrifaður 
úr Reykjavíkurskóla 13. júlí 1856 með 1. eink. 
(81 st.), og úr prestaskólanum 25. ágúst 1859 
með 1. eink. (45 st.). Skrifari hjá land- og 
bæjarfógeta í Reykjavik 1859—1862. Veitt 27. 
júlí 1861 Berufjörður, en fór þangað eigi. Ferð- 
aðist 1863—1866 víða um Norðurálfu og settist 
1866 að í Englandi, 1871 bókavörður við há- 
skólann í Gambridge. 1878 Master of Arts við 
háskólann í Cambridge. R. af dbr. ^i 1883. 
Kvæntur (14. ágúst 1857) Sigríði Einarsdóttur 
hattara í Brekkubæ í Reykjavík, Sæmunds- 
sonar. 

51. EipíRuip IStefáiiiisoii^ fæddur 30. 
maí 1878 á Bergstöðum, albróðir nr. 29. Út- 
skrifaður úr Reykjavíkurskóla 30. júní 1902 
með 2. eink, (73 st.) og úr prestaskólanum 16. 
júní 1905 með 2. eink. (59 st,). Veitt 22. des. 
1905 Torfastaðir, og vígður 10. júní 1906. 
Kvæntur (2. júní 1906) Sigurlaugu Erlendsdóttur 
bónda á Brekku í Þingi, Gíslasonar. 

53« £mil OudmuiActur Grudmuncls* 
son, fæddur 26. júní 1865 á Torfastöðum í Vopna- 
firði. Foreldrar: Guðmundur Stefánsson bóndi 
þar, og kona hans Juliane Jensine (d. 22. marz 
1902) Hermannsdóttir verzlunarstjóra í Vopna- 
íirði Schou. Útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 
30. júní 1888 með 2. eink. (66 st.) og úr presta- 
skólanum 20. ágúst 1891 með 3. eink. (19 st.). 25 

Veittur 3. nóv. 1891 Kvíabekkur og vígður 12. 
júní 1892; fekk lausn frá embætti 23. febr. 1906. 
Andaðist 28. apríl 1907 á Kvíabekk. Kvæntur 
(2. okt. 1891) Jane Maríu Margréti Steinsdóttur 
prests Steinsen (nr. 234). 

53. Ey jólfup Jóiissoii, fæddur 25. nóv. 
18-41 á Eyri 1 Skutilsfirði, albróðir nr. 98. For- 
eldrar: Jón Þórðarson (d. 15. des. 1854) silfursmið- 
ur, síðar bóndi á Kirkjubóli og kona hans Þóra 
Katrín (d. 6. febr. 1894) Eyjólfsdóttir prests á Eyri, 
Kolbeinssonar, Utskrifaður úr Reykjavíkurskóla 
30. júní 1860 með 2. eink. (75 st.) og úr presta- 
skólanum 20. ágúst 1862 með 2. eink. betri (37 
st.). Veitt 5. apríl 1865 Kirkjubólsþing og 
vigður 16. júlí s. á., veitt 24. apríl 1880 Selvog- 
ur, en fór þangað eigi, og fékk 1. júlí s. á. leyíi 
til að vera kyr, 11. mai 1882 Mosfell í Gríms- 
nesi; 28. júní 1884 Arnes; íékk lausn 5. maí 
1909. Andaðist 1. júlí 1909 í Árnesi. Kvæntur 
Elínu Elízabet (d. 13. maí 1900) Björnsdóttur 
prests á Stokkseyri, Jónssonar. 

54. Eyjólfur Kolbeins Kyjólfsson^ 

fæddur 20. febr. 1866 á Melgraseyri, albróðir nr. 
37. Utskrifaður úr Reykjavíkurskóla 30. júní 
1888 með 2, eink. (64 st.) og úr prestaskólan- 
um 22. ágúst 1890 með 2. eink. betri (37 st.). 
Veittur 22. sept. 1890 Staðarbakki og vígður 28. 
s. m. Kvæntur Þóreyju Bjarnadóttur, alsystur 
nr. 36. 

55. Filippus masiiiLisiion, fæddur 16. 
júlí 1870 á Bjólu í Holtum. Foreldrar: Magnús 26 

Einarsson síðar bóndi í Halakoti í Flóa, og 
kona hans Sesselja Filippusdóttir bónda á Bjólu, 
Þorsteinssonar. Útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 
2. júlí 1890 með 2. eink. (73 st.) og úr presta- 
skólanum 25. ágúst 1892 með 2. eink. betri (37 
st.). Veittur 20. júní 1895 Staður á Reykjanesi, 
og vígður 25. ágúst s. á. Leystur frá embætti 8. 
febr. 1903. Andaðist 26. sept. 1903 á ísafirði. 
Kvæntur Ólínu (d. 6. júlí 1906) Jónsdóttur stú- 
dents á Ingunnarstöðum í Geiradal, Jónssonar. 

56« Finnbog^i Rútur Hag^nússon^ 

fæddur 23. febr. 1858 á Brekku á Langadals- 
strönd. Foreldrar: Magnús Jónsson (d. 1869) 
bóndi þar, og seinni kona hans Ólína Kristin 
Þorsteinsdóttir prests í Gufudal, Þórðarsonar. 
Útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 19. júní 1880 
með 2. eink. (49 st.) og úr prestaskólanum 19. 
ágúst 1882 með 2. eink. betri (39 st.). Veitt21. 
ágúst 1882 Kirkjubólsþing, og vígður 27. s. m.; 
fékk 17. maí 1884 Otrardal, 27. febr. 1886 Húsa- 
vík. Andaðist 28. júni 1890 í Húsavik. Kvænt- 
ur Jónínu (d. 2. maí 1902) Markúsdóttur kaup- 
manns á Vatneyri, Snæbjarnarsonar. 

57. FridriR Fridriksson, fæddur 25. 
maí 1868 á Hálsi í Svarfaðardal. Foreldrar: 
Friðrik Pétursson (d. 1879) smiður og skip- 
stjóri síðast á Svínavatni, og kona hans Guð- 
rún Pálsdóttir bónda á Þorljótsstöðum, Þórðar- 
sonar. Útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 30. júní 
1893 með 2. eink. (83 st.) og tók heimspekis- 
próf við háskólann í Kaupmannahöfn 16. júni 27 

1894, las þar um hríð málfræði, en útskrifaðist 
úr prestaskólanum 16. júní 1900 með 2. eink. 
(74 st.). Vígður 14. okt. 1900 prestur að 
Laugarnesspítala og var það til 1907, en hefir 
verið forstöðumaður Kristilegs félags ungra 
manna í Reykjavík síðan 1898. Hann hefir 
þjónað 2. dómkirkjuprestsembættinu í Reykja- 
vík síðan í september 1909. Okvæntur. 

5§. Fridrik Jónssoii, fæddur 22. maí 
1860 í Reykjavík, hálfbróðir nr. 34 og 203. 
Foreldrar : Jón Pétursson háyfirdómari og síð- 
ari kona hans Sigþrúður Friðriksdóttir prests í 
Akureyjum Eggerz. Útskrifaður úr Reykjavík- 
urskóla í okt. 1882 með 2. eink. (61 st.), fór 
til háskólans 1882. Útskrifaðist úr prestaskólan- 
um 24. desbr. 1886 með 2. eink. betri (41 st.). 
Gerðist síðar kaupmaður í Reykjavík í félagi 
við Sturlu Jónsson bróður sinn. Okvæntur. 

59. Oisli Eiiiarssoii, fæddur 20. jan. 
1858 í Krossanesi í Hólmi. Foreldrar : Einar 
Magnússon bóndi þar, og kona hans Evfemía 
Gísladóttir sagnfræðings Konráðssonar. Útskrif- 
aður úr Reykjavíkurskóla 4. júh 1885 með 3. 
eink. (45 st.) og úr prestaskólanum 24. ágúst 1887 
raeð 2. eink. betri (39 st.). Veittur 5. nóv. 
1887 Hvammur í Norðurárdal og vígður 21. 
maí 1888. Kvæntur (12. júH 1884) Vigdísi Páls- 
dóttur, hálfsystur samfeðra nr. 129. 

60. Grísli Jóiiaiiiiesisoii, fæddur 26. 
október 1818 í HofstaðaseU. Foreldrar: Jó- 28 

hannes Jónsson bóndi þar, og kona hans Hólm- 
fríður Skúladóttir á Neðri-Mýrum, Björnssonar. 
Útskrifaður úr Bessastaðaskóla 1840, tók heim- 
spekispróf við háskólann 1842 og las þar um 
hríð, en útskrifaðist úr prestaskólanum 11. ágúst 
1849 með 1. eink. (47 st.). Veittir 12. jan. J852 
Reynivellir, og vígður 9. maí s. á. Andaðist 
31. ágúst 1866 á Reynivöllum. Kvæntur (10. júní 
1855) Guðlaugu (d. 13. sept. 1899) Eiriksdóttur 
sýslumanns, Sverrissonar. 

6fi. Gísli Jóiiiison^ fæddur 27. júh 1867 
i Krísuvik. Foreldrar: Jón Þórhallason smið- 
ur, er síðar fór til Ameríku, og síðari kona 
hans Þórunn Gísladóttir bónda í Gröf i Skaft- 
ártungu, Jónssonar. Utskrifaður úr Reykjavík- 
urskóla 10. júh 1890 með 3. eink. (57 st.), og 
úr prestaskólanum 25. ágúst 1892 með 2. eink. 
lakari (23 st.). Veitt 28. okt 1892 Meðallands- 
þing, og vígður 30. s. m. Veitt 7. maí 1900 
Mosfehsprestakall í Grímsnesi. Riddari af prúss- 
nesku krónuorðunni. Kvæntur (25. apríl 1893) 
Sigrúnu Hildi Kjartansdóttur, alsystur nr. 62 
og 152. 

63. Grisli Kjartanssoii^ fæddur 8. júlí 
1869 á Ytri-Skógum undir Eyjafjöllum, albróðir 
nr. 152. Foreldrar: Kjartan Jónsson (d. 28. 
febr. 1895) prestur i Eyvindarhólum, og síðari 
kona hans Ragnhildur Gísladóttir bónda í Gröf 
í Skaftártungu, Jónssonar. Útskrifaður úr 
Reykjavíkurskóla 10. júH 1890 með 3. eink. 
(58 st.) og úr prestaskólanum 25. ágúst 1892 29 með 1. eink. (45 st.). Veittir 27. okt. 1898 
Eyvindarhólar, og vígður 5. nóv. s. á. ; veitt 
16. marz 1895 Mýrdalsþing; fékk lausn 24. 
des. 1903 og flutti síðar til Reykjavíkur. 
Kvæntur Guðríði Guðmundsdóttur kaupmanns á 
Háeyri, Isleifssonar. 

63. Grriinur «101138 Jóiisson, fæddur 

14. júlí 1855 á Krossi í Landeyjum, albróðir 
nr. 5 og 261. Utskrifaður úr Reykjavíkurskóla 
29. júní 1875 með 2. eink. (74 st.) las fyrst 
læknisfræði, en útskrifaðist úr prestaskólanum 
23. ágúst 1878 með 2. eink. betri (39 .st.). 
Gerðist síðar barnakennari og verzlunarmaður 
á Isafirði. Gaf út á ísafirði blaðið wGrettirw ^"/lo 
1893— =^\'io 1894. Kvæntur Ingveldi Guðmunds- 
dóttur prests í Arnarbæli Johnsen. 

04. Grudbranclur Björnsson, fæddur 

15. júlí 1884 á Flateyri við Önundarfjörð. For- 
eldrar: Björn Jónsson prestur (nr. 27) og kona 
hans Guðfinna Jensdóttir. Utskrifaðist úr Reykja- 
vikurskóla 30. júní 1904 með 1. eink. (99 st.), 
tók heimspekispróf við háskólann 9. júní 1905 
og próf i hebresku 14. s. m., en útskrifaðist úr 
prestaskólanum 20. júní 1908 með 1. eink. (87 
st.). Veitt 20. nóv. 1908 Viðvíkurprestakall, og 
vígður 22. s. m. Kvæntur (3. okt. 1908) Önnu 
Sigurðardóttur útvegsbónda á SeH við Reykja- 
vík, Einarssonar. 

05. Grudjón llálfdanarsioii, fæddur 6. 
júH 1833 á Kvennabrekku. Foreldrar: Hálfdan Ein- 30 

arsson (d. 8. nóv. 1865), síðar prófastur á Eyri 
við Skutilsfjörð, og fyrri kona hans Álfheiður 
(d. 24. júli 1833) Jónsdóttir prests »hins lærða(( 
í Dunhaga, Jónssonar. Útskrifaður úr Reykja- 
víkurskóla 13. júlí 1856 með 2. eink. (70 st.), 
og úr prestaskólanum 23. ágúst 1858 með 2. eink. 
betri (39 st.). Veitt 28. júní 1860 Flatey, og 
vigður 12. ágúst s. á., veittur 30. apríl 1863 
Glæsibær, 27. júní 1867 Dvergasteinn, 11. ágúst 
1874 Krossþing í Landeyjum, 8. febr. 1882 Saur- 
bær í Eyjafirði. Andaðist 25. okt. 1883 1 Saur- 
bæ. Kvæntur (12. sept. 1859) Sigríði (d. 18. 
maí 1889) Stefánsdóttur Stephensens, alsystur 
nr. 84 og 230. 

06* Grudlaug:ur Oudmundsson^ 

fæddur 20. apríl 1853 í Syðri-Skógum í Kolbeins- 
staðahreppi. Foreldrar: Guðmundur Gíslason 
bóndi þar, og síðari kona hans Guðrún Guð- 
mundsdóttir bónda á Bakka í Breiðuvík, Sig- 
urðssonar. Utskrifaður úr Reykjavíkurskóla 4. 
júH 1885 með 2. eink. (65 st.) og úr prestaskól- 
anum 3. nóv. 1887 með 2. eink. betri (35 st.). 
Vígður 10. júní 1888 aðstoðarprestur Jónasar 
Guðmundssonar prests á Staðarhrauni. Veitt 4. 
febr. 1892 Skarðsþing, fékk 16. júh 1908 Stað 
i Steingrímsfirði. Kvæntur (30. júh 1887) Mar- 
gréti Jónasdóttur prests á Staðarhrauni, Guð- 
mundssonar. 

ii7. Grudinundur Grudniundsson^ 

fæddur 7. júlí 1859 á Litlu-Giljá í Vatnsdal. 
Foreldrar: Guðmundur Eiríksson (d. 1859) og 31 

Kristjana Jónsdóttir í Meðalheimi, Einarssonar. 
Útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 30. júní 1887 
með 1. eink. (101 st.), og úr prestaskólanum 23. 
ágúst 1889 með 1. eink. (47 st.). Veittur 28. 
sept. 1889 Gufudalur og vígður 29. s. m. ; 
fékk 23. sept. 1905 lausn frá embætti og flutti 
þá til Isafjarðar. Kvæntur (27. apríl 1889) Re- 
bekku Jónsdóttur bónda og alþm. á Gautlönd- 
um, Sigurðssonar. 

6$. Grudinundur Helg^ason, fæddur 
3. sept. 1853 í Birtingaholti; albróðir nr. 151 
og 168. Foreldrar: Helgi Magnússon (d. O.júní 
1891) bóndi þar, og kona hans Guðrún Guð- 
mundsdóttir bónda í Birtingaholti, Magnús- 
sonar. Útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 30. júní 
1874 með 1. eink. (96 st.) og úr prestaskólan- 
um 24. ágúst 1876 með 1. eink. (50 st.). Vígð- 
ur 3. sept. 1876 aðstoðarprestur Daníels Hall- 
dórssonar á HrafnagiH, setlur 12. apríl 1880 
prestur í Odda, veitt 3. maí 1881 Akureyri, 19. 
marz 1885 Reykholt; fékk 8. okt. 1907 lausn frá 
embætti, flutti þá til Reykjavíkur og gerðist for- 
maður Búnaðarfélags íslands. Prófastur í Borg- 
arfirði 1885—1896. Kvæntur (29. júní 1884) 
Þóru (d. 18. marz 1902) Asmundsdóttur prófasts 
i Odda Jónssoar. 

69. Grudmundur Helg^ason^ fæddur 
3. maí 1863^) á Svínavalni. Foreldrar: Helgi 1) Pannig prestpjónustubækur Blöndudalshóla, 
en 1 skólaskýrslum er sagt, aö hann hafi veriö fæddur 
1(S. júh (18G3), og sjálfur segir hann hiö sania. 32 

Benediktsson (d. í júní 1899) bóndi þar, og kona 
hans Jóhanna Steingrímsdóttir bónda á Brúsa- 
stöðiim í Vatnsdal, Pálssonar. Útskrifaður úr 
Reykjavíkurskóla 5. júH 1886 með 2. eink. (77 
st.), og úr prestaskólanum 23. ágúst 1889 með 
1. eink. (47 st.). Veitt27. sept. 1889 Bergstaðir 
og vígður 29. s. m. Andaðist 18. nóv. 1895 á 
Bergstöðum. Kvæntur Guðrúnu Jóhönnu Jó- 
hannesdóltur bónda á Brekku í Þingi, Eyjólfssonar. 

TO. Gl^iidmundur Jóniisou^ fæddur 
14. nóv. 1863 á Reynisvatni í Mosfellssveit. 
Foreldrar: Jón Jónsson bóndi þar, og kona hans 
Valgerður Helgadóttir bónda á Reynisvatni, 
Bjarnasonar. Útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 
30. júní 1888 með 2. eink. (82 st.) og úr presta- 
skólanum 24. ágúst 1893 með 2. eink. lakari 
(23 st.). Barnakennari á Þingeyri og síðarbæj- 
argialdkeri á ísafirði. Ókvæntur. 

71. Grudinundui* Glislí l§ig^urds!§oiit« 

fæddur 4. nóv. 1834^ á Ytra-Leiti á Skógar- 
strönd. Foreldrar : Sigurður Gíslason (d. 19. 
ágúst 1874) síðar prestur á Stað í Steingríms- 
firði, og kona hans Hildur Guðmundsdóttir 
prests á Stað í Hrútafirði, Eiríkssonar. Útskrif- 
aður úr Reykjavíkurskóla 28. júní 1859 með 2. 
eink. (73 st.) og úr prestaskólanum 20. ágúst 
1862 með 3. eink. (15 st.). Vígður 31. ágúst 
1862 aðstoðarprestur föður síns að Stað, veitt 

^) Pannig prestþjónustubækur Breiöabólsslaöar, 
€n viða er hann talinn fæddur 6. okt. 1835, seni er 
rangt. 33 

25. júlí 18G5 Fljótshlíðarþing, 11. júní 1866 
Gufudalur, varð s. á. aðstoðarprestur föður síns, 
fékk 9. des. 1867 Gufudal að nýju, fékk lausn 
frá embætti 1871. Dvaldi síðan lengstum á 
Kleifum í Gilsíirði og andaðist 25. maí 1892 á 
Kleifum. Kvæntur Guðbjörgu Torfadóttur bónda 
og alþm. á Kleifum á Selströnd, Einarssonar 
og skildu þau. 

72. Gruiiiiar Jóhaiiii Glruniiarssoii^ 

fæddur 11. marz 1839 í Laufási. Foreldrar: 
Gunnar Gunnarsson (d. 24. febr. 1853) prestur 
þar, og kona hans Jóhanna Kristjana (d. 23. 
okt. 1878) Gunnlaugsdóttir sj^slumanns Briems. 
Útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 29. júní 1863 
með 1. eink. (93 st.), og úr prestaskólanum 21. 
ágúst 1865 með 1. eink. (50 st). Vígður 27. 
ágúst 1865 aðstoðarprestur Halldórs Björnsson- 
ar á Sauðanesi, veitt 23. okt. 1869 Svalbarð, 
23. apríl 1873 Lundarbrekka. Andaðist 21. okt. 
1873 á Lundarbrekku. Kvæntur (29. sept. 
1865) Valgerði Þorsteinsdóttur alsystur nr. 139. 

73. Ounnlaug^ur Jón Ólafur Hall- 
dórsson, fæddur 3. okt. 1848 í Glaumbæ, al- 
bróðir nr. 120, 157 og257. Foreldrar: Halldór 
Jónsson (d. 17. júH 1881) síðar prófastur á 
Hofi í Vopnafirði, og fyrri kona hans Gunn- 
þórunn Ingibjörg Ragnheiður (d. 12. ágúst 1856) 
Gunnlaugsdóttir dómkirkjuprests í Reykjavík, 
Oddssonar. Utskrifaður úr Reykjavíkurskóla 
30. júní 1870 með 2. eink. (71 st.), og úr 
prestaskólanum 3. sept. 1872 með 2. eink. lak- 34 

ari (31 st.). Vígður 8. sept. 1872 aðstoðar- 
prestur föður síns að Hofi, veittir 25. marz 
1874 Skeggjastaðir, 27. júní 1883 Breiðabóls- 
staður 1 Vesturhópi. Andaðist 9. marz 1893 á 
Breiðabólsstað. Kvæntur í fyrra sinn (7. sept. 
1872) Margrétu Andreu (d. 17. sept. 1880) Lúð- 
vígsdóttur verzlunarmanns í Reykjavík Knud- 
sens, og í síðara sinn Halldóru Vigfúsdóttur 
alsystur nr. 45. 

T4. Gruniilaug^ar Porvaldur Stef- 

ánsson, fæddur8. apríl 1836 á Knappsstöðum 
i Stíflu.; Foreldrar: Stefán Þorvaldsson (d. 20. 
okt. 1888) siðast prófastur í Stafholti og kona 
hans Ingibjörg (d. 28. marz 1887) Jónsdóttir 
prófasts í Steinnesi, Péturssonar. Útskrifaður 
úr Reykjavíkurskóla 28. júní 1857 með 2. eink. 
(75 st.), og úr prestaskólanum 25. ágúst 1859 
með 1. eink. (45 st.). Veitt 24. maí 1861 
Nesþing og vígður 9. júní s. á., fékk 4. febr. 
1867 Hvamm í Norðurárdal, 19. sept. 1883 Ár- 
nes, en fór þangað eigi, og fékk 7. maí 1884 
lausn frá embætti. Andaðist 11. maí 1884 í 
Hvammi. Kvæntur í fyrra sinn Valborgu Ehza- 
bet (d. 9. ágúst 1870) Sveinbjarnardóttur al- 
systur nr. 256, og í siðara sinn Kristinu Jóns- 
dóttur prests á Breiðabólsstað Sigurðssonar, er 
síðar átti Bjarna Símonarson (nr. 21). 

75. Guttopmup Vig^fusson, fæddur 
23. apríl 1845 í Hvammi á Völlum. Foreldrar: 
Vigfús Guttormsson (d. 19. marz 1874) síðar 
prestur í Ási i Fellum, og fyrri kona hans 35 

Björg Stefánsdóttir prófasts á Valþjófsstað, 
Árnasonar. Útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 
30. júní 1869 með 2. eink. (75 st.), og úr 
prestaskólanum 24. ágúst 1871 með 1. eink. 
(4:3 st.). Veitt 4. apríl 1872 Rípur, og vígður 
16. júní s. á., 23. marz 1874 aðstoðarprestur 
Jóns Jónssonar Austmanns í Saurbæ, veitt 28. 
marz 1876 Svalbarð 1 Þistilfirði, 23. júli 1881 
Fjallaþing, fékk 8. sept. s. á. leyfi til að vera 
kyr, veitt 7. maí 1888 Stöð í Stöðvarfirði. Pró- 
fastur í Norður-Þingeyjarsýslu 1885 — 1888. 
Kvæntur í fyrra sinn Málmfríði Önnu (d. 6. des. 
1874) Jónsdóttur prests i Saurbæ Austmanns 
og i síðara sinn (24. ágúst 1877) Friðriku Þór- 
hildi Sigurðardóttur bónda á Harðbak á 
Sléttu, Steinssonar. 

70. Haístoiiin Péturssoii, fæddur 4. 
nóv. 1858 á Geithömrum. Foreldrar: Pétur 
Jónsson, síðar bóndi á Grund í Svínadal og 
kona hans Ingibjörg Hafsteinsdóttir bónda á 
Ytri-Löngum5^ri, Guðmundssonar. Útskrifaður 
úr Reykjavíkurskóla 17. júlí 1882 með 1. eink. 
(93 st,). Tók próf i heimspeki við háskólann 
26. júní 1883, próf i hebresku 30. jan. 1884, og 
las við háskólann þar til haustið 1885, að hann 
fór á prestaskólann og útskrifaðist þaðan 27. 
ágúst 1886 með 1. eink. (51 st.). Fór 1889 til 
Ameríku og var vígður 9. febr. 1891 af séra 
Jóni Bjarnasyni (nr. 113), og var prestur þar 
fyrst i Argyle en síðar í Winnipeg til 1899, er 
hann flutti til Kaupmannahafnar. Kvæntur (16. 

3* 36 

des. 1899) danskri konu Conradine Vilhelmine 
Petersen. 

77. Hálfdan Grudjóiiisson, fæddur23. 
maí 1863 í Flatey. Foreldrar: Guðjón Hálfdan- 
arson prestur (nr. 64), og kona hans Sigríður 
Stephensen. Útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 
5. júU 1884 með 2. eink. (80 st.), og úr presta- 
skólanum 27. ágúst 1886 með 1. eink. (45 st.). 
Veitt 31. ágúst 1886 GoðdaUr, og vígður 12. 
sept. s. á., 19. ágúst 1893 Breiðabólstaður í 
Vesturhópi. Prófastur í Húnavatnssýslu 9. júH 
1907. Alþingismaður Húnvetninga 1909. Kvænt- 
ur Herdísi Pétursdóttur bónda á ÁlfgeirsvöUum, 
Pálmasonar. 

7$. Halldór Bjarnarson, fæddur 1. 
nóv. 1855 á Eyjólfsstöðnm á VöUum. Foreldr- 
ar: Björn Skúlason (d. 2. jan. 1865) umboðs- 
maður á Eyjólfsstöðum, og kona hans Bergljót 
Sigurðardóttir bónda á Eyjólfsstöðum, Guð- 
mundssonar. Útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 
17. júlí 1882 með 3. eink. (59 st.), og úr presta- 
skólanum 3. sept. 1884 með 2. eink. lakari (23 
st.). Veittir 6. sept. 1884 Presthólar, og vígður 
14. s. m., 29. jan. 1897 vikið frá embætti uni 
stund, 30. marz 1900 algerlega leystur frá em- 
bætti, 3. sept. 1901 veitt embættið á ný. 1889 
— 1897 prófastur 1 Norður-Þingeyjarsýslu. Ó- 
kvæntur. 

T9. Halldór Bríem, fæddur 5. sept. 
1852 á Espihóli, albróðir nr. 48, 245. Út- 37 

skrifaður úr Reykjavíkurskóla 29. júní 1871 
með 2. eink. (73 st.) og úr prestaskólanum 24. 
ágúst 1875 með 2. eink. betri (39 st.). Fór 
1876 til Vesturheims og var vigður 31. marz 
1880 til prests af síra Jóni Bjarnasyni (nr. 
113). Gaf þar út blaðið ))Framfari(( í Nýja ís- 
landi 1^9 1877— 3<^/i 1880. Veitt 28. júlí 1882 
2. kennaraembætti við Möðruvallaskólann. 29. 
ágúst 1887 1. kennaraembætti við sama skóla; 
fékk lausn 13. júlí 1908. 26. sept. 1908 skip- 
aður siðari aðstoðarbókavörður Landsbóka- 
safnsins. Kvæntur (30. sept. 1880) Susie Taylor 
(amerískri). 

HO. Halldór Jóiissoii, fæddur. 12. 
nóv. 1857^ á Bjarnastöðum í Bárðardal. For- 
eldrar: Jón Halldórsson (d. 22. marz 1865) 
bóndi þar, og kona hans Hólmfríður (d. 20. 
jan. 1875) Hansdóttir bónda á Neslöndum við 
Mývatn, Þorsteinssonar. Útskrifaður úr Reykja- 
vikurskóla 8. júlí 1881 með 1. eink. (88 st.), 
og úr prestaskólanum 5. sept. 1883 með 2. 
eink. betri (41 st.). 27. nóv. 1885 gjaldkeri 
Landsbankans. R. af dbr. ^/s 1907. Kvænt- 
ur (16. júlí 1886) Kristjönu Pétursdóttur organ- 
leikara Guðjohnsen. 

fll. Ilalldór Jónssoii, fæddur 5. des- 
ember 1873 á Stóra-Amóti. Foreldrar: Jón 
Kiríksson (d. 1. nóv. 1900) bóndi þar, og kona 
hans Hólmfríður (d. 21. febr. 1887) Árnadóttir 1) Pannig prestþjónustubækur Lundarbrekku,en 
skólaskýrslur telja hann fæddan 1858. 38 

bónda á Stóra-Ámóti, Magnússonar. Útskrif- 
aður úr Reykjavíkurskóla 29. júní 1895 með 1. 
eink. (92 si), og úr prestaskólanum 23. júní 

1898 með 1. eink. (81 st.). Vígður 15. okt. 

1899 aðstoðarprestur Þorkels Bjarnasonar (nr. 
250), veittir 7. mai 1900 Reynivellir. Kvæntur 
(27. júní 1903) Kristínu Hermannsdóttur sýslu- 
manns Johnsen. 

§ð. Halldór ÓlaíuF Þorsteinssoii^ 

fæddur 22. desember 1855 á Ketilsstöð\im á 
Völlum. Foreldrar: Þorsteinn Jónsson (d. 9. 
marz 1893) síðast sýslumaður í Árnessýslu, og 
kona hans Ingibjörg Elízabet (d. 2. júlí 1893) 
Gunnlaugsdóttir dómkirkjuprests i Reykjavik, 
Oddssonar. Útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 
27. júní 1878 með 2. eink. (71 st.), og úr 
prestaskólanum 18. ágúst 1880 með 1. eink. 
(45 st.). 1880—1882 kennari við Flensborg- 
arskólann. Veitt 27. marz^ 1882 Landeyja- 
þing, og vígður 27. ágúst s. á., fékk 26. apríl 
1898 lausn frá embætti, flutti 1908 til Reykja- 
víkur og fæst þar við kenslu. Kvæntur (8. 
sept. 1883) Sigríði Þórdísi Björgu dóttur L. J. 
Kristjáns Schou verzlunarfulltrúa á Húsavík. 
Þau skildu. 

S3. Hallg^riniur Sg^g^ert Hag^iiús 
Ttiorlaeius, fæddur 18. júh 1864 á Fagra- 
nesi. Foreldrar: Magnús Hallgrímsson Thorla- 1) í æfisögu sinni, er hann ritaði, er hann var 
vigöur, segist hann hata fengiÖ Landeyjaþing 4. 
april (1882). 39 

cius (d. 15. des. 1878) síðar prestur á Reyni- 
stað, og kona hans Guðrún Jónasdóttir bónda 
i Garðsvík Bergmanns. Útskrifaður úr Reykja- 
víkurskóla 5. júlí 1886 með 2. eink. (74 st.), 
og úr prestaskólanum 24. ágúst 1888 með 2. 
eink. lakari (31 st.). Veittur27. sept. 1888 Ríp- 
ur, og vígður 30. s. m., 2. júlí 1894 Glaumbær 
i Skagafirði. Kvæntur Sigríði Þorsteinsdóttur 
bónda í Kothúsum í Garði, Guðbrandssonar. 

§4. Haiiiies Sitephensen^ fæddur 
18. febr. 1846 á Kálfafelli á Síðu, albróðir nr. 
230. Foreldrar: Stefán Stephensen (d. 12. okt. 
1851) síðar prestur á Reynivöllum, og kona 
hans Guðrún (d. 16. marz 1888) Þorvaldsdóttir 
prófasts í Holti, Böðvarssonar. Útskrifaður úr 
Reykjavíkurskóla 29. júlí 1867 með 2. eink. 
(76 st.), og úr prestaskólanum 31. júlí 1869 
með 2. eink. betri (37 st.). Veitt 26. sept. 
1870 Miðdaiur í Laugardal, en fór þangað eigi, 
4. maí 1871 Fljótshlíðarþing, og vígður 8. okt. 
s. á., 7. des 1877 Þykkvabæjarklaustur. And- 
aðist 13. ágúst 1881 á Mýrum. Kvæntur Guð- 
FÚnu Jónsdóttur bónda í Hellisholtum, Jóns- 
sonar. 

§5. Hanne!§ liárus Þorsteinsson, 

fæddur 20. ágúst 1852 í Brimnesi. Foreldrar: 
Þorsteinn Jónatansson, síðar bóndi á Hermund- 
arfelH, og kona hans Ragnheiður Grímsdóttir, 
Jónssonar. Utskrifaður úr Reykjavíkurskóla 17. 
júH 1882 með 2. eink. (71 st.), og úr presta- 
skólanum 1886 með 2. eink. betri (37 st.). 40 

Veitt 31. ágúst 1886 Fjallaþing, og vígður 12. 
sept. s. á. Andaðist 30. júlí 1896 á Vopna- 
firði. Ókvæntur. 

86. Haniies Þorsteiiissoii. fæddur 
30. ágúst 1860 á Brú í Biskupstungum. For- 
eldrar: Þorsteinn Narfason (d. 12. júní 1904) 
síðar 1 Reykjavík, og kona hans Sigrún (d. 5. 
apríl 1894) Þorsteinsdóttir bónda á Drumbodds- 
stöðum, Tómassonar. Útskrifaður úr Reykja- 
vikurskóla 5. júlí 1886 með 1. eink. (102 st.), 
og úr prestaskólanum 24. ágúst 1888 með 1. 
eink. (51 st.). Ritstjóri Þjóðólfs 1892—1909. 
x\lþingismaður Árnesinga síðan 1901. Forseti 
neðri deildar 1909. Endurskoðunarmaður lands- 
reikninganna síðan 1903. Kvæntur (8. des. 1889) 
Jarþrúði Jónsdóttur alsystur nr. 34 og 203. 

87* Hans Hallgfriinur Jónsson^ 

fæddur 24. nóv. 1866 á Slítandastöðum í Stað- 
arsveit. Foreldrar: Jón Sveinsson (d. 1868) á 
Staðastað, og kona hans Elinborg Hansdóttir 
verzlunarmanns á Búðum HofFmanns. Utskrif- 
aður úr Reykjavíkurskóla 30. júní 1888 með 1. 
eink. (85 st.), og úr prestaskólanum 22. ágúst 
1890 með 1. eink. (45 st.). Veitt 11. júní 
1892 Staður í Steingrímsfirði, og vígður 12. s. 
m. Andaðist 30. okt. 1907 á Stað. Kvæntur 
Ragnheiði Helgu Magnúsdóttur bónda á Hróf- 
bergi, Magnússonar. 

S§. Hai*aldur Þórarinsson, fæddur 
14. des. 1868 á Efri-Hólum í Núpasveit. For- 
eldrar: Þórarinn Benjamínsson (d. 2. apríl 1906) 41 

sídar bóndi í Laxárdal í Þistilfirði, og kona 
hans Vilborg Sigurðardóttir bónda á Sand- 
brekku, Jónssonar. Utskrifaður úr Reykjavík- 
urskóla 30. júní 1894 með 1. eink. (86 st.). 
Tók heimspekispróf við háskólann 11. júní 
1895 og las þar um hrið málfræði, en útskrif- 
aðist úr prestaskólanum 17. júní 1907 með 2. 
eink. (77 st.). Veittur 25. jan. 1908 Hofteigur, 
og vígður 24. mai s. á. Ókvæntur. 

$9. Helg^i Árnasoii^ íæddur 11. ágúst 
1857 á Sveinsstöðum í Neshreppi utan Ennis. 
Foreldrar: Arni Böðvarsson (d. 25. apríl 1889) 
síðast prófastur á Eyri í Skutilsíirði (albróðir 
247), og kona hans Helga Arnórsdóttir í Hóla- 
búð á Brimilsvöllum, Heigasonar. Útskrifaður 
úr Reykjavíkurskóla 21. júní 1879 með 3. eink. 
(33 st.), og úr prestaskólanum 31. ágúst 1881 
með 2. eink. betri (41 st.). Veitt 7. sept. 1881 
Sandar i Dýraíirði og vígður 18. s. m., 25. júlí 
1882 Nesþing, 27. jan. 1888 Hvanneyri, fékk 
leyfi 17. maí s. á. að vera kyr. Veittur 27. 
apríl 1908 Kvíabekkur. Kvæntur í fyrra sinn 
Ingibjörgu (d. 1890) Torfadóttur verzlunarstjóra 
í Ólafsvik Thorgrimsens, og í síðara sinn Mariu 
alsystur hennar. 

OO. Ilelg^i £iiiarssoii Helg^esen, 

fæddur 15. okt. 1832 í Reykjavík, Foreldrar: 
Einar Helgason trésmiður i Reykjavík, og kona 
hans Margrét (d. 10. júlí 1856) Jónsdóttir bónda 
í Njarðvik, Snorrasonar. Útskrifaður úr Reykja- 
víkurskóla 14. júlí 1853 með 1. eink. (87 st.). 42 

Tók heimspekispróf við háskólann 21. júní 
1854 og las þar guðfræði í 3 ár og 1 ár á 
prestaskólanum og útskrifaður þaðan 23. ágúst 
1858 með 1. eink. (47 st.). Barnaskólastjóri 1 
Reykjavík 1863—1890. Andaðist 1. apríl 1890 
í Reykjavík. Kvæntur (3. apríl 1873) Magda- 
lenu Margréti Jóhannesdóttur 1 Reykjavík Zoéga, 
ekkju Lichtenberg skipstjóra. 

Helgi Hjálmarsson^ sjá Pétur Helgi Hjálm- 
arsson. 

01. Hjörleifur Einarsson, fæddur 
25.^ maí 1831 á Ketilsstöðum í Hjaltastaðaþing- 
há. Foreldrar: Einar Hjörleifsson (d. 19. ágúst 
1881) prófastur í Vallanesi, og miðkona hans 
Þóra Jónsdóttir vefara, Þorsteinssonar. Útskrif- 
aður úr Reykjavíkurskóla 13. júlí 1856 með 2. 
eink. (70 st.), og úr prestaskólanum 23. ágúst 

1858 með 1. eink. (45 st.). Veitt 24. nóvbr. 

1859 Blöndudalshólar, og vígður 20. maí 1860, 
28. okt. 1869 GoðdaHr, 15. mai 1876 Undirfell; 
1880—1882 var Undirfellsprestakall lagt undir 
Þingeyrar, og fékk hann 13. okt. 1880 veitingu 
fyrir því, en hélt UndirfelU er það var aftur 
aðskiUð; fékk lausn 23. febr. 1906. Prófastur 
1 Húnavatnssýslu 1885—1906. R. af dbr. ^^5 
1892. Kvæntur 1 fyrra sinn (18. júlí 1859) Guð- 
laugu (d. 18. apríl 1884) Eyjólísdóttur bónda á 
Gíslastöðum, Jónssonar, og í síðara sinn (23. 1) Pannig prestþjónustubækur Hjaltastaöar. Viða 
er hann tahnn íæddur 27. mai. 43 apríl 1885) Björgu Einarsdóttur bónda á Mæli- 
fellsá, Hannessonar. 

93. Ing^var Greistitiuiidur Eikulás- 
son, fæddur 16.^ okt. 1866 í Múlaseli á Mýr- 
um. Foreldrar: Nikulás Sigvaldason (d. 28. 
marz 1894) síðar þurrabúðarmaður í Reykja- 
vík, og kona hans Oddnx- Jónsdóttir bónda i 
Haukatungu, Pálssonar. Utskrifaður úr Reykja- 
víkurskóla 29. júni 1889 með 3. eink. (45 st.), 
og úr prestaskólanum 20. ágúst 1891 með 2. eink. 
lakari (29 stig), Vígður 15. okt. 1891 aðstoðar- 
prestur Jóns Björnssonar (nr. 114). Veittur 19. 
maí 1893 Gaulverjabær; fékk lausn 5. maí 1903 
veittir 18. maí 1907 Skeggjastaðir. Kvæntur 
Júlíu Guðmundsdóttur bónda á Keldum, Brynj- 
ólfssonar. 

93. Ísleifur Einarsson^ fæddur 24. 
ágúst 1833 í Reykjavík. Foreldrar: Einar Há- 
konarson (d. 6. apríl 1861) hattari þar, og 
kona hans Guðrún (d. 24. nóv. 1872) Guð- 
mundsdótiir prests á Kálfatjörn, Böðvarssonar. 
Utskrifaður úr Reykjavíkurskóla 13. júh 1856 
með 2. eink., (54 sl.), og úr prestaskóianum 
23. agúst 1858 með 2. eink. betri (39 sl.). Var 
síðan í Reykjavík. Veitl 1. ágúst 1864 Reyni- 
staður og vígður 25. sept. s. á., 20. marz 1867 
Nesþing, 19. ágúst 1868 Staður í Grindavík; 
leystur frá embætti 1871. Veitt 18. júh 1873 1) Svo segja prestþjónustubækur Staðarhrauns 
og skólaskýrslur, en sjálfur segist hann vera fæddur 
15. okt. (1866). 44 

Bergstaðir, 12. júlí 1875 Hvammur í Laxárdal, 
13. júlí 1883 Staður í Steingrímsíirði; fékk 
lausn 11. febr. 1892. Andaðist 27. okt. 1895 í 
Reykjavík. Kvæntur í fyrra sinn Karólínu (d. 
3. okt. 1869) Þorbjarnardóttur kaupmanns í 
Grundaríirði, Helgasonar, og í siðara sinn 
Sesselju (d. 1898) Jónsdóttur prófasts í Glaum- 
bæ, Hallssonar. 

94. tsleifui* Grislason^ fæddur 12. 
maí 1841 á Selalæk á Rangárvöllum. Foreldr- 
ar: Gísli ísleifsson (d. 10. júlí 1851) síðar prest- 
ur i Kálfholti, og kona hans Sigríður (d. 26. 
júh 1896) Guðmundsdóttir bónda í Hvammi í 
Mýrdal, Loftssonar. Utskrifaður úr Reylíjavík- 
urskóla 30. júní 1860 með 1. eink. (89 st.), 
og úr prestaskólanum 20. ágúst 1862 með 1. 
eink. (47 st.). Veitt 23. maí 1865 Keldnaþing, 
og vigður 18. júní s. á., 4. nóv. 1878 Arnar- 
hæh í Ölfusi. Þingmaður Rangæinga 1875 — 
1879. Andaðist 21. okt. 1892 í Arnarbæli. 
Kvæntur (22. júní 1865) Karítas (d. 28. apríl 
1910) Markúsdóttur prófasts í Odda Jónssonar. 

05* Jakob Benediktssoii^ fæddur 12. 
júH 1821 á Stóru-Giljá í Húnavatnssýslu. For- 
eldrar: Benedikt Jónasson síðast prestur í Hít- 
arnesþingum (d. 6. júlí 1836), og kona hans 
Ingibjörg Björnsdóttir prests í Bólstaðarhlíð, 
Jónssonar. Útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 11. 
júh 1851 með 2. eink. (60 st.), og úr presta- 
skólanum 23. ágúst 1853 með 2. eink. lakari 
(29 st.). Veitt 20. ágúst 1855 Eiðar, og vígð- 45 

ur 2. sept. s. á., 1856 jafnframt Hjaltastaður, 
18. júní 1874 Miklibær í Blönduhlíð; fékk lausn 
27. jan. 1885. Veitt 12. júní 1890 Glaumbær; 
fékk lausn 30. jan. 1894 og býr á Hallfreðar- 
stöðum. R. af dbr. ^^2 1894. Kvæntur Sig- 
ríði Jónsdóttur alsystur nr. 239. 

06. Jakob BJöriissoii, fæddur 29. 
júní 1836 á Lundi í Lundarreykjadal. Foreldr- 
ar: Björn Jakobsson gullsmiður, síðar bóndi á 
Fitjum í Skorradal, og kona hans Ragnheiður 
Eggertsdótlir prófasts 1 Rej^kholti, Guðmundsson- 
ar. Utskrifaður úr Reykjavíkurskóla 28. júní 
1859 með 2. eink. (61 st.), og úr prestaskólan- 
um 27. ágúst 1861 með 2. eink. betri (35 st.). 
Vígður 29. sept. 1861 aðstoðarprestur Magnúsar 
(iíslasonar í SauðlauksdaL Veitt 16. ágúst 1862 
Gufudalur, 9. marz 1866 Hestþing, 20. marz 
1869 Staðarhraun, 9. marz 1875 Torfastaðir, 16. 
apríl 1884 Saurbær i Eyjafirði. Kvæntur (15. 
ágúst 1862) Solveigu Pálsdóttur bónda á Gils- 
bakka i Öxarfirði, Einarssonar. 

97. Jakob Grudmuiidí^soii* fæddur 
10. júní 1817 á Reynistað. Foreldrar: Guð- 
mundur Jónsson, og Guðrún Ólafsdóttir bónda 
í Skjaldarvik, Olafssonar. Utskrifaður úr Reykja- 
víkurskóla 3. júH 1847 með 2. eink., og úr 
prestaskólanum 11. ágúst 1849 með 1. eink. (49 
st.). Gaf út með Halldóri Kr. Friðrikssyni 
))Undirbúningsblað undir þjóðfundinnw 1850 — 
1851, og var ritstjóri ))Bónda)) -^/'i — ^/4 1852. 
Veitt 26. maí 1851 Kálfatjörn, og vígður 15. 46 júní s. á., 5. júní 1857 Rípur, 3. okt. 1868 
Kvennabrekka. Andaðist 7. maí 1890 á Sauða- 
felli. Þjóðfundarmaður Reykvíkinga 1851. Þing- 
maður Dalamanna 1883—1889. Kvæntur (1854) 
Steinunni Theódóru (d. 13. febr. 1907) Guð- 
mundsdóttur kaupmanns 1 Njarðvikum, Péturs- 
sonar. 

98. Januii Jóiisson, fæddur 24. des. 
1851 á Kirkjubóli á Langadalsströnd, albróðir 
nr. 53. Útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 30. 
júní 1874 með 2. eink. (77 st.), og úr presta- 
skólanum 24. ágúst 1876 með 1. eink. (49 st.). 
Veitt 1. sept. 1876 Hestþing og vígður 3. s. m., 
20. marz 1884 Holt í Önundarfirði, og Staður í 
Súgandafirði, er var aðskilið með lögum 5. des. 
1899; fékk lausn 20. febr. 1908; kennari við Flens- 
borgarskólann 1909. Prófasturí Vestur-ísafjarðar- 
sýslu 1885—1908. Kvæntur (22.nóv. 1877) Sig- 
ríði Halldórsdóttur yfirkennara, Friðrikssonar. 

99« Jens Iljaltalin, fæddur 12. jan. 
1842 1 Litla-Langadal á Skógarströnd. For- 
eldrar: Vigfús Jónsson Hjaltalín, síðar bóndi í 
Laxárdal á Skógarströnd, og kona hans Þor- 
björg Sigurðardóttir, Daðasonar. Útskrifaður úr 
Reykjavíkurskóla 6. júlí 1864 með 2. eink. (68 
st.) og úr prestaskólanum 20. ágúst 1866 með 
1. eink. (45 st.). Veitt 11. febr. 1867 Skeggja- 
staðir, og vígður 12. maí s. á. Sagði því em- 
bætti af sér 1873. Veitt 5. maí 1875 Nesþing, 
4. nóv. 1881 Setberg. Kvæntur Jensínu Jóns- 
dóttur í Stykkishólmi, Arnfmnssonar. 47 

100. Jens Ólafur Páll Pálsson^ 

fæddur 1. apríl 1851 í Dagverðarnesi á Skarðs- 
strönd. Foreldrar: Páll Jónsson Mathiesen (d. 
9. febr. 1880) síðast prestur í Arnarbæli, og 
kona hans Guðlaug Þorsteinsdóttir bónda í 
Núpakoti, Magnússonar. Útskrifaður úr Reykja- 
vikurskóla 30. júní 1870 með 2. eink. (65 st.), 
og úr prestaskólanum 3. sept. 1872 með 1. 
eink. (47 st.). Vígður 2. nóv. 1873 aðstoðar- 
prestur föður síns. Veitt 11. jan. 1879 Þing- 
vellir, 27. júlí 1886 Útskálar, 26. sept. 1895 
Garðar á Álftanesi; 22. nóv. 1900 prófastur í 
Kjalarnesþingi. Síðan 1897 hefir hann átt sæti 
í handbókarnefnd presta. Þingmaður Dala- 
manna 1891 — 1899, Gullbringu- og Kjósarsýslu 
1909. Kvæntur (11. júní 1874) Guðrúnu Sig- 
ríði Pétursdóttur organleikara í Reykjavik 
Guðjohnsen. 

101. Je» Anders Grislason^ fæddur 
28. maí 1872 í Jónshúsi í Vestmannaeyjum. 
Foreldrar: GísH Stefánsson (d. 26. sept. 1903) 
verzlunarstjóri þar, og kona hans Soffía Líze- 
bet Andersdóttir skipstjóra í Vestmannaeyjum 
Asmundsens. Utskrifaður úr Reykjavíkurskóla 
3v), júní 1891 með 2. eink. (79 st.), og úr 
prestaskólanum 24. ágúst 1893 með 1. eink. (45 
st.). Veitt 5. maí 1896 Eyvindarhólar, og vígð- 
ur 24. s. m., 2. maí 1904 Mýrdalsþing; fékk 
lausn frá embætti 13. nóv. 1906 og gerðist þá 
verzlunarstjóri í Vestmannaeyjum. Kvæntur 
(28. maí 1896) Kristjönu Ágústu Eymundsdóttur, 48 bónda í Vatnsdalsgerði í Vopnafirði, Eymunds- 
sonar. 

lOS. Jóhann nLristján Briena^ 

fæddur 3. des. 1882 í Hruna. Foreldrar: Stein- 
dór Briem (nr. 232), og kona hans Kamilla 
Pétursdóttir Hall. Útskrifaður úr Reykjavikur- 
skóla 30. júni 1903 með 1. eink. (96 st.), og 
úr prestaskólanum 17. júni 1907 með 1. eink. 
(80 st.). Hefir síðan fengist við kenslu í Ár- 
nessýslu. 

103* Jóliann Eiútlier l§veinbjarn- 
ariion^ fæddur 9. marz 1854 í Skáleyjum. 
Foreldrar: Sveinbjörn Magnússon (d. 19. sept. 
1899) bóndi þar, og kona hans María Jóns- 
dóttir bónda í Svefneyjum, Olafssonar. Ut- 
skrifaður úr Reykjavíkurskóla 29. júní 1875 
með 1. eink. (82 st), og úr prestaskólanum 23. 
ágúst 1878 með 1. eink. (43 st.) Vígður 13. 
okt. 1878 aðstoðarprestur Daníels Halldórsson- 
ar á Hrafnagih, og fluttist 1880 með honum að 
Hólmum. Veitt 4. nóv. 1893 Hólmar i Reyðar- 
firði, 4. nóv. 1894 prófastur í Suður-Múlasyslu. 
Kvæntur í fyrra sinn Margréti (d. 4. mai 1900) 
Daníelsdóttur, alsystur nr. 153, og í síðara sinn 
Guðrúnu Torfadóttur kaupmanns á Flateyri við 
ÖnundarQörð, Halldórssonar. 

104. Hans Jóliann Þorkeiiisoiu 

fæddur 28. apríP 1851 í Víðikeri. Foreldrar: 1). í minningarriti læröaskólans og prestaskól- 49 

Þorkell Vernharðsson (d. 22. jan. 1881) bóndi 
þar, og kona hans Þuríður (d. 6. apríl 1880) 
Hansdóttir bónda á Neslöndum við Mývatn, 
Þorsteinssonar. Útskrifaður úr Reykjavíkur- 
skóla 28. júní 1873 með 1. eink. (90 st.), og úr 
prestaskólanum 24. ágúst 1875 með 2. eink. 
lakari (33 st.). Veitt 4. ágúst 1877 Mosfell í 
Mosfellssveit, og vígður 9. sept. s. á., 2. jan. 
1890 dómkirkjuprestur í Reykjavík. Prófastur 
i Kjalarnesþingi 1895 — 1900. Kvæntur(15. júní 
1878) Kristinu (d. 2. okt. 1903) Einarsdóttur 
bónda á Læk í Melasveit, Guðmundssonar. 

105. Jóhann Þorsteinsson, fæddur 
3. febr. 1850 á Grund í Svínadal. Foreldrar: 
Þorsteinn Helgason (d. 1855) bóndi þar, og 
kona hans Sigurbjörg Jónsdóttir prests á Auð- 
kúlu, Jónssonar. Utskrifaður úr Reykjavíkur- 
skóla 27. júní 1877 með 2. eink. (69 st.), og úr 
prestaskólanum 23. ágúst 1879 með 1. eink. (43 
st.). Biskupsskrifari 1881—1886. Veitt 27. júlí 
1886 Stafholt, og vígður 12. sept. s. á.; 11. 
apríl 1903 prófastur í M5'rasýslu. Kvæntur í 
fyrra sinn (21. okt. 1886) Elínu (d. 24. sept. 
1890) Þorleifsdóttur bónda á Háeyri, Kolbeins- 
sonar, og í síðara sinn Sigríði Þórðardóttur, al- 
syslur nr. 178. ans, er hann tahnn fæddur 28. jan. (1851), en paö cr 
alveg rangt, þvi bæði telur prestþjónustubók Lund- 
arbrekku hann fæddan 28. april, og eins hann sjálfur 
i æíisögu sinni, er hann ritaöi, er hann var vigður. 

4 50 

106* Jóliaiiiies Halldórssoii, fæddur 
5. des. 1823 á Melstað. Foreldrar: Halldór 
Amundason (d. 20. júlí 1843) prestur þar og 
prófastur, og kona hans Margrét Egilsdóttir 
prests á Staðarbakka, Jónssonar. Útskrifaður 
úr Reykjavíkurskóla 5. ágúst 1850 með 2. eink. 
og úr prestaskólanum 23. ágúst 1853 
með 2. eink. betri (35 st.). Barnaskólastjóri á 
Akureyri um 40 ár. Andaðist 30. marz 1904 á 
Akureyri. Kvæntur í fyrra sinn (1854) Ragn- 
heiði Ólafsdóttur læknis á Hofi Thorarensen, 
og í síðara sinn Ragnheiði Þórarinsdóttur í Skjald- 
arvík Thorarensen. 

107. Jóhaiiiies liárus Liyiig-e Jó» 
liaiiiissoii, fæddur 14. nóv. 1859 á Hesti. 
Foreldrar: Jóhann Tómasson (d. 9. des. 1865) 
prestur þar, og síðari kona hans Arnbjörg (d. 
1867) Jóhannesdóttir Lynge bónda á Hurðar- 
baki 1 Borgarfirði. Útskrifaður úr Reykjavíkur- 
skóla 5. júh 1886 með 1. eink. (93 st.) og úr 
prestaskólanum 24. ágúst 1888 með 1. eink. (49 
st.). Vígður 30. sept. 1888 aðstoðarprestur 
Jakobs Guðmundssonar á Kvennabrekku (nr. 
97). Veitt 6. nóv. 1890 Suðurdalaþing. Kvænt- 
ur í fyrra sinn Steinunni Jakobsdóttur prests 
Guðmundssonar (nr. 97), og skildu þau sam- 
vistum, en í síðara sinn EHnu Helgadóttur á 
Kvennabrekku, Helgasonar. 

lOS* Jóhaiiiies i^ig^fússoii, fæddur 
10. ágúst 1853 á Núpufelh 1 Eyjafirði. Foreldr- 
ar: Sigfús Einarsson Thorlacius (d. 27. júlí 51 1903) bóndi þar, og kona hans Rósa (d. 12. 
júní 1904) Daníelsdóttir bónda á Núpufelli, 
Pálssonar. Utskrifaður úr Reykjavíkurskóla 8. 
júlí 1881 með 1. eink. (97 st.), og úr presta- 
skólanum 5. sept. 1883 með 1. eink. (49 st.). 
Síðan kennari við Flensborgarskóla. 13. ágúst 
1904 settur yfirkennari við mentaskólann í 
Reykjavík, 14. okt. 1905 skipaður kennari við 
sama skóla. Kvæntur Cathincu dóttur Christi- 
ans Zimsen kaupmanns og konsúls í Reykjavík. 

lOO. Jóii Arason, fæddur 19. okt. 

1863 i Runkahúsum á Reykjanesi. Foreldrar: 
Ari Jochumsson, síðar á Húsavík (albróðir nr. 
176), og kona hans Katrín (d. 8. nóv. 1904) 
Jónsdóttir á Höllustöðum á Reykjanesi, Magn- 
ússonar. Utskrifaður úr Reykjavíkurskóla 4. 
júlí 1885 með 1. eink. (97 st.), og úr presla- 
skólanum 24. ágúst 1887 með 1. eink. (49 st.). 
Veitt 25. júní 1888 Þóroddsstaður i Kinn, og 
vígður 8. júH s. á., 21. marz 1891 Húsavík. 
Kvæntur Guðríði Olafsdóttur í MS'rarhúsum á 
Seltjarnarnesi, Guðmundssonar. 

IIO, Jóii Ariiasoii^ fæddur 4. júní 

1864 á Þverá í Hallárdal. Foreldrar: Árni 
Jónsson bóndi þar, og kona hans Svanlaug Björns- 
dóltir bónda á Þverá, Þorlákssonar. Útskrifað- 
ur úr Reykjavíkurskóla 30. júní 1887 með 3. 
eink. (57 st.), og úr prestaskólanum 22. á- 
gúst 1890 með3. eink. (15 st.). Veittur 29. mai 
1891 Otrardalur og vígður 7. júní s. á. Kvænt- 
ur .lóhönnu Pálsdóttur í Stapadal, Símonarsonar. 52 

111. Jon BenediRtsson, fæddur 21. 
nóv. 1830 á Kirkjubæ í Tungu. Foreldrar: 
Benedikt Þórarinsson (d. 31. des. 1856) síðast 
prestur í Eydölum, og kona hans Sigríður 
Einarsdóttir hreppstjóra, Jónssonar. Útskrifað- 
ur úr Reykjavíkurskóla 11. júli 1855 með 2. 
eink. (59 st.), og úr prestaskólanum 26. ágúst 
1857 með 2. eink. betri (37 st.). Vígður 21. 
nóv. 1858 aðstoðarprestur Þorleifs Jónssonar í 
Hvammi. Veitt 26. marz 1859 Sandar i Dýra- 
íirði, 23. maí 1865 Garðar á Akranesi, 24. febr. 
1886 Saurbær á Hvalfjarðarströnd og Melar i 
Melasveit. Fékklausn frá embætti 27. jan. 1900, 
Andaðist 17. marz 1901 í Stóra-Botni. Kvæntur 
Guðrúnu Guðbrandsdóttur í Hafnarfirði, Bjarna- 
sonar. 

113. tlón BJarnasion^ fæddur 11. okt. 
1823 í Finnstungu í Blöndudal. Foreldrar: 
Bjarni Jónsson (d. 10. ágúst 1830) bóndi þar, 
og kona hans Elín (d. 24, apríl 1859) Helga- 
dóttir bónda á Litla-Búrfelli í Svínadal, Guð- 
mundssonar. Útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 
5. ágúst 1850, og úr prestaskólanum 16. ágúst 
1852 með 1. eink. (43 st.). Veitt 17. júní 
1854 Meðallandsþing, og vígður 2. júlí s. á., 24. 
febr. 1862 Stóridalur, 18. marz 1867 Prests- 
bakki í Hrútafirði; fékk 5. maí 1869 lausn. 
Veitt 21. júli 1871 Ögurþing, 23. marz 1873 
Skarðsþing. Fékk lausn 26. maí 1891. And- 
aðist 11. maí 1905 í Reykjavík. Kvæntur (24. 
sept. 1856) Helgu Árnadóttur bónda á Hofi í 
Öræfum, Þorvarðarsonar. Þau skildu. 53 

113. Jón Bjariiasoii, fæddur 15. nóv. 
1845 á Þvottá í Álftaíirði (hálfbróðir sammæðra 
nr. 17 og 33). Foreldrar: Bjarni Sveinsson (d. 
3. ágúst 1889) síðast prestur á Stafafelli, og 
kona hans Rósa Brynjólfsdóttir prests í Eydöl- 
um, Gíslasonar. Útskrifaður úr Reykjavíkur- 
skóla 30. júni 1866 með 1. eink (93 st.), og úr 
prestaskólanum 31. júlí 1869 með 1. eink. (52 
st.). Vígður 29. ágúst 1869 aðstoðarprestur 
föður síns. 1870 — 1873 kennari í Reykjavík, 
1874 — 1879 ritstjóri og prestur í Ameríku. 
Settur 27. júlí 1880 prestur á Dvergasteini; íór 
1884 aftur til Ameríku og gerðist prestur í 
Winnipeg. Síðan 1886 ritstjóri ))Sameiningar- 
innar(( og formaður kirkjufélags Vestur-íslend- 
inga 1885—1908. Kvæntur (15. nóv. 1870) 
Lauru Michaeline Pétursdóttur organleikara í 
Reykjavík Guðjohnsen. 

114, Jóii Bjömsson, fæddur 16. ágúst 
1829 á Búrfelli í Grímsnesi. Foreldrar: Björn 
Jónsson bóndi þar, og kona hans Ragnhildur 
Jónsdóttir prests í Klausturhólum, Jónssonar. 
Útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 14. júH 1853 
með 2. eink. (75 st.), og úr prestaskólanum 27. 
ágúst 1855 með 1. eink. (44 st.). Vígður 2. 
sept. 1855 aðstoðarprestur Jóns Matthíassonar í 
ArnarbæH. Veitt 24. apríl 1858 Bergstaðir, 5. 
okt. 1866 Klausturhólar, en fór þangað eigi, 9. 
maí 1867 Hítarnesþing, 14. ágúst 1875 Stokks- 
eyri. Drukknaði 2. maí 1892 á Eyrarbakka. 
Kvæntur (23. des. 1853) Ingibjörgu Hinriks- 54 

dóttur bónda í Hákoti á Álftanesi, Guðmunds- 
sonar. 

115. Jóii Auduiin Blöiidal«» fæddur 
7. nóv. 1825 í Hvammi í Vatnsdal. Foreldrar: 
Björn Auðunsson Blöndal (d. 23. júní 1846) 
sýslumaður og kona hans Guðrún (d. 20. ágúst 
1864) Þórðardóttir kaupmanns á Akureyri, 
Helgasonar. Útskrifaður úr Bessastaðaskóla 25. 
maí 1846 með 1. eink. (100 st.), og úr presta- 
skólanum 11. ágúst 1849 með 1. eink. (46 st.). 
Veitt 1. nÓY. 1850 Hof á Skagaströnd, og vígð- 
ur 25. maí 1851. Fékk lausn 28. júni 1860; 
gerðist þá verzlunarstjóri í Grafarósi og síðar 
kaupstjóri Kaupfélags Skagfirðinga. Þing- 
maður Skagfirðinga 1875—1877. Andaðist 3. 
júní 1878 í Grafarósi. Kvæntur (1851) Arndísi 
Pétursdóttur bónda í Miðhópi, Péturssonar. 
Þau skildu. 

116« Jón Brandsson, fæddur 24. marz 
1875 á Prestsbakka í Hrútafirði. Foreldrar: 
Brandur Tómasson prestur (nr. 31), og kona 
hans Valgerður Jónsdóttir. Útskrifaður úr 
Reykjavíkurskóla 30. júní 1899 með 2. eink. 
(69 st.), og úr prestaskólanum 18. júní 1902 
með 2. eink. (64 st.). Veitt 31. ágúst 1904 
Tröllatunga og vígður 11. sept. s. á. Kvæntur 
Guðnýju Magnúsdóttur bónda í Miðhúsum í 
Hrútaíirði, Jónssonar. 

117« Jón Finnsson^ fæddur 17. ágúst 
1865 á Desjarmýri. Foreldrar: Finnur Þor- 55 

steinsson (d. 25. nóv. 1888) síðast prestur að 
Klyppstað, og kona hans Ólöf (d. 15. des. 1889) 
Einarsdóttir bónda í Hellisfirði, Erlendssonar. 
Útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 5. júlí 1884 
með 1. eink. (84 st.), tók heimspekispróf við 
háskólann 23. júni 1885, en útskrifaðist úr 
prestaskólanum 23. ágúst 1889 með 1. eink. 
(47 st.). Settur 19. sept. 1890 prestur á Hoíi í 
Álftafirði, og vígður 28. s. m; veitt Hof 1. apríl 
1891. Kvæntur Sigríði Hansdóttur Beck bónda 
á Sómastöðum í Reyðarfirði. 

IIK* Jón Grudinundsisoii^ fæddur 14. 
jan. 1863 á Víðirhóli á Hólsfjöllum. Foreldr- 
ar: Guðmundur Árnason (d. 7. febr. 1885) síð- 
ar bóndi á Grímsstöðum á Hólsfjöllum, og kona 
hans Helga Jónsdóttir bónda á Valþjófsstöðum 
í Núpasveit, Jónssonar. Utskrifaður úr Reykja- 
víkurskóla 5. júlí 1886 með 1. eink. (86 st.), og 
úr prestaskólanum 24. ágúst 1888 með 1. eink. 
(43 st.). Veittur 28. sept. 1888 Skorrastaður, og 
vígður 30. s. m. Kvæntur Guðnj^ju Þorsteins- 
dóttur, alsystur nr. 205. 

119. Jón Gruttorinsson, fæddur 30. 
júH 1831 í Vallanesi. Foreldrar: Guttormur 
Pálsson (d. 5. ágúst 1860) prestur þar og pró- 
fastur, og kona hans Margrét (d. 10. apríl 
1849) Vigfúsdóttir prests á Valþjófsstað, Orms- 
sonar. Útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 11. 
júlí 1855 með 2. eink. (66 st.), og úr presta- 
skólanum 26. ágúst 1857 með 2. eink. betri (35 
st.). Veitt 4. júní 1860 Staðarhraun, en fór 56 

þangað eigi, 5. maí 1861 Kjalarnesþing, og 
vígður 9. júní s. á., 7. júlí 1866 Hjarðarholt. 
Prófastur í Dalasýslu 1871—1891. Andaðist 3. 
júní 1901 í Hjarðarholti. Kvæntur Guðlaugu 
Margréti Jónsdóttur bónda á Brekku í Fljótsdal, 
Jónssonar. 

190. Jón Grunnlaug^ur Halldórs- 
son, fæddur 1. nóv. 1849 í Glaumbæ, albróðir 
nr. 73, 157 og 257. Útskrifaður úr Reykjavík- 
urskóla 30. júní 1870 með 2. eink. (67 st.), og 
úr prestaskólanum 26. ágúst 1874 með 1. eink. 
(47 st.). Vígður 30. ágúst 1874 aðstoðarprestur 
föður síns. Veitt 11. sept. 1883 Skeggjastaður, 21. 
júní 1905Sauðanes. 1907 prófastur í Norður-Þing- 
eyjarsýslu. Kvæntur í fyrsta sinn Oktavíu 
Stefaníu (d. 31. jan. 1886) dóttur Carls Jóhanns 
Grönvold verzlunarstjóra á Vopnafirði, í annað 
sinn Ragnheiði (d. 26. marz 1894) Daníelsdóttur 
alsystur nr. 153, og í þriðja sinn Soffíu (d. 23. 
febr. 1907) Daníelsdóttur, alsystur miðkonusinnar. 

131. Jón Andrésson Hjaltalin^ 

fæddur 21. marz 1840 á Stað í Súgandafirði. 
Foreldrar: Andrés Hjaltason (d. 22. júlí 1882) 
síðast prestur í Flatey, og fyrri kona hans Mar- 
grét (d. 14. maí 1859) Ásgeirsdóttir bónda á 
Rauðamýri, Ásgeirssonar. Útskrifaður úr Reykja- 
vikurskóla 28. júní 1861 með 1. eink. (89 st.), 
og úr prestaskólanum 25. júní 1864^ með l.eink^ 1) Hann fékk leyfi til aö ganga 3 vetur á presta- 
skólann. 57 

(47 st.), 5. des. 1871 undirbókavörður við 
Advocates Library 1 Edinborg, 19. nóvbr. 1879 
undirbókavörður við University Library í Edin- 
borg, 30. júní 1880 skólastjóri Möðruvallaskól- 
ans. Fékk lausn 24. júní 1908. Konungkjörinn 
þingmaður 1887—1899. R. af dbr. ^Vu 
1902. Andaðist 15. okt. 1908 á Akureyri. 
Kvæntur (23. maí 1863) Margréti Guðrúnu (d. 
12. júní 1903) Jónsdóttur landlæknis Thor- 
steinsen. 122. «l6ii Jakobssoii, fæddur 12. maí 
1834 í Múla í Biskupstungum, hálfbróðir nr. 
260. Foreldrar: Jakob Finnbogason (d. 20. 
maí 1873) síðast prestur að Þingeyraklaustri, og 
fyrsta kona hans Sigríður Egilsdóttir bónda á 
Kiðjabergi, Jónssonar. Útskrifaður úr Reykja- 
víkurskóla 28. júní 1857 með 2. eink. (59 st.), 
og úr prestaskólanum 21. ágúst 1860 með 2. 
eink. betri (37 st.). Veitt 25. sept. 1860 Ásar í 
Skaftártungu og vígður 14. okt. s. á., 23. ágúst 
1866 Staður í Grindavík, 6. apríl 1868 Glæsibær. 
Varð úti 19.^ janúar 1873. Kvæntur (15. júlí 
1859) Helgu (d. 24. des. 1904) Magnúsdóttur 
bej^kis í Reykjavík, Jónssonar Norðfjörðs. 1) Sbr. Pjóöólf 24, 61 og Frettir frá íslandi 
1873, bls. 33. Noröanfarl 12, 20 segir aö þaö hafi 
veriö aöfaranótt þess 20. janúar, og minningarrit 
læröa skólans, segir, aÖ hann hafi andast 20. jan., en 
minningarrit prestaskólans 30. jan., sem mun vera 
prentvilla. 58 las. Jón Mordfiörd Jóliaiiiisson 

fæddur 7. okt. 1878 í Reykjavík. Foreldrar: 
Jóhann Júlíus Jóhannsson (d. 6. marz 1879) 
skipstjóri þar, og kona hans Ingibjörg Laurina 
Jónsdóttir verzlunarmanns í Reykjavík Norð- 
fjörð. Útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 30. 
júní 1899 með 2. eink. (69 st.), og úr presta- 
skólanum 19. júní 1903 með 2. eink. (75 st.). 
Vígður 20. sept. 1903 aðstoðarprestur Jónasar 
Hallgrímssonar, nr. 144. Veitt 23. jan. 1905 
Sandfell í Öræfum. Fékk 1909 heiðursmerki 
prússnesku arnarorðunnar. Kvæntur Þuríði 
FiHppusdóttur bónda á Gufunesi, Filippussonar. 134. Jón Jónsson, fæddur 3. júlí 
1830 á Klausturhólum. Foreldrar: Jón Jónsson 
(d. 8. des. 1832) prestur þar, og seinasta kona 
hans Anna Jónsdóttir bónda á BíldsfelH, Sig- 
urðssonar. Útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 14. 
júlí 1853 með 1. eink. (81 st.), og úr presta- 
skólanum 27. ágúst 1855 með 1. eink. (49 st.). 
Vígður 2. sept. 1855 aðstoðarprestur Halldórs 
Jónssonar á Mosfelli. Veitt 10. ágúst 1858 
Mosíell, 22. jan. 1871 Höskuldsstaðir, en fór 
þangað eigi, og fékk Mosfell að nýju 8. marz 
1871 og Miðdalaprestakall sameinað við Mosfell 
27. sept. s. á., 29. nóv. 1881 Hof í Vopnafirði. 
Prófastur 1 Árness^^slu 1867—1874, í Norður- 
Múlasýslu 1885—1888. Andaðist 31. júlí 1898 
á Hofi. Kvæntur í fyrra sinn Sigríði (d. 21. 59 

okt. 1857) Magnúsdóttur sýslumanns í Vatnsdal 
Stephensen, og í síðara sinn Puríði Kjartans- 
dóttur, hálfsystur (samfeðra) nr. 61 og 152. 

135« Jóii Jóiissoii^ fæddur 12.^ ágúst 
1849 á Melum í Hrútafirði. Foreldrar: Jón Jóns- 
son (d. 3. júní 1900) bóndi þar, og kona hans 
Sigurlaug Jónsdóttir bónda á Helgavatni í 
Vatnsdal, Ólafssonar. Útskrifaður úr Reykja- 
víkurskóla 30. júní 1869 með 1. eink. (81 st.). 
og úr prestaskólanum 26. ágúst 1874 með 1. 
eink. (45 st.). Veitt 28. okt. 1874 Bjarnanes, 
og vígður 9. maí 1875, 9. marz 1891 Stafafell; 28. 
apr. 1876 prófastur í Austur-Skaftafellssýslu. Þing- 
maður Austur-SkaftfelHnga 1885, 1893—1899. 
Kvæntur í fyrra sinn (21. júli 1880) Margréti 
(d. 30. júní 1899) Sigurðardóttur prófasts á 
Hallormsstað, Gunnarssonar, og í síðara sinn 
Guðlaugu Vigfúsdóttur, alsystur nr. 45. 

136. Jóii Jóiisson, fæddur 15. júlí 
1856 í Reykjavik. Foreldrar: Jón Sigfússon (d. 
1860) þurrabúðarmaður þar, og kona hans Sig- 
ríður Jónsdóttir í Stöðlakoti í Reykjavík, Jóns- 
sonar. Útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 8. 
júH 1881 með 2. eink. (59 st.), og úr presta- 
skólanum 27. ágúst 1886 með 3. eink. (19 st.). 
Veitt 30. okt. 1886 Kvíabekkur, og vígður 7. 1) Pannig prestspjónustubók Staöar i Hrútafiröi, 
og sjálfur segist hann vera fæddur duodecimo (12.) 
ágúst, en i minningarritum læröa skólans og presta- 
skólans og viðar annarsstaðar á prenti er fæðingar- 
dagur hans ranglega taHnn 22. ágúsl. 60 

nov. s. á., fór þaðan 1888, fékk 24. júni 1889 
Hof á Skagaströnd. Leystur frá embætti 5. maí 
1896. Fór síðan til Ameríku. Kvæntur Þor- 
björgu Maríu Einarsdóttur bónda á Arnheiðar- 
stöðum, Vigfússonar. 

19T. Jóti Ólafur lHag^iiússoii^ fædd- 
ur 10. febrúar 1856^ i Kolgröf. Foreldrar: 
Magnús Andrésson, síðar bóndi á Steiná í Svart- 
árdal, og kona hans Rannveig (d. 26. jan. 1884) 
Guðmundsdóttir bónda á MæUfellsá, Jónssonar. 
Útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 21. júní 1879 
með 2. eink. (75 st.), og úr prestaskólanum 
31. ágúst 1881 með 1. eink. (43 st.). Veitt 7. 
sept. 1881 Hof á Skagaströnd, og vígður 18. s. 
m., 26. febr. 1884 Hvammur í Norðurárdal, 15. 
júlí 1887 Mælifell, 17. febr. 1900 Rípur,fékk lausn 
18. febr. 1904 og býr nú í Bjarnarhöfn. 17. maí 
1910 umboðsmaður Arnarstapa- og Skógar- 
strandarumboðs. Kvæntur Steinunni Þorsteins- 
dóttur, alsystur nr. 7. 

laS. Jóii Melsted, fæddur 28. maí* 
1829 á Ketilsstöðum á Völlum. Foreldrar: Páll | 
Melsteð (d. 9. maí 1861) síðar amtmaður, og 
fyrri kona hans Sigríður (d. 8. júní 1844) Stef- 

1) Pannig prestþjónustubækur Mælifells, og sjálf- 
ur segir hann hiÖ sama i æfisögu sinni, er hann rit- 
aöi er hann var vigöur, en i skólaskýrslum og minn- 
ingaritum lærðaskólans og prestaskólans og annars- 
staðar á prenti er hann tahnn fæddur (10. febrúar) 
1855, en það er rangt. 

2) Pannig prestpjónustubækur Vallaness, en i 
æfisögu hans (Rv. 1878) og í minningarritum lærða- 
skólans og prestaskólans er hann talinn fæddur 9. 
júní (1829). 61 

ánsdóttir amtmanns Þórarinssonar. Utskrifaður 
úr Reykjavíkurskóla 14. júli 1853 með 2. eink. 
(72 st.), og úr prestaskólanum 27. ágúst 1855 
með 1. eink. (49 st.). Veitt 8. des. 1855 
Klausturhólar, og vígður 25. maí 1856, 23. ágúst 
1868 Hítarnes, en fór þangað eigi, og hafði skifti 
við Jón Björnsson (nr. 114)og tók Klausturhóla 
áný9. maí 1867. Prófastur 1 Árnessýslu 1864 — 
1867. Andaðist 13. febr. 1872 í Klausturhólum. 
Kvæntur (1853) Steinunni (d. 15. júK 1891) 
Bjarnadóttur Thorarensen, alsystur nr. 134. 

129. Jón Pálssoii, fæddur 28. apríl 
1864 í Víðidalstungu. Foreldrar: Páll Pálsson 
(d. 13. maí 1894) síðar bóndi og alþingismað- 
ur 1 DæH, og kona hans Þorbjörg Jónsdóttir 
bónda í Gafli i Víðidal, Guðmundssonar. Út- 
skrifaður úr Reykjavíkurskóla 5. júlí 1886 
með 2. eink. (63 st.), og úr prestaskólanum 20. 
ágúst 1891 með 2. eink. betri (37 st.). Veitt 
22. okt. 1891 Höskuldsstaðir og vígður 25. s. 
m. Kvæntur Margréti Sigurðardóttur bónda 
á Sæunnarstöðum, Finnbogasonar. 

130. Jón Steíáiisson, fæddur 20. fe- 
brúar 1872 á Ásólfsstöðum í Gnúpverjahreppi. 
Foreldrar: Stefán Höskuldsson (d. 1882) bóndi 
þar, og kona hans Helga Jónsdóttir, alsystir nr. 
193. Utskrifaður úr Reykjavíkurskóla 30 júní 
1893 með 2. eink. (74 st.), og úr prestaskól- 
anum 17. ágúst 1895 með 2. eink. betri (35 st.). 
Veitt 3. mai 1899 Lundarbrekka og vígður 25. 
júní s. á. Andaðist 4. jan. 1902 á Lundar- 62 

brekku. Kvæntur Guðrúnu (d. 6. nóv. 1904) 
Helgadóttur, alsystur nr. 68, 151 og 168. 

131« Jón Slteiiig^riiiissoii, fæddur 18. 
júní 1862 á Grímstöðum í Reykholtsdal. For- 
eldrar: Steingrímur Grímsson bóndi þar. fór 
síðan til Ameríku, og kona hans Guðrún Jóns- 
dóttir bónda á Kjarvalsstöðum, Kristjánssonar. 
Útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 4. júlí 1885 
með ág. eink. (105 si.), og úr prestaskólanum 
24. ágúst 1887 með 1. eink. (50 st.). Veittur 4. 
nóv. 1887 Gaulverjabær, og vigður 6. s. m. Var 
veturinn 1887 — 1888 aðstoðarprestur í Reykja- 
vík. Andaðist 20. maí 1891 í Gaulverjabæ. 
Kvæntur 8. júní 1888 Sigríði Jónsdóttur timb- 
urmanns á Tjörn á Skagaströnd, Jónssonar. 

13!ð. Jóii IStraumljörd BJariiaisoii^ 

fæddur. 24. april 1838^ í Straumíirði á Mýrum. 
Foreldrar: Bjarni Einarsson bóndi þar, og kona 
hans Arndís Árnadóttir bónda í Kalmannstungu, 
Þorleifssonar. Gekk í latínuskólann 1867—1872, 
en lauk eigi prófi; fékk 28. ágúst 1882 leyfi tii að 
ganga á prestaskólann og fór á hann 1885 og 
útskrifaðist 24. ágúst 1887 með 2. eink. lakari 
(31. st.). Veitt24. jan. 1888 Meðallandsþing, og I 1) í minningarriti prestaskólans er hann taUnn 
fæddur 30. apríl 1840 og svo segir hann sjálfur i æfi- 
sögu sinni, er hann ritaöi, er hann var vígöur, og svo 
segir annarsstaöar á prenti, en prestþjónustubók 
Borgar á Mýrum telur hann fæddan sem hér seg- 
ir, og hlýtur þaö aö vera réttara. í skýrslu læröa- 
skólans 1866—1867 er hann talinn fæddur 1841. 63 

vígður 21. maí s. á. Andaðist 28. jan. 1890 í 
Langholti. Okvæntur. 

133, Jóii c%iidrés l^^veiiisson^ fædd- 
ur 11. sept. 1858 á Snæringsstöðum. Foreldr- 
ar: Sveinn Þorleifsson (d. 12. sept. 1885) síðar 
bóndi á Ytri-Löngumýri, og kona hans Sigríður 
Pálmadóttir, bónda á Sólheimum, Jónssonar. 
rtskrifaður úr Reykjavíkurskóla 17. júlí 1882 
með 1. eink. (87 st.), og úr prestaskólanum 3. 
sept. 1884 með 1. eink. (49 st.). Veittir 24. 
apríl 1886 Oarðar á Akranesi, og vígður 23. 
maí s. á.; 31. marz 1896 prófastur í Borgar- 
íjarðarsýslu. Kvæntur Halldóru Hallgrímsdótt- 
ur bónda i Guðrúnarkoti á Akranesi, Jóns- 
sonar. 

134. Jóii Tliorareiiseii, fæddur 30. 
jan. 1830 á Gufunesi. Foreldrar: Bjarni Thor- 
arensen (d. 25. ágúst 1841) síðar amtmaður, 
og kona hans Hildur (d. 11. nóv. 1882) Boga- 
dóttir bónda á Staðarfelli, Benediktssonar. Út- 
skrifaður úr Reykjavíkurskóla 14. júlí 1853 
með 1. eink. Tók heimspekispróf við háskól- 
ann 21. júní 1854 og las þar um tima, en út- 
skrifaðist úr prestaskólanum 27. ágúst 1861 
með 2. eink. lakari (31 st.). Vígður 29. sept. 
1861 aðstoðarprestur Þorleifs Jónssonar í 
Hvammi í Hvammssveit. Veitt 11. júní 1863 
Flatey, 8. apríl 1868 Saurbæjarþing í Dölum, 
fékk lausn 10. maí 1882. Andaðist 25. ágúst 
1895 í Stórholli. Kvæntur Steinunni Jakobínu 64 

(d. 26. nóv. 1903) Jónsdóttur prests í Stórholti, 
Halldórssonar. 

135. Jówk Ttiorstensen, fæddur 30. 
apríl 1858 á Eskifirði. Foreldrar: Jónas Thor- 
stensen (d. 28. okt. 1861) sýslumaður, og 
kona hans Þórdís (d. 22. nóv. 1891) Pálsdóttir 
Melsteð, alsystir nr. 128. Útskrifaðurúr Reykja- 
víkurskóla 8. júlí 1881 með 2. eink. (57 st.), 
og úr prestaskólanum 3. sept. 1884 með 2. 
eink. lakari (27 st.). Veittir 8. sept. 1886 Þing- 
vellir og vígður 12. s. m. Kvæntur Guðbjörgu 
Hermannsdóttur sýslumanns Johnsen. 

136. JónÞórdarson, fæddur3. okt.1826 
á Bessastöðum á Álftanesi. Foreldrar: Þórður 
Arnason (d. 18. júlí 1862) síðast prestur á Mosfelli 
í Mosfellssveit og Guðný Magnúsdóttir vinnu- 
kona á Bessastöðum. Útskrifaður úr Reykja- 
víkurskóla 10. júlí 1849 með 1. eink., og úr 
prestaskólanum 27. júní 1851 með 1. eink. (49 
st.). Var skrifari um hríð hjá Helga biskupi 
Thordersen. Veitt 8. apríl 1856 Auðkúla og 
vígður 25. maí s. á. Prófastur í Húnavatns- 
sýslu 1864—1872, 1881—1885. Andaðist 13. 
júní 1885 á Auðkúlu. Kvæntur Sigríði Eiríks- 
dóttur sýslumanns, Sverrissonar. 

137. Jón Stefán Þorláksson, fædd- 
ur 13. ágúst 1847 í Blöndudalshólum, albróðir 
nr. 10 og 163. Útskrifaður úr Reykjavíkur- 
skóla 30. júní 1870 með 2. eink. (67 st.), og úr 
prestaskólanum 3. sept. 1872 með 2. eink. betri 65 (41 st.). Veitt 26. okt. 1872 Tjörn á Vatnsnesi 
og vígður 27. apríl 1873; fékk lausn 16. okt. 
1902. Andaðist 7. febr. 1907 á Þóreyjarnúpi. 
Kvæntur 1 fyrra sinn Ingibjörgu (d. 17. april 
1891) Eggertsdóttur bónda á Þóreyjarnúpi, 
Jónssonar, er áður átti Jónas Björnsson nr. 142, 
og í síðara sinn Ragnheiði Pálsdóttur, alsystur 
nr. 129. 

13íi. Jóii Popleifssoii, fæddur 12. 
inaí 1825^ í Hvammi í Hvammssveit. For- 
eldrar: Þorleifur Jónsson (d. 5. maí 1883) 
prestur þar og prófastur, og fyrri kona hans 
Þorbjörg (d. 20. jan. 1863) Hálfdanardóttir 
prests á MosfeUi í Grímsnesi, Oddssonar. Út- 
skrifaður úr Reykjavíkurskóla 11. júH 1851 með 
1. eink., og úr prestaskólanum 23. ágúst 1853 
með 1. eink. (50 st.). Veitt 22. maí 1855 
Fljótshlíðarþing og vígður 2. sept. s. á., 22. sept. 
1858 ÓlafsvelUr. Andaðist 13. febr. 1860 á 
Ólafsvöllum. Kvæntur íngunni Arnadóttur á 
Núpi í Fljótshlíð, Vigfússonar. 

139. Jóii Þorsteiiissoii, fæddur 22. 
apríl 1849 á Hálsi í Fnjóskadal. Foreldrar: 
Þorsteinn Pálsson (d. 27. júní 1873) prestur þar, 
og fyrri kona hans Valgerður (d. 29. sept. 1853) 
Jónsdóttir prests í Kirkjubæ, Þorsteinssonar. 1) Þannig prestþjónustubók Hvamms í Hvamms- 
sveit og sama segir æfisaga hans traman við Ijóð- 
mæH hans (Kh. 1868), en minningarrit skólanna telja 
hann tæddan (12. mai) 1826. 66 

Útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 30. júní 1869 
með 2. eink. (53 st.), og úr prestaskólanum 27. 
ágúst 1873 með 2. eink. lakari (27 st.). Veitt 
25. marz 1874 Mývatnsþing, og vígður 3. maí 
s. á., 29. nóv. 1877 Húsavík, 29. ágúst 1879 
Lundarbekka. 29. des. 1898 leystur frá embætti, 
og gerðist þá aðstoðarprestur Arnljóts Ólafssonar 
á Sauðanesi (nr. 8). Veitt 28. febr. 1906 Skeggja- 
staðir, 18. ágúst 1906 Möðruvallaklaustur. 
Kvæntur (27. jan. 1873) Helgu Magneu Krist- 
jánsdóttur gestgjafa í Reykjavík Möller. 

140. Jón Þorvaldsson^ fæddur 26. 
ágúst 1876 í Hvammi í Norðurárdal. Foreldr- 
ar: Gunnlaugur Þorvaldur Stefánsson (nr. 74), 
og síðari kona hans Kristín Jónsdóttir. Út- 
skrifaður úr Reykjavíkurskóla 30. júní 1894 
með 1. eink. (91 st), og úr prestaskólanum 25. 
júní 1897 með 1. eink. (86 st.). Var síðar við 
kenslu og dvaldi í Danmörku 2 ár. Veittur 11. 
júní 1903 Staður á Reykjanesi og vígður 12. 
júlí s. á. Kvæntur Ólínu Snæbjarnardóttur 
bónda í Hergilsey, Kristjánssonar. 

141. Jón Porvardarson, fæddur 26. 
ágúst 1826 á Breiðabólstað í íjp^sturhópi, hálf- 
bróðir nr. 264. Foreldrar: Þorvarður Jónsson 
(d. 27. sept. 1869) síðast prestur á Kirkjubæj- 
arklaustri, og fyrsta kona hans Anna Skúladóttir 
stúdents á Stóru-Borg í Víðidal, Þórðarsonar. 
Útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 10. júH 1849 
með 3. eink., og úr prestaskólanum 27. júní 
1851 með 1. eink. (44 st.). Veitt 7. ínarz 1852 67 

Breiðuvíkurþing og vígður 9. maí s. á., 25. 
marz 1854 Hvammur í Norðurárdal, 8. maí 
1858 Garðar á Akranesi, 28. apríl 1862 Reyk- 
holt. Prófastur í Borgarfjarðarsýslu 1861 — 186G. 
Andaðist 6. nóv.^ 1866 í Reykholti. Kvæntur 
(1861) Guðríði Skaftadóttur læknis í Reykjavík, 
Skaftasonar. 

142. Jónas BJörnssoii, fæddur 9. 
sept. 1840 í Þórormstungu í Vatnsdal. For- 
eldrar: Björn Guðmundsson, síðar bóndi á Geit- 
hömrum í Svinadal, og kona hans Gróa Snæ- 
bjarnardóttir bónda i Þórormstungu, Snæbjarn- 
arsonar. Utskrifaður úr Reykjavíkurskóla 30. 
júní 1862 með 1. eink. (92 st.), og úr presta- 
skólanum 30. ágúst 1867 með 1. eink. (49 st.). 
Veitt 10. febr. 1869 Rípur og vígður 11. júh s. 
á. Drukknaði 4. des.'- 1871. Kvæntur Ingi- 
björgu Eggertsdóttur bónda á Þóreyjarnúpi, Jóns- 
sonar, er síðar átti Jón Stefánsson nr. 137. 

143. Jóiias BJörnssoii, fæddur 12. 
apríl 1850 á MöðruvöUum i Kjós. Foreldrar: 
Björn Kortsson bóndi þar, og kona hans Helga 
Magnúsdóttir prests í Steinnesi, Árnasonar. Ut- 
skrifaður úr Reykjavíkurskóla 30. júní 1874 með 
2. eink. (76 st.), og úr prestaskólanum 24. á- 
gúst 1876 með 1. eink. (43 st.). Veitt 1. sept. 1) Sbr. Pjóöólf 19, 16. 

2) Norðaníari 11, 67, og mun þaö rétt. Sbr. og 
Þjóðólf 24, 50. Minningarrit lærðaskólans og presta- 
skólans telja dánardag hans 10. desember. 

5* 68 

1876 Kvíabekkur og vígður 3. s. m., fékk lausn 
13. maí 1877, og gerðist þá aðstoðarprestur 
Magnúsar Gíslasonar í Sauðlauksdal. Veittur 10. 
júní 1879 Sauðlauksdalur. Andaðist 16. apríl 
1896 í Sauðlauksdal. Kvæntur Rannveigu Gísla- 
dóttur hreppstjóra á Neðrabæ í Selárdal, Arna- 
sonar. 

144. Jónas Pétur Hallg^rinissoii^ 

fæddur 28. febr. 1846 á Hólmum í Reyðaríirði. 
Foreldrar: Hallgrímur Jónsson (d. 5. jan. 1880) 
prestur og prófastur þar, og kona hans Kristrún 
(d. 29. sept. 1881) Jónsdóttir prófasts á Grenj- 
aðarstað, Jónssonar. Útskrifaður úr Reykja- 
víkurskóla 29. júní 1867 með 2. eink. (66 st.), 
og úr prestaskólanum 24. ágúst 1871 með 2. 
eink. betri (39 st.). Vígður 27. ágúst 1871 að- 
stoðarprestur föður sins, settur 27. apríl 1880 til 
að þjóna Hólmum. Veitt 11. maí 1883 Skorra- 
staður, 14. marz 1888 Kolfreyjustaður. Pró- 
fastur í Suður-Múlas5^slu 1886—1894. Kvæntur 
Guðrúnu Jónsdóttur verzlunarstjóra á Seyðis- 
íirði, Arnasonar. 

145. Jóiias Jónassoii^ fæddur 7. á- 
gúst 1856 á Úlfá í Eyjafjarðardölum. Foreldr- 
ar: Jónas Jónsson (d. 23. sept. 1895) síðar 
bóndi á Tunguhálsi í Skagafirði, og kona hans 
Guðríður Jónasdóttir á Halldórsstöðum í Eyja- 
firði, Guðmundssonar. Útskrifaður úr Reykja- 
víkurskóla 19. júní 1880 með 1. eink. (92 st.), 
og úr prestaskólanum 5. sept. 1883 með 1. 
eink. (49 st.). Veitt 10. sept. 1883 Landspresta- 69 

kall og vígður 16. s. m., 21. okt. 1884 Grund- 
arþing. 6. okt. 1908 jafnframt settur 2. kennari 
við Akureyrarskóla; veitt þriðja kennaraem- 
bættið við þann skóla 22. marz 1910, fékk 16. 
apríl s. á. lausn frá prestskap. Prófastur í 
Eyjafirði 1897 — 1908. Kvæntur (12. maí 1884) 
Þórunni Stefánsdóttur bónda á Hlöðutúni Otte- 
sen. 

146. Jóniiiiinflur Jíilius Hallflórs- 
son, fæddur 4. júlí 1874 á Belgsstöðum á 
Akranesi. Foreldrar: Halldór Jónsson (d. 14. 
maí 1909) síðast múrari í Reykjavík, og kona 
hans Sesselja (d. 1898) Gísladóttir á Hamraend- 
um, Jóhannessonar. Utskrifaður úr Re^^kja- 
víkurskóla 30. júní 1896 með 2. eink. (71 st.), 
og úr prestaskólanum 16. júní 1900 með 2. eink. 
(64 st.). Vígður 14. okt. 1900 aðstoðarprestur 
HelgaÁrnasonar í Ólafsvík(nr. 89). Veitt 25. ágúst 
1902J^arð i Fljótum. Kvæntur (25. sept. 1900) 
Guðrúnu Jónsdóttur bónda í Eyrar-Uppkoti í 
Kjós, Guðmundssonar. 

147* Jósef HLristján Hjörleifsson^ 

fæddur 8.^ sept 1865 í Blöndudalshólum. For- 
eldrar: Hjörleifur Einarsson prestur (nr. 91) og 
fyrri kona hans Guðlaug Eyjólfsdóttir. Útskrif- 
aður úr Reykjavíkurskóla 5. júH 1886 með 2. 
eink. (77 st.), og úr prestaskólanum 24. ágúst 1) Pannig prestþjónustubækur Blöndudalshóla, 
en skólaskýrshir telja hann fæddan 10. sept. (1865) 
og slikt hiö sama geröi hann sjálfur. 70 

1888 með 2. eink. belri (35 st.). Veitt 5. sept. 
1888 Otrardalur og vígður 30. s. m., 18. ágúst 
1890 Breiðabólsstaður á Skógarströnd. Fékk 
lausn 18. marz 1903. Andaðist 6. maí 1903 á 
Breiðabólsstað. Kvæntur (12. júni 1889) Lilju 
Mettu Ólafsdóttur, er áður átti Lárus Þorláks- 
son (nr. 163). 

148. Jóseí magfiiússon, fæddur 10. 
maí 1800^ á Fögrubrekku 1 Hrútafirði. Foreldr- 
ar: Magnús Þórðarson (d. 13. ágúst 1830) síð- 
ar bóndi á Brandagili, og kona hans Halldóra 
(d. 10. maí 1821) Eiríksdóttir prests á Stað í 
Hrútafirði, Guðmundssonar. Útskrifaður af 
Gunnlaugi Oddsen dómkirkjupresti 1831, var 
síðan oftast í Reykjavík við smíðar og skriftir. 
Utskrifaður af prestaskólanum 11. ágúst 
1849 með 3. eink. (19 st.). Veitt 5. sept. 1849 
Breiðuvíkurþing og vígður 16. júní 1850. And- 
aðist 9. nóv. 1851 á Knerri í Breiðuvík. Ókvæntur. 

149. Július MLristinii Þórdarson, 

fæddur 12. des. 1866 á Fiskilæk í Melasveit. 
Foreldrar: Þórður Sigurðsson (d. 23. nóv. 1883) 
bóndi þar, og kona hans Sigríður (d. 6. júní 
1891) Runólfsdóttir bónda í Saurbæ á Kjalar- 
nesi, Þórðarsonar. Útskrifaður úr Reykjavík- 1) í minningarriti prestaskólans, er hann taHnn 
fæddur 1803, en þaö getur eigi veriÖ rétt, pvi hús- 
vitjunarbók Stadar i Hrútafiröi telur hann 3 ára 1803, 
og 1816 er hann taUnn 16 ára, og ber hvorttveggja 
að sama brunni, að hann sé fæddur 1800 eða ef tii 
vill 1801. 71 

urskóla 30. júní 1891 með 3. eink. (56 st.), og 
úr prestaskólanum 24. ágúst 1893 með 2. eink. 
betri (37 st.). Vígður 15. apríl 1894 aðstoðar- 
prestur Þórarins Böðvarssonar 1 Görðum, (nr. 247) 
ogþjónaði brauðinu til vors 1896, fór þá til Xor- 
€gs og var þar til 1902, og hafði á hendi kenslu 
við lýðháskóla og flutti fyrirlestra fyrir ung- 
mennafélögin norsku. 1902 varð hann forstöðu- 
maður og prestur sjómannahæHsins i Karlsliöfn 
í Svíþjóð og fékksænskan fæðingarrétt 1903. 1. jan. 
1904 varð hann aðstoðarprestur (pastorsadjunkt) 
og aukaprestur (stiftskapellan) í Lundsstifti og 
1. marz 1909 sóknarprestur til Visseltofta og 
Verum. Kvæntur (25. júh 1906) Signe dóttur 
A. Th. Tretow sóknarprests í Karlshöfn. 

150. Kjartaii Einarssoii, fæddur 2 
febr. 1855 á Ytri-Skógum undir Eyjafjöllum 
Foreldrar: Einar Kjartansson síðar bóndi í 
Skálholli, hálfbróðir nr. 61 og 152, og kona 
hans Helga Hjörleifsdóttir bónda 1 Drangshhð, 
Jónssonar. Útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 27. 
júní 1878 með 1. eink (83 st.), og úr presta- 
skólanum 18. ágúst 1880 með 1. eink. (47 st.). 
Veitt 20. ágúst 1880 Húsavík og vígður þangað 
22. s. m., 28. ágúst 1885 HoU undir EyjafjöU- 
um. Prófastur í Suður-Þingeyjarsýslu 1884 — 
1885 og 1 Rangárvallasýslu síðan 30. ágúst 1890. 
R. af dbr. '^/i 1909. Kvæntur í fyrra sinn 
Guðbjörgu (d. 13. ágúst 1899) Sveinbjarnardótt- 
ur prests í HoUi, Guðmundssonar, og í síðara 
sinn (18. apríl 1901) Kristínu Sveinbjarnardótt- 
ur prests í Glæsibæ, Hallgrírassonar. 72 

151. Kjartaii Július Helg^asoii, fædd- 
ur 21. okt. 1865 í Birtingaholti, albróðir nr. 68 
og 168. Útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 5. júlí 
1886 með 1. eink. (95 st.), og úr prestaskól- 
anum 23. ágúst 1889 með 1. eink. (47 st.). 
Veitt 6. nóv. 1890 Hvammur í Hvammssveit og 
vigður 9. s. m., 5. apríl 1905 Hruni. Prófastur 
í Dalasýslu 1897—1905. Kvæntur (30. júní 
1891) Sigríði Jóhannesdóttur, alsj^stur nr. 159. 

159. Kjartaii Rjartamssoii, fæddur 
27. marz 1868 í Ytri^Skógum, albróðir nr. 61. 
Útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 2. júH 1890 
með 2. eink. (67 st.), og úr prestaskólanum 25. 
ágúst 1892 með 2. eink. betri (37 st.). Veittur 
19. jan. 1893 Staður í Grunnavík og vigður 30. 
apríl s. á. Kvæntur (28. sept. 1892) Kristínu 
Brynjólfsdóttur prests, Jónssonar (nr. 33). 

153. K.ri§tiiiii Ðaiiielssoii^ fæddur 
18. febr. 1861 á Hrafnagili. Foreldrar: Daníel 
Halldórsson (d. 10. sept. 1908) síðar prestur, og 
prófastur á Hólmum í Reyðarfirði, og kona 
hans Jakobína SoíFía Magnúsdóttir bónda á 
Eyrarlandi Thorarensen. Útskrifaður úr Reykja- 
víkurskóla 17. júH 1882 með 1. eink. (97 st.), 
og úr prestaskólanum 3. sept. 1884 með 1. 
eink. (49 st.). Veitt 6. sept. 1884 Sandar í 
Dýrafirði og vígður 14. s. m., 26. sept. 1903 Út- 
skálar. Þingmaður Vestur-fsfirðinga 1909. 
Kvæntur (29. júU 1886) Idu Halldóru Júlíu (d. 73 12. okt. 1909) Halldórsdótturyfirkennara, Frið- 
rikssonar. 

154. I£ristjáii Fldjárii Þórarins- 
son, fæddur 31. maí 1843 á Ytri-Bægisá. For- 
eldrar: Þórarinn Kristjánsson (d. 10. septbr. 
1883) síðast prestur og prófastur í Vatnsfirði, 
og kona hans Ingibjörg (d. 6. júní 1896) Helga- 
dóttir bónda 1 Vogi á Mýrum, Helgasonar. Út- 
skrifaður úr Reykjavíkurskóla 30. júlí 1869 með 
3. eink. (39 st.)., og úr prestaskólanum 24. á- 
gúst 1871 með 2. eink. betri (39 st.). Veitt 26. 
ágúst 1871 Staður í Grindavik og Vogsósar og 
vígður 27. s. m., 25. júní 1878 Tjörn í Svarf- 
aðardal, 1. des. 1885 Mj^rdalsþing, en fékk leyfi 
26. febr. 1886 að vera kyr. Kvæntur Petrínu 
Hjörleifsdóttur prests á Völlum, Guttormssonar. 155. liárus Benediktsson, fæddur 29. 
maí 1841 á Stað á Snæfjallaströnd. Foreldrar: 
Benedikt Þórðarson (d. 9. des. 1882) síðast 
prestur í Selárdal og kona lians Ingveldur (d. 
9. nóv. 1892) Stefánsdóttir prests í Hjarðarholti, 
Benediktssonar. Útskrifaður úr Reykjavíkur- 
skóla 6. júlí 1864 með 2. eink. (66 st.), og úr 
prestaskólanum 20. ágúst 1866 með 1. eink. 
(50 st.). Vigður 26. ágúst 1866 aðstoðarprestur 
föður sins i Selárdal. Veittur 7. maí 1873 Selár- 
dalur, fékk lausn 26. febr. 1902 og flutlist þá 
til Reykjavíkur. Kvæntur Ólafíu (d. 17. júlí 1904) 
Olafsdóttur, er átti fyrr Pál Jónsson (nr. 193). 74 

156. liárus Eysteiiiissoii^ fæddur 4. 
marz 1853 á Refsstöðum í Laxárdal. Foreldrar: 
Eysteinn Jónsson, síðar bóndi á Orrastöðum á 
Asum, og kona hans Guðrún Erlendsdóttir bónda 
á Sveinstöðum í Þingi, Árnasonar. Útskrifaður 
úr Reykjavíkurskóla 21. júni 1879 með 1. eink. 
(87 st.), og úr prestaskólanum 31. ágúst 1881 
með 1. eink. (45 st.). Veitt 9. sept. 1881 Helga- 
staðir og vigður 18. s. m., 20. marz 1884 Stað- 
arbakki. Andaðist 5. maí 1890 á Staðarbakka. 
Kvæntur Sigríði Metúsalemsdóttur bónda á Arn- 
arvatni við Mývatn, Magnússonar. 

157. liárus Halldór Halldórsson^ 

fæddur 10. jan. 1851 á Hofi 1 Vopnafirði, al- 
bróðir nr. 73, 120 og 257. Útskrifaður úr Reykja- 
víkurskóla 30. júní 1870 með 1. eink. (92 st.), 
og úr prestaskólanum 27. ágúst 1873 með 1. 
eink. (48 st.). Því næst skrifari hjá Pétri biskupi. 
Veittur 17.jan. 1877 Valþjófsstaður og vígður 13. 
maí s. á.; leystur frá embætti 28. júní 1883; pró- 
fasturi Norður-Múlasýslu 1879—1883. Fríkirkju- 
prestur í Reyðarfirði 1886—1899 og í Reykjavík 
1899—1901. Þingmaður Suður-Múlasýslu 1886 
— 1891. Endurskoðunarmaður landsreikninganna 
1904—1905. Andaðist 24. júní 1908 í Reykja- 
vík. Kvæntur (6. maí 1876) Kirstínu Katrínu 
Pétursdóttur organleikara í Reykjavík Guðjohnsen. 

15§. liárus í§iclicving^ Halldórsson, 

fæddur 19. ágúst 1875 í Miklholtsseh. Foreldr- 
ar: Halldór Guðmundsson (d. 13. júlí 1906) 
síðar bóndi á Miðhrauni í Miklholtshreppi og 75 

kona hans Elín Bárðardóttir bónda á Flesju- 
stöðum, Sigurðssonar. Útskrifaður úr Reykja- 
víkurskóla 30. júní 1900 með 1. eink. (87 st.), 
og úr prestaskólanum 19. júní 1903 með 1. 
eink. (85 st.). Veittur 7. sept. 1903 Breiðabólstað- 
ur á Skógarströnd og vígður 20. s. m. Kvænt- 
ur (7. apríl 1901) Arnbjörgu Einarsdóttur bónda 
í Garðbæ á Hvalsnesi, Arnasonar. 

159. JLárus Jólianiiesson^ fæddur 4. 
nóv. 1858 á Litlu-Hvalsá í Hrútaíirði. Foreldr- 
ar: Jóhannes Guðmundsson (d. 11. marz 1869) 
síðast sýslumaður í MjTasj'slu, og kona hans 
Maren Ragnheiður Friðrika (d. 14. nóv. 1907) 
Lárusdóttir sýslumanns Thorarensen. Útskrif- 
aður úr Reykjavíkurskóla 8. júH 1881 með 1. 
eink. (85 st.), og úr prestaskólanum 5. sept. 
1883 með 2. eink. lakari (27 st.). Vígður 16. 
sept. 1883 aðstoðarprestur Vigfúsar Sigurðsson- 
ar á Sauðanesi. Andaðist 9. sept. 1888 á 
Sauðanesi. Kvæntur Guðrúnu Björnsdóttur al- 
systur nr. 78. 

lOO. Liárus l§clieviiB§:^ fæddur 25. 
mai 1825 í Lambhúsum á Álftanesi. Foreldrar: 
Hallgrímur Hannesson Scheving (d. 31. des. 
1861) síðast yfirkennari Reykjavíkurskóla, og 
kona hans Kristín (d. 23. jan. 1864) Gísladóttir 
klausturhaldara á Breiðumýri, Jónssonar. Ut- 
skrifaður úr Reykjavíkurskóla 1847 með 2. 
eink,, og úr prestaskólanum 27. júní 1851 með 
2. eink. lakari (23 st.). Var svo við skriftir i 
Heykjavík. Lærdi læknisfræði einn vetur hjá 76 

Jóni Hjaltalín. Veitt 20. april 1860 Selvogsþing 
og YÍgður 20. mai s. á., 1. nóv. 1866 Fljóts- 
hlíðarþing en fór þangað eigi, og fékk Selvogs- 
þing að nýju 8. april 1867. Andaðist 9. febr. 
1870 á Vogsósum. Kvæntur Elinu Ögmunds- 
dóttur bónda á Bildsfelli, Jónssonar. 

161. liárus ISigupjónsson, fæddur 14. 
ágúst 1874 i Húsavík i Norður-Múlasýslu. For- 
eldrar: Sigurjón Jónsson bóndi þar, fór siðast til 
Ameriku, og kona hans Jóhanna Jóhannesdóttir á 
Brekku í Mjóafirði, Jónssonar. Útskrifaður úr 
Beykjavikurskóla 30. júni 1903 með 2. eink. (83 
st.), og úr prestaskólanum 16. júní 1906 með 1. 
eink. (84 st.). Fór til Ameríku. 

16!3. liárus Þórarinn Tliorarensen, 

fæddur 12. ágúst 1877 i Stórholti. Foreldrar: 
Jón Thorarensen prestur (nr. 134) og kona 
hans Steinunn Jakobina Jónsdóttir. Útskrifað- 
ur úr Beykjavikurskóla 29. júní 1901 með 2. 
eink. (70 st.), og úr prestaskólanum 16. júni 
1905 með 2. eink. (67 st.). Barnaskólakennari 
á fsaíirði. 

103. liárus Ólafur Þorláksson^ 

fæddur 18. febr. 1856 á Auðúlfsstöðum i Langa- 
dal, albróðir nr. 10 og 137. Útskrifaður úr 
Beykjavikurskóla 19. júní 1880 með 2. eink. (77 
st.) og úr prestaskólanum 19. ágúst 1882 með 
2. eink. betri (39 st.). Veitt 21. ágúst 1882 
Mýrdalsþing og vígður 27. s. m.; 8. jan. 1884 
settur prófastur í Vestur-Skaftafellssýslu. And- 77 

aðist 28. apríl 1885. Kvæntur Lilju Mettu Ól- 
afsdóttur, alsystur nr. 189, er síðar átti Jósef 
Hjörleifsson (nr. 147). 

164. Didrik nLnud liUdvig;- H.nud- 
sen^ fæddur 9. febr. 1867 á Hólanesi á Skaga- 
strönd. Foreldrar: Jens Adser Knudsen (d. 1872) 
verzlunarstjóri þar, ogkona hans Elízabet Sigurð- 
ardóttir bónda í Höfnum, Arnasonar. Utskrifaður 
úr Reykjavíkurskóla 30.júní 1888 með 2. eink.(81 
st.), tók próf 1 heimspeki við háskólann 26. júní 
1889 og las þar guðfræði, en útskrifaðist úr 
prestaskólanum 25. ágúst 1892 með 2. eink. 
betri (39 st.). Veittur 28. sept. 1892 Þóroddstað- 
ur og vígður 9. okt. s. á. Leystur frá embætti 
12. sept. 1898. Veitt 16. nóv. 1904 Bergstaðir 
i Svartárdal. Kvæntur (14. sept. 1891) Sigur- 
laugu Björgu Árnadóttur, alsystur nr. 9. 

105. mag^nús Andrésson« fæddur 30. 
júní 1845 í Núpstúni í Hrunamannahreppi. 
Foreldrar: Andrés Magnússon (d. 28. marz 
1857) síðar bóndi í Syðra-Langholti, og kona 
hans Katrín Eyjólfsdóttir bónda á Snorrastöð- 
um, Þorleifssonar. Útskrifaður úr Reykjavíkur- 
skóla 29. júní 1875 með 1. eink. (93 st.), og úr 
prestaskólanum 25. ágúst 1877 með 1. eink. 
(49 st.). Var biskupsskrifari um hríð. Veitt 
17. júní 1881 Gilsbakki og vígður 26. s. m 
Prófastur í M^Tasj'slu 1884 — 1892. Þingmaður 
Árnesinga 1881—1885, Mýramanna 1901—1907. 
Skipaður ^i 1905 í miHiþinganefnd í fátækra- 
málum. R. af dbr. 7^ 1905. Kvæntur (9. 78 sept. 1881) Sigríði Pétursdóttur bónda á Höfo 
i Melasveit Sívertsen. 

166. lHag^nús BJarnarson, fæddur 
23. apríl 1861 á Leysingjastöðum. Foreldrarr 
Björn Oddsson (d. 30. júní 1894) síðast bóndi á 
Hofi í Vatnsdal, og seinni kona hans Rannveig 
Ingibjörg Sigurðardóttir bónda á Geithömrum í 
Svínadal, Sigurðssonar. Útskrifaður úr Reykja- 
víkurskóla 4. ]ÚU 1885 með 1. eink. (86 st.), og 
úr prestaskólanum 24. ágúst 1887 með 1. eink. 
(43 st.). Veitt 5. maí 1888 Hjaltastaður og 
vígður 21. s. m., 25. júní 1896 Kirkjubæjar- 
klaustur; 28. janúar 1908 prófastur í Vestur- 
Skaftafellssýslu. Kvæntur Guðríði Brynjólfsdótt- 
ur prests, Jónssonar (nr. 33). 

107. Mag'nús Grrimsson, fæddur 3. 
júní 1825 á Lundi í Lundarreykjadal. Foreldr- 
ar: Grímur Steinólfsson, síðar bóndi á Gríms- 
stöðum í Reykholtsdal, og kona hans Guðrún 
Þórðardóttir prests á Lundi, Jónssonar. Útskrif- 
aður úr Reykjavikurskóla 21. júH 1848 með 2, 
eink., og úr prestaskólanum 22. júh 1850 með 
2. eink. lakari (33 st.). Var ritstjóri Ný tíðinda 
2^/i2 1851— 'Vi2 1852. Veitt 13. júní 1855 Mos- 
fell í Mosfellssveit og vígður 2. sept. s. á. And- 
aðist 18. jan. 1860 á MosfelH. Kvæntur Guð- 
rúnu (d. 19. okt. 1880) Jónsdóttur kennara á 
Bessastöðum, Jónssonar. 

168» Hlag-niis Helg-ason, fæddur 12. 
nóv. 1857 1 Birtingaholti, albróðir nr. 68 og 15L 79 Útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 27. júní 1877 
með 1. eink. (92 st.), og úr prestaskólanum 31. 
ágúst 1881 með 1. eink. (51 st.). 22. des. 1882 
kennari við Flensborgarskólann. Veitt 17. jan. 
1883 Breiðabólsstaður á Skógarströnd og vígður 
14. maí s. á., 26. júlí 1884 Torfastaðir i Bisk- 
upstungum; fékk lausn 10. jan. 1905 og gerðist þá 
kennari við Flensborgarskólann. Skipaður 17. 
júlí 1908 forstöðumaður kennaraskólans. Kvænt- 
ur (1. júní 1882) Steinunni Skúladóttur læknis 
á Móeiðarhvoli Thorarensen. 

169. Iffag-niJLS tJóiissoii^ fæddur 31. 
marz 1828 í Kristnesi í Eyjafirði. Foreldrar: 
Jón Jónsson, síðar bóndi á Víðim^ri í Skaga- 
firði, og kona hans Sigríður Davíðsdóttir bónda 
á Kr\'nastöðum, Tómassonar. Útskrifaður úr 
Reykjavíkurskóla 14. júlí 1853 með 2. eink. (70 
st.), og úr prestaskólanum 26. ágúst 1857 með 
2. eink. betri (39 st.). Vígður 30. ágúst 1857 
aðstoðarprestur Skúla Tómassonar í Múla. Veitt 
9. ágúst 1860 Hof á Skagaströnd, 6. ágúst 1867 
Skorrastaður, 21. febr. 1876 Grenjaðarstaður, 
fékk 13. maí 1876 leyfi að vera kyr, 21 marz 
1883 Laufás. Andaðist 19. marz 1901 í Lauf- 
ási. Kvæntur (1858) Vilborgu Sigurðardóttur, 
bónda á Hóli í Kelduhverfi, Þorsteinssonar. 

170. ]flag:nií» Blöndal Jónssoii^ 

fæddur 5. nóv. 1861 í Efri-Ey í Meðallandi. 
Foreldrar; Jón Bjarnason prestur (nr. 112) og 
kona hans Helga Arnadóttir. Útskrifaður úr 
Reykjavíkurskóla 5. júH 1886 með 1. eink. (96 80 

st.), og úr prestaskólanum 23. ágúst 1889 með 
1. eink. (45 st.). Veittur 2. júní 1891 Þingmúli 
og Yígður 7. s. m., 27. febr. 1892 jafnframt 
Vallanes. Kvæntur í fyrra sinn Ingibjörgu (d. 
16. ágúst 1898) Pétursdóttur kaupmanns í Ak- 
ureyjum Eggerz, og í síðara sinn Guðríði Ólafs- 
dóttur í Reykjavík Hjaltested, ekkju Þorvarðar 
læknis Kjerúlfs. 

17]* Mag^niis Ólafur Jósefsson^ 

fæddur 4, febr. 1850 í Hnausum í Þingi. For- 
eldrar: Jósef Skaftason (d. 30. júní 1875) 
læknir þar, og kona hans Anna Margrét (d. 14. 
febr. 1885) Björnsdóttir umboðsmanns á Þing- 
eyrum Olsen. Útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 
30. júní 1870 með 2. eink. (69 st.), og úr 
prestaskólanum 26. ágúst 1874 með 2. eink. 
lakari (27. st.). Veitt 28. ágúst 1874 Lundar- 
brekka og vígður 9. maí 1875, 3. ágúst 1878 
Kvíabekkur. 27. ágúst 1883 Hvammur í Laxár- 
dal; fór 1887 til Ameríku og gerðist þar Únít- 
araprestur. Kvæntur Valgerði (d. 12. apríl 1905) 
Sigurgeirsdóttur bónda á Galtastöðum í Hróars- 
tungu, Jónssonar. 

172. Hag^nús Þorsteinsson^ fæddur 
3. jan. 1872 í Landlyst í Vestmannaeyjum. 
Foreldrar: Þorsteinn Jónsson (d. 13. ágúst 
1908) héraðslæknir þar, og kona hans Matthild- 
ur (d. 5. marz 1904) Magnúsdóttir bónda á 
Fjarðarhorni, Þorkelssonar. Útskrifaður úr 
Reykjavíkurskóla 30. júní 1891 með 2. eink. (70 
st.) og úr prestaskólanum 24. ágúst 1893 með 81 

2. eink. lakari (29 st.). Vígður 26. sept. 1897 
aðstoðarprestur Halldórs Þorsteinssonar í Land- 
eyjaþingum (nr. 82). Veitt 12. sept. 1897 Land- 
eyjaþing, 18. maí 1904 Mosfell í Mosfellssveit. 
Kvæntur Valgerði Gísladóttur bónda á Bíaskerj- 
um, Jónssonar. 

173. Mag^iiús Þorsteiiisson^ fæddur 
24. júní 1876 á Húsafelli i Borgarfirði. For- 
eldrar: Þorsteinn Magnússon (d. 20. ágúst 1906) 
bóndi þar, og kona hans Ástríður Þorsteins- 
dóttir bónda á Húsafelli, Jakobssonar. Útskrif- 
aður úr Reykjavíkurskóla 30. júní 1896 með 1. 
eink. (84 st.), og úr prestaskólanum 24. júní 
1899 með 1. eink. (90 st.). Veittur 5. júlí 1902 
Selárdaiur og vígður 14. sept. s. á. Kvæntur 

Astríði Jóhannesdóttur bónda á HóU í Lundar- 

• 

reykjadal, Jónssonar. 

174. Tlarkiís Oislason, fæddur 30. 
okt. 1837 á Hafþórsstöðum. Foreldar: Gísli 
Magnússon, síðar bóndi á Steinum, og kona 
hans Þórunn Markúsdóttir bónda á Álftá, 
Markússonar. Utskrifaður úr Reykjavíkurskóla 
30. júní 1860 með 1. eink. (93 st.), og úr 
prestaskólanum 20. ágúst 1862 með 2. eink. 
betri (41 st.). Vígður 31. ágúst 1862 aðstoðar- 
prestur Einars Sæmundsens í Stafholti. Veitt 
22. nóv. 1866 Bergstaðir, 17. des. 1869 Blöndu- 
dalshólar, 25. okt. 1880 Fjallaþing, en fór þang- 
að eigi, 24. maí 1881 Stafafell. Andaðist 15. 
okt. 1890 á StafafelH. Kvæntur (1862) Mettu 
Einarsdóttur prófasts í Stafliolti Sæmundsen. 82 

175. Mattliias Eg^g^ertssoii, fæddur 
15. júní 1865 í Melanesi á Rauðasandi. For- 
eldrar: Eggert Jochumsson (bróðir nr. 176) 
siðar á ísafirði, og kona hans Guðbjörg Ólafs- 
dóttir bónda á Rauðamýri, Bjarnasonar. Út- 
skrifaður úr Reykjavíkurskóla 5. júH 1883 med 
3. eink. (53 st.), og úr prestaskólanum 24, á- 
gúst 1888 með 2. eink. lakari (31 st.). Veitt 
29. sept. 1888 Helgastaðir og vígður 30. s. m., 
19. júní 1895 Miðgarðar í Grímsey. Kvæntur 
Guðnýju Guðmundsdóttur bónda á Svertingsstöð- 
um, Guðmundssonar. 

176« Iflatthias Jocliumssoii, fæddur 
11.^ nóv. 1835 á Skógum í Þorskafirði. Foreldr- 
ar: Jochum Magnússon (d. 4. júlí 1889) bóndi 
þar, og kona hans Þóra Einarsdóttir bónda í 
Skáleyjum, Ólafssonar. Útskrifaður úr Reykja- 
vikurskóla 29. júní 1863 með 1. eink. (85 st.), 
og úr prestaskólanum 21. ágúst 1865 með 1. 
eink. (49 st.). Veitt 23. ágúst 1866 Kjalarnes- 
þing og vígður 12. maí 1867, 10. mai 1870 
Hjaltabakki, en fór þangað eigi, fékk lausn 14. 
okt. 1873, ritstjóri Þjóðólfs 4. maí 1875 — 27. 
nóv. 1880. Veittur 19. ágúst 1880 Oddi á 
Rangárvöllum og Keldnaþing, 25. maí 1886 Ak- 
ureyri, fékk lausn 1. des. 1899. Sat í sálma- 
bókarnefnd, er skipuð var 1878. R. af dbr. 
^Vu 1899, dbrm. V^ 1906. Kvæntur í 

fyrsta sinn (9. des. 1866) Elínu Sigríði (d. 26. 

1) Svo segir hann sjálfur og svo er alstaöar tal- 
ið, og vildi eg eigi breyta þvi, þó prestþjónustubækur 
Staöar á Reykjanesi telji hann fæddan 13. nóv. (1835). 83 des. 1868) Diðriksdóttur smiðs i ReykjaYÍk 
Knudsen, i annað sinn (21. júli 1870) Ingveldi 
(d. 4. júni 1871) Ólafsdóttur prófasts á Stað á 
Reykjanesi Johnsen, og i þriðja sinn (3. ji'ilí 
1875) Guðrúnu Runólfsdóttur bónda i Saurbæ á 
Kjalarnesi, Þórðarsonar. 

177. Rasinus jflorten Hansen, fædd- 
ur 20. okt. 1855 í Flensborg í Hafnarfirði. For- 
eldrar: Rasmus Hansen (d. 17. ágúst 1855) 
verzlunarstjóri þar, og kona hans Ingibjörg (d. 
11. des. 1904) Jóhannsdóttir í Hliðarhúsum i 
Reykjavik Jóhannessonar. Utskrifaður úr Reykja- 
víkurskóla 27. júni 1877 með 2. eink. (70 st.), 
og úr prestaskólanum 23. ágúst 1879 með 1. 
eink. (54 st.). Veitt 25. júli 1884 Borg á Mýr- 
um, fór þangað eigi, og fékk lausn 21. ágúst s. 
á. Gerðist siðar skólastjóri barnaskólans í 
Reykjavík. 

178. Oddg^eip Grudmundsen, fædd- 
ur 11. ágúst 1849 i Reykjavík. Foreldrar: 
Þórður Guðmundsson (d. 19. ágúst 1892) síðar 
sýslumaður i Árnessýslu, og kona hans Jóhanna 
(d. 17. des. 1883) Lárusdóttir kaupmanns í 
Reykjavik Knudsen. Utskrifaður úr Reykja- 
víkurskóla 30. júní 1870 með 2. eink. (63 st.), 
og úr prestaskólanum 3. sept. 1872 með l.eink. 
(49 st.). Veitt 8. apríl 1874 Sólheimaþing og 
vígður 30. ágúst s. á., 11. febr. 1882 Miklholt, 
29. maí 1886 Kálfholt, 29. ágúst 1889 Vest- 
mannaeyjar. Kvæntur Önnu Guðmundsdóttur 
prests í ArnarbæU Johnsen. 84 

1T9. Oíldur Ik^ig^lús 6^isla9oii, fædd- 
ur 8. apríl 1836 í Reykjavík. Foreldrar: Gísli 
Jónsson trésmiður þar, og kona hans Rósa 
Grímsdóttir bónda á Espihóli, Grímssonar. Ut- 
skrifaður úr Reykjavikurskóla 8. júU 1858 með 
2. eink. (78 st.), og úr prestaskólanum 21. á- 
gúst 1860 með 2. eink. betri (37 st.); dvaldi 
siðan í Reykjavík og víðar. Veitt 3. sept. 1875 
Lundur og vígður 28. nóv. s. á., 10. ágúst 1878 
Staður í Grindavík, fékk lausn án eftirlauna 9. 
mai 1894 og fór þá til Ameríku, og gerðist 
prestur þar. Kvæntur (31. des. 1870) Önnu 
Vilhjálmsdóttur bónda 1 Kirkjuvogi, Hákonar- 
sonar. 

1§0, Oddur Hallg^rimsiioii, fæddur 
2. marz 1819 i Görðum á Akranesi. Foreldrar: 
Hallgrímur Jónsson (d. 9. sept. 1825) preslur 
þar, og seinni kona hans Guðrún (d. 13. marz 
1863) Egilsdóttir bónda i Njarðvík, Sveinbjarn- 
arsonar. Útskrifaður úr Bessastaðaskóla 1845 
og aftur úr Reykjavíkurskóla 1848 með 3. eink., 
og úr prestaskólanum 22. júH 1850 með 3. 
eink. (16 st.). Vígður 29. sept. 1861 aðstoðar- 
prestur Friðriks Eggerz i Skarðsþingum. Veittur 
11. nóv. 1871 Gufudalur. Andaðist 25. apríl 
1882 1 Gufudal. Kvæntur Valgerði Benjamíns- 
dóttur á Dagverðarnesi, Björnssonar. 

181. Ófeigur Vigfússon, fæddur 3. 
júlí 1865 í Framnesi á Skeiðum. Foreldrar: 
Vigfús Ófeigsson bóndi þar, og kona hans Mar- 
grét Sigurðardóttir bónda í Arnarbæli í Gríms- 85 nesi, Gíslasonar. Utskrifaður úr Reykjavíkur- 
skóla 20. júlí 1890 með 1. eink. (90 st.), og úr 
prestaskólanum 25. ágúst 1892 með 1. eink. (47 
st.). Veitt 15. júlí 1893 Efri-Holtaþing og vígð- 
ur 16. s. m., 24. nóv. 1900 Landsprestakall. 
Kvæntur (22. júlí 1893) Ólafíu Ólafsdóttur, al- 
systur nr. 188. 

182. Olafup Briem, fæddur 5. okt. 
1875 í Hrepphólum. Foreldar: Valdimar Briem 
prófastur (nr. 243), og kona hans Ólöf Jóhanns- 
dóttir Briem. Utskrifaður úr Reykjavikurskóla 
30. júní 1897 með 2. eink. (77 st.), og úr presta- 
skólanum 16. júní 1900 með 1. eink. (82 st.). 
Vígður 14. okt. 1900 aðstoðarprestur föður síns. 
Kvæntur (8. júlí 1900) Katrínu Helgadóttur, al- 
systur nr. 68, 151 og 168. 

1S3. Olafiir Björussoii, fæddur 20. 
nóv. 1843^ á Ríp. Foreldrar: Björn Ólafsson 
(d. 5. maí 1873) bóndi í Eyhildarholti í Hegra- 
nesi, og kona hans Filippía Hannesdóttir prests 
á Ríp, Bjarnasonar. Utskrifaður úr Reykjavíkur- 
skóla 29. júní 1872 með 2. eink. (67 st.), og úr 
prestaskólanum 26. ágúst 1874 með 2. eink. 
lakari (33 st.). Veitt 27. ágúst 1874 Rípur og 
vígður 30. s. m., 11. des. 1880 Hof á Skaga- 
strönd, en fór þangað eigi. Andaðist 27. maí 
1881 á Hjaltastöðum. Ókvæntur. 1) Svo segir prestpjónustubók Ripurprestakalls 
og hlýtur það að vera rétt, en minningarrit skólanna 
telja hann fæddan 20. nóv. 1844 og svo segir hann 
sjálfur í æfisögu sinni. 86 

184. Ólafur Finnsson^ fæddur 16. 
nóv. 1856 á Meðalfelli í Kjós. Foreldrar: Finn- 
ur Einarsson (d. 15. marz 1900) bóndi þar, og 
kona hans Kristín Stefánsdóttir prests Stephen- 
sen, alsystir nr. 84 og 230. Útskrifaður úr 
Reykjavíkurskóla 5. júH 1886 með 1. eink. (89 
st.), og úr prestaskólanum 24. ágúst 1888 með 
2. eink. betri (35 st.). Vigður 30. sept. 1888 
aðstoðarprestur Þorkels Bjarnasonar (nr. 250). 
Veitt 14. jan. 1890 Kálfholt. Kvæntur (27. nóv. 
1889) Þórunni Ólafsdóttur bónda í Mýrarhúsum 
á Seltjarnarnesi, Guðmundssonar. 

Ifl5. Ólafur llelg-ason, fæddur 25. á- 
gúst 1867 í Görðum á Álftanesi. Foreldrar: 
Helgi Hálfdanarson (d. 2. jan. 1894) síðast for- 
stöðumaður prestaskólans í Reykjavík, og kona 
hans Þórhildur Tómasdóttir prófasts á Breiða- 
bólsstað í Fljótshlíð, Sæmundssonar. Útskrifað- 
ur úr Reykjavíkurskóla 30. júní 1887 með 2. 
eink. (71 st.), og úr prestaskólanum 23. ágúst 

1889 með 1. eink. (45 st.). Vígður 28. sept. 

1890 aðstoðarprestur Jóns Björnssonar á Stokks- 
eyri (nr. 114). Veitt 8. ágúst 1891 Gaulverjabær, 5. 
jan. 1893 Stokkseyri. 20. ágúst 1891 skipaður jafn- 
framt heyrnar- og málleysingjakennari. Andaðist 
19. febr. 1904 á leið til Danmerkur. Kvæntur 
Kristínu f sleifsdóttur prests, Einarssonar (nr. 94). 

ISO. Ólafur ]?Iag^nússon, fæddur 1.^ 1) Svo segir hann sjálfur i æfisögu sinni, en i 
skólaskýrslum og annarsstaöar á prenti er hann tal- 
inn fæddur 2. okt. (18G4). 87 

okt. 1864 í Viðvík í Skagafirði. Foreldrar: 
Magnús Arnason, síðar trésmiður í Reykjavík, 
og kona hans Vigdís Olafsdóttur prests í Viðvík, 
Þorvaldssonar. Útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 
5. júlí 1884 ineð 2. eink. (77 st.), og úr presta- 
skólanum 24. ágúst 1887 með 1. eink. (45 st.). 
Veitt 17. okt. 1887 Eyvindarhólar, en fór þang- 
að eigi, 17. maí 1888 Sandtell og vígður 
21. s. m., 12. marz 1903 Arnarbæli. Kvænt- 
ur (25. maí 1888) Lydiu Angeliku dóttur Ludvigs 
Arna Knudsen verzlunarmanns i Reykjavík. 

18T. Ólafup Ólafssoii, fæddur 27. nóv. 
1851 í Stafhohi (albróðir nr. 195). Foreldrar: 
Ólafur Pálsson (d. 4. ágúst 1876) síðast prófast- 
ur á Melstað, og kona hans Guðrún (d. 19. 
sept. 1899) Ólafsdóttir jústizráðs í Viðey Step- 
hensen. Útskrifaður úr Reykjavikurskóla 30. 
júni 1876 með 2. eink. (47 st.), og úr presta- 
skólanum 23. ágúst 1878 með 2. eink. betri (37. 
st.). Veittur 22. nóv. 1878 Brjánslækur og 
vígður 15. júni 1879, 14. febr. 1881 Garpsdalur 
og 1890 jafnframt Saurbæjarþing. Fékk lausn 
14. júní 1907; prófastur í Dalasýslu 1891 — 1897. 
Andaðist 18. nóv. 1907 í Reykjavík. Kvæntur 
Guðrúnu Birgittu Gísladóttur bónda á Lokin- 
hömrum, Oddssonar. 

188. Ólafur Ólafsson, fæddur 24. sept. 
1855 í Viðey. Foreldrar: Ólafur Ólafsson síð- 
ar bæjarfulltrúi í Reykjavík, og fyrri kona hans 
Ragnheiður (d. 7. sept. 1882) Þorkelsdóttir 
bónda í Norðurhjáleigu, Gíslasonar. Útskrifaður 88 

úr Reykjavíkurskóla 27. júní 1877 með 1. eink. 
(80 st.), og úr prestaskólanum 18. ágúst 1880 
með 1. eink. (47 st.). Veitt 20. ágúst 1880 Sel- 
YOgsþing og vígður 22. s. m., 15. marz 1884 
Holtaþing, 7. april 1893 Arnarbæli; fékk lausn 
9. ágúst 1902; síðan 1903 fríkirkjuprestur í 
Reykjavík, (staðfesting konungs 18. des. 1903). 
Þingmaður Rangæinga 1891, Austur-Skaftfell- 
inga 1901, Árnesinga 1903—1907. Ritstjóri 
Fjallkonunnar 1902—1904. R. af dbr. s/s 1907. 
Kvæntur (7. sept. 1880) Guðríði Guðmundsdótt- 
ur prests í Arnarbæli Johnsen. 

180. Ólafur Óiafsson, fæddur 23. á- 
gúst 1860 í Hafnarfirði. Foreldrar: Ólafur 
Jónsson (d. 1882) kaupmaður þar, og kona hans 
Metta Kristín Ólafsdóttir hreppstjóra í Hafnar- 
íirði, Þorvaldssonar. Útskrifaður úr Reykjavík- 
urskóla 5. júli 1883 með 2. eink. (83 st.), og 
úr prestaskólanum 21. ágúst 1885 með 1. eink. 
(43 st.). Veitt 4. sept. 1885 Lundur og vígður 
6. s. m., 25. okt. 1901 Hjarðarholt; 16. marz 
1906 prófastur í Dalasýslu. Kvæntur (11. sept. 
1885) Ingibjörgu Pálsdóttur, alsystur nr. 100. 

190. Ólafup Petersen, fæddur 30. 
des. 1865 í Hafnarfirði. Foreldrar: Adolph 
Nicolai Petersen (d. 4. des. 1873) bókhaldari 
þar, og kona hans María Ólafsdóttir hreppstjóra 
í Hafnarfirði, Þorvaldssonar. Útskrifaður úr 
Reykjavíkurskóla 4. júH 1885 með 1. eink. (95 
st.), og úr prestaskólanum 24. ágúst 1887 með 
1. eink. (49 st.). Veitt 1. febr. 1889 Svalbarð 89 

og vígður 5. maí s. á. Settur 1897 prófastur í 
Norður-Þingeyjarsýslu. Andaðist 31. maí 1898 
á Svalbarði. Kvæntur Astriði Stefánsdóttur 
prests Stephensen, alsystur nr. 199. 

101. Ólafur Stepheiiseii, fæddur 24. 
júlí 1863 í Viðey. Foreldrar: Magnús Ólafsson 
Stephensen bóndi þar, og kona hans Aslaug 
Eiríksdóttir sýslumanns, Sverrissonar. Utskrif- 
aður úr Reykjavíkurskóla 5. júlí 1884 með 3. 
eink. (42 st.), og úr prestaskólanum 27. ágúst 
1886 með 2. eink. lakari (31 st.). Veitt 1. sept. 
1886 M\^rdalsþing og vígður 12. s. m., 29. maí 
1890 Mosfell í Mosfellssveit. Fékk lausn 13. 
jan. 1904 og gerðist þá bóndi fyrst í Skildinga- 
nesi, en síðar í Grundarfirði. Kvæntur Stein- 
unni Eiríksdóttur bónda á Karlskála í Reyðar- 
firði, Björnssonar. 

192. Ólafup ISæmundsson^ fæddur 
26. júní 1865 í Hraungerði. Foreldrar: Sæ- 
mundur Jónsson prófastur (nr. 239) og kona 
hans Stefanía Siggeirsdóttir. Utskrifaður úr 
Rej^kjavíkurskóla 30. júní 1887 með 2. eink. 
(67 st.), og úr prestaskólanum 23. ágúst 1889 
með 2. eink. betri (37 st.). Vígður 29. sept. 
1889 aðstoðarprestur föður síns. Veitt 6. apríl 
1897 Hraungerði. Kvæntur Sigurbjörgu Matthí- 
asdóttur bónda á Syðri-VeUi í Flóa, Sigurðs- 
sonar. 

193. Páll Jónsson, fæddur 3. sept. 
1843 á Forsæti i Landeyjum. Foreldrar: Jón 90 

Eiríksson (d. 4. marz 1887) síðar prestur að 
Stóra-Núpi, og kona hans Guðrún Pálsdóttir 
prests í Guttormshaga, Olafssonar. Útskrifaður 
úr Reykjavikurskóla 29. júní 1865 með 2. eink. 
(77 st.), og úr prestaskólanum 30. ágúst 1867 
með 1. eink. (49 st.). Veitt 5. maí 1869 Hest- 
þing og vígður 11. júlí s. á. Andaðist 15. apríl 
1875 á Hesti. Kvæntur (14. júH 1870) Ólafíu 
Sigríði Ólafsdóttur alsystur nr. 187 og 195, er 
síðar átti séra Lárus Benediktsson (nr. 155). 

194. Páll Hjaltaliii Jóiisson, fædd- 
ur 31. okt. 1871 á Krossnesi i Eyrarsveit. 
Foreldrar: Jón Thorsteinsson, síðar bókbindari 
á Grímstöðum við Reykjavík, og kona hans 
Guðný Jóhannsdóttir skipasmiðs í EHiðaey, 
Hanssonar. Útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 
30. júní 1893 með 2. eink. (76 st.), og úr presta- 
skólanum 17. ágúst 1895 með 1. eink. (47 st.). 
Veitt 4. maí 1897 Fjallaþing og vígður 11. s. m., 
20. jan. 1899 Svalbarð. 1908 prófastur í Norð- 
ur-Þingeyjars5^slu. Kvæntur (8. maí 1897) Ing- 
veldi Einarsdóttur verzlunarstjóra 1 Reykjavík, 
Jafetssonar. 

195. Páll Ólaísson, fæddur 20. júH 
1850 í Stafholti, albróðir nr. 187. Útskrifaður 
úr Reykjavíkurskóla 30. júní 1869 með 2. eink. 
(73 st.), og úr prestaskólanum 24. ágúst 1871 
með 1. eink. (45 st.). Vígður 31. ágúst 1873 
aðstoðarprestur föður síns að Melstað. Veitt 
16. júní 1875 Hestþing, fékk lausn 7. júní 
1876. Veitt 5. júní 1877 Staður 1 Hrútafirði, 5. 
júlí 1880 Prestsbakki 1 Hrútafirði og síðar jafn- I 91 framt Staður í Hrútafirði, 13. okt. 1900 Vatns- 
íjörður. Prófastur í Strandasýslu 1884—1900 
og í Norður-ísafjarðarsýslu 24. apríl 1906. 
Þingmaður Strandamanna 1886 — 1891. R. af 
dbr. -^u 1901. Kvæntur (6. sept. 1879) 
Arndísi Pétursdóttur kaupmanns í Akureyjum 
Eggerz. 

190. Páll Pálssoii. fæddur4. okt. 1836 
á Hörgslandi. Foreldrar: Páll Pálsson (d. 1. nóv. 
1861) próf. þar, og Guðríður (d. 1. des. 1888) Jóns- 
dóttir bónda á Kirkjubæjarklaustri, Magnússon- 
ar. Utskrifaður úr Reykjavíkurskóla 8. júlí 
1858 með 1. eink. (84 st.), og úr prestaskólan- 
um 21. ágúst 1860 með 1. eink. (52 st.). Vígð- 
ur 9. júni 1861 aðstoðarprestur föður síns. 
Veitt 28. apríl 1862 Meðallandsþing, 7. jan. 1863 
Kálfafell, 18. ágúst 1865 Mosfell í Mosfellssveit, 
en tók eigi við neinum af þessum prestaköllum, 
veitt 5. apríl 1866 Kálfafell að nýju, 7. des. 
1869 Kirkjubæjarklaustur, 6. sept. 1877 Stafafell, 
23. marz 1881 Pingmúli. Druknaði 4. okt. 1890 
í Grímsá. 4. sept. 1867 heyrnar- og málleysingja- 
kennari. Þingmaður Vestur-Skaftfellinga 1869 
— 1871 og Skaftfellinga 1875—1879. Kvænt- 
ur í íyrra sinn Guðrúnu Þorsteinsdóttur lög- 
regluþjóns í Reykjavík, Bjarnasonar, og í síð- 
ara sinn Steinunni Eiriksdóttur, alsystur nr. 236. 

107. Páll ISig-urdssoii, fæddur 16. júlí 
1839 á Bakka í Vatnsdal. Foreldrar: Sigurður 
Jónsson bóndi þar og kona hans Margrét Stef- 
ánsdóttir bónda á Hofi í Vatnsdal. Guðmunds- 92 

sonar. Útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 28 
júní 1861 með 1. eink. (92 st.), og úr presta- 
skólanum 24. ágúst 1863 með 1. eink. (47 st.). 
Heimiliskennari hjá Þórði Guðmundssj^ni á 
Litla-Hrauni 1863—1866. Veitt 10. maí 1866 
Miðdalur í Laugardal og vígður 26. ágúst s. á., 
12. ágúst 1870 Hjaltabakki, 2. febr. 1880 Gaul- 
verjabær. Andaðist 23. júlí 1887 í Gaulverjabæ. 
Kvæntur Margráti Andreu Þórðardóttur sýslu- 
manns, Guðmundssonar, alsystur nr. 178. 

198. Páll Bryiijólfwp Síveptseii, 

fæddur 26. janúar 1847 á Þönglabakka. For- 
eldrar: Einar Brynjólfsson Sívertsen (d. 1862) 
síðar prestur í Gufudal, og kona hans Guðrún 
Pálsdóttir prests á Borg á Mýrum, Guðmunds- 
sonar. Útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 30. 
júní 1869 með 2. eink. (65 st.), og úr presta- 
skólanum 24. ágúst 1871 með 1. eink. (43 st.). 
Veittir 22. ágúst 1872 Sandar í Dýraíirði og 
vígður 8. sept. s. á., 8. maí 1875 Ögurþing, 9. 
sept. 1876 Staður í Aðalvík. Fékk lausn 23. 
jan. 1905. Kvæntur Ingveldi (d. 15. jan. 1875) 
Benediktsdóttur, alsystur nr. 155. 

109. Páll Stepfienseii, fæddur 9. maí 
1862 á Holti i Önundarfirði. Foreldrar: Stefán 
Stephensen prófastur (nr. 229), og kona hans 
Guðrún Pálsdóttir Melsteð. Útskrifaður úr 
Reykjavíkurskóla 5. júlí 1884 með 3. eink. (51 
st.), og úr prestaskólanum 27. ágúst 1886 með 
2. eink. lakari (29. st.). Veitt 31. ágúst 1886 
Kirkjubólsþing og Staður á SnæQalIaströnd og 1 93 vígður 12. sept. s. á., 13. júní 1908 Holt í Ön- 
undarfirði. Kvæntur (4. okt. 1894) Helgu Þor- 
valdsdóttur læknis á ísafirði, Jónssonar. 300. Pálini Þóroddíisoii^ fæddur 9. 
nóv. 1862 á Hvassahrauni. Foreldrar: Þórodd- 
ur Magnússon, síðast bóndi á Skeggjastöðum í 
Garði, og kona hans Anna Guðbrandsdóttir 
bónda í Kothúsum í Garði, Þórðarsonar. Út- 
skrifaður úr Reykjavíkurskóla o. júH 1883 
með 1. eink. (89 st.), og úr prestaskólanum 21. 
ágúst 1885 með 1. eink. (43 st.) Veitt 1. sept. 
1885 Fell í Sléttuhlíð og vígður 6. s. m. Kvænt- 
ur Önnu Jónsdóttur prófasts í Glaumbæ, Halls- 
sonar. 

201. Pétur Helgi Hjálmarssoii, 

fæddur 14. ágúst 1867 í Vogum við Mývatn. 
Foreldrar: Hjálmar Helgason, síðar bóndi á 
Syðri-Neslöndum við Mývatn, og kona hans 
Sigríður Vilhehiiína Pétursdóttir bónda í Reykja- 
hlíð, Jónssonar. Utskrifaður úr Reykjavíkui- 
skóla 30. júní 1892 með 3. eink. (61 st.), og úr 
prestaskólanum 14. ágúst 1894 með 2. eink. 
betri (35 st.). Veitt 1. júh 1895 Eyvindarhólar, 
en fór þangað eigi, 22. ágúst 1895 Helgastaðir 
og vígður 25. s. m. Fékk lausn 8. apríl 1907 
og gerðist þá aðstoðarprestur Benedikts Krist- 
jánssonar (nr. 16). Kvæntur (17. sept. 1893) 
Maríu Ehzabet Jónsdóttur prests, Björnssonar, 
nr. 114. 94 

aoa. Pétur Hjálmssoii, fæddur 15. 
maí 1863 í Norðtungu. Foreldrar: Hjálmur 
Pétursson (d. 5. maí 1898) alþingismaður, síð- 
ast bóndi á Syðsta-Vatni í Skagafirði, og kona 
hans Helga (d. 17. apr. 1904) Árnadóttir bónda 
í Kalmanstungu, Einarssonar. Útskrifaður úr 
Reykjavikurskóla 30. júni 1891 með 2. eink. 
(69 st.), tók heimspekispróf við háskólann 14. 
júní 1892, en útskrifaðist úr prestaskólanum 17. 
ágúst 1895 með 2. eink. lakari (23 st.). Fór 
til Vesturheims 1900 og hefir gegnt þar prests- 
embættum, og vígður 21. júní 1903 af síra Jóni 
Bjarnasyni (nr. 113). Kvæntur Jónínu Jóns- 
dóttur bónda í Öskjuholti á Mýrum, Helga- 
sonar. 

S03. Pétup Jónsson^ fæddur 12. júní 
1850 á Hamri í Þverárhhð, tvíburi við Brynj- 
ólf Jónsson (nr. 34). Útskrifaður úr Reykja- 
vikurskóla 30. júní 1870 með 2. eink (55 st.). 
Tók próf í heimspeki við háskólann 21. júnl 
1871 og las þar um tíma lögfræði, las síðan 
læknisfræði í Reykjavík, en gekk að síðustu á 
prestaskólann og útskrifaðist þaðan 31. ágúst 
1881 með 1. eink. (43 st,). Veitt 9. sept. 1881 
Fjallaþing og vígður 18, s. m., 30. sept. 1882 
Presthólar, en fór þangað eigi, 11. mai 1883 
Háls i Fnjóskadal, 17. nóv. 1892 Kálfafellsstað- 
ur. Kvæntur Helgu Skúladóttur bónda á Sig- 
ríðarstöðum í Fnjóskadal, Kristjánssonar. 

304. Pétur Andrés Maslck Þor- 
steinsson^ fæddur 29. marz 1859 í Keflavík. 95 

Foreldrar: Þorsteinn Guðmundsson, síðar kaup- 
maður á Skipaskaga, og kona hans Maria Bot- 
hilda Jacobina dóttir Peter Andreas Maack 
verzhmarstjóra í Reykjavík. Utskrifaður úr 
Reykjavikurskóla 17. júh 1882 með 3. eink. 
(.51. st.). og úr prestaskólanum 3. sept. 1884 
með 2. eink. lakari (31 st.). Veittur 6. sept. 
1884 Staður í Grunnavík og vígður 14. s. m. 
Druknaði á ísafirði 8. sept. 1892. Kvæntur 
Vigdísi Einarsdóttur bónda í Stakkadal í Aðal- 
vík, Friðrikssonar. 

205. Pefup Þorsteinssoii^ fæddur 3. 
ágúst 1873 í Berufirði. Foreldrar: Þorsteinn 
Þórarinsson prestur (nr. 258) og kona hans 
Þórunn Sigríður Pétursdóttir. Útskrifaður úr 
Reykjavikurskóla 30. júni 1896 með 2. eink. (71 
st.), og úr prestaskólanum 24. júní 1899 með 
2. eink. (41 st.). Vígður 25. júní 1899 aðstoð- 
arprestur föður síns í Eydölum. Kvæntur Hhf 
dóttur Boga Smith bónda 1 Arnarbæh á Fells- 
strönd. 

206. Ricliard Torfasoii, fæddur 16. 
maí 1866 í Vestmannae^jum. Foreldrar: Torfi 
Magnússon síðast bæjarfógetafulltrúi á ísafirði, 
og kona hans Jóhanna Sigríður Margrét (d. 4. 
apríl 1910) Jóhannsdóttir kaupmanns í Vest- 
mannaeyjum, Bjarnasonar. Utskrifaður úr Reykja- 
víkurskóla 4. júlí 1885 með 1. eink. (93 st.), 
fór á háskólann 1886, en útskrifaðist úr presta- 
skólanum 24. ágúst 1888 með 2. eink. lakari 
(29. st.). Veitt 24. okt. 1891 Rafnseyri og vígð- 96 ur 25. s. m., 7. maí 1901 Holtaþing. Fékk 
lausn 6. apríl 1904 og gerðisl síðar biskups- 
skrifaii og síðan ritari í Landsbankanum. 
Kvæntur í fyrra sinn (2. maí 1892) Málmfríði 
Kristínu (d. 16. nóv. 1906) Lúðvígsdóttur stein- 
smiðs 1 Reykjavík, Alexíussonar og 1 síðara 
sinn (6. febr. 1909) Kristinu Jóhönnu Jóns- 
dóttur, alsystur nr. 240. 

S07. Ruiiólfur Hlag^nús Jónsiioii, 

fæddur 18. ágúst 1864 á Höfða á Höfðaströnd. 
Foreldrar: Jón Jónsson (d. 21. apríl 1907) 
síðast prestur á Stað á Reykjanesi, og kona 
hans Sigríður Snorradóttir bónda á Klömbrum 
í Vesturhópi, Jónssonar. Útskrifaður úr Reykja- 
víkurskóla 29. júní 1889 með 3. eink. (55 st.), 
og úr prestaskólanum 25. ágúst 1892 með 2. 
eink. lakari (27 st.). Fór til Vesturheims 1894 
og kom aftur 1895 og var síðan við kennslu 
bæði á Seyðisfirði og Fiateyri í Önundaríirði. 
Veitt 29. ágúst 1901 Hof á Skagaströnd og vígð- 
ur 22. sept. s. á., 30. apríl 1903 Tjörn á Vatns- 
nesi, 21. júní 1905 Staður í Aðalvík. Kvæntur 
Guðnýju Benediktsdóttur bónda á Auðólfsstöðum, 
Björnssonar. 

90S. Sigfíús Jónsson^ fæddur 24. á- 
gúst 1866 á Víðimýri. Foreldrar: Jón Arna- 
son (d. 12. marz 1876) bóndi þar, og kona 
hans Ástríður (d. 23. apríl 1902) Sigurðardóttir 
bónda á Reykjum á Reykjabraut, Sigurðssonar. 
Útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 5. júh 1886 
með 2. eink. (83 st.), og úr prestaskólanum 24. 97 

ágúst 1888 með 2. eink. betri (41 st.). Veittur 
9. sept. 1889 Hvammur í Laxárdal og vigður 
29. s. m., 13. júni 1900 Mælifell. Kvæntur 
Guðríði Petreu Þorsteinsdóttur bónda á Grund 
i Svarfaðardal, Þorlákssonar. 

2O0. í§ig^tryg^g:ur Grudlaugssoii^ 

fæddur 27. sept. 1862 á Þremi í Eyjafirði. For- 
eldrar: Guðlaugur Jóhannesson (d. 1886) bóndi 
þar, og kona hans Guðn\^ (d. 1883) Jónasdóttir 
bónda á Veturhðastöðum, Bjarnasonar. Ut- 
skrifaður úr Reykjavíkurskóla 30. júní 1894 
með 2. eink. (69 st.), og úr prestaskólanum 25. 
júní 1897 með 2. eink. (76 st.). Settur 8. okt. 
1898 prestur á Svalbarði og Presthólum og 
vígður 12. s. m. Veitt 11. marz 1899 Þórodd- 
staður og Lundarbrekka, 7. okt, 1904 Dýrafjarð- 
arþing. Kvæntur Olöfu Júlíönu (d. 23. nóv. 
1902) Sigtryggsdóttur bónda á Steinkirkju í 
Fnjóskadal, Guðlaugssonar. 

ISIO. Sigurbjörn Astvaldur Glisla- 
son, fæddur 1. jan. 1876 í Glæsibæ í Skaga- 
íirði. Foreldrar: Gísli Sigurðsson (d. 1895) sið- 
ar bóndi í Neðra-Ási i Hjaltadal, og kona hans 
Kristín (d. 6. júli 1906) Björnsdóttir bónda í 
Brekkukoti í Skagafirði, Ingimundarsonar. Út- 
skrifaður úr Reykjavíkurskóla 30. júní 1897 
með 1. eink. (103 st.), og úr prestaskólanum 
16. júní 1900 með 1. eink. (95 st). Fór 1900 
til Danmerkur og fékk styrk úr dönskum sjóð- 
um, til að kynnast dönskum og norskum 
kirkjumálum. Kom til Reykjavíkur haustið 98 

1901 og hefir síðan haft á hendi starfsemi fyr- 
ir heimatrúboðsfélagið danska. Kvæntur (27. 
júní 1902) Guðrúnu Lárusdóttur prests Halldórs- 
sonar, (nr. 157). 

911. Sftig^urdur Grudmundsson, fædd- 
ur 25. júK 1876 á Ásum i Gnúpverjahreppi. 
Foreldrar: Guðmundur Þormóðsson bóndi þar, 
og Ingunn Árnadóttir. Útskrifaður úr Reykja- 
víkurskóla 30. júní 1899 með 2. eink. (68 st.), 
tók heimspekispróf við háskólann 18. júní 1900 
og las þar lögfræði 4 ár, en útskrifaðist úr 
prestaskólanum 16. júní 1906 með 2. eink. (70 
st.). Vígður 23. sept. 1906 aðstoðarprestur 
Helga Árnasonar 1 Ólafsvík, (nr. 89). Veitt 
27. nóv. 1908 Þóroddsstaður í Kinn. Kvæntur 
Dorotheu Bóthildi dóttur Carls D. E. Proppée 
bakara í Hafnarfirði. 

313. §»ig^urdui* Ounnarsson^ fæddur 
6. júní 1848 á Desjarmýri. Foreldrar: Gunnar 
Gunnarsson (d. 3. sept. 1898) síðar bóndi á 
Brekku í Fljótsdal, og kona hans Guðrún Hall- 
grimsdóttir bónda á SandfelU 1 Skriðdal, Ás- 
mundssonar. Útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 
30. júni 1870 með 1. eink. (88 st.), og úr 
prestaskólanum 27. ágúst 1873 með 1. eink. (45 
st.). Veitt 7. maí 1878 Ás í Fellum, og vígður 
17. s. m., 22. des. 1883 jafnframt Valþjófsstað- 
ur, er var sameinaður við Ás. 26. febr. 1894 
Helgafell og býr í Stykkishólmi. Prófastur í: 
Norður-Múlasýslu 1888—1894, og í Snæfells- 
nessýslu síðan 1895. Þingmaður Suður-Múla- 99 sýslu 1891 — 1899 og Snæfellinga 1909. Kvænt- 
ur (3. sept. 1873) Soffíu (d. 27. marz 1902) 
Einarsdóttur 1 Brekkubæ í Reykjavík Sæ- 
mundsen. 

!Í13« Sig^urdiir Jenssoii, fæddur 15. 
júní 1853 í Reykjavík. Foreldrar: Jens Sig- 
urðsson (d. 2. nóv. 1872) siðar skólastjóri þar, 
og kona hans Ólöf (d. 7. des. 1874) Björns- 
dóttir yfirkennara, Gunnlaugssonar. Útskrifaður 
úr Reykjavíkurskóla 28. júní 1873 með 1. eink. 
(87 st.), og úr prestaskólanum 24. ágúst 1876 
með 1. eink. (43 st.). Veitt 20. ágúst 1880 
Flatey og vígður 22. s. m. Prófastur í Barða- 
strandarsýslu 1883—1902. Þingmaður Barð- 
strendinga 1886 — 1907. Endurskoðunarmaður 
landsreikninganna 1895 — 1902. Kvæntur (1. á- 
gúst 1882) Guðrúnu Sigurðardóttur kaupmanns 
í Flatey, Jónssonar. 

214. Sigupöup Jóiissoii, fæddur 19. 
maí 1864 á Ormsstöðum í Skógum. Foreldrar: 
Jón Sigurðsson, síðar bóndi á Hrafn'^jisstöðum, 
og kona hans Hólmfríður Jónsdóttir bónda á 
Brekku í Fljótsdal, Jónssonar. Útskrifaður úr 
Reykjavíkurskóla 10. júlí 1890 með 2. eink. (77 
st.), og úr prestaskólanum 25. ágúst 1892 með 
2. eink. betri (37 st.). Veitt 30. júní 1893 
Þönglabakki og vigður 16. júlí s. á., 10. marz 
1902 Lundur. Kvæntur (6. júlí 1894) Guðrúnu 
Mettu Sveinsdóttur trésmiðs í Reykjavík, Sveins- 
sonar. 

V 100 

215. Sig-upöup Iflag^nússon, fæddur 
7. febr. 1866 í Nesjum á Hvalsnesi. Foreldar: 
Magnús Stefánsson vinnumaður þar, og Elín 
Ormsdóttir bónda 1 Nýlendu á Hvalsnesi, Olafs- 
sonar. Útskrifaður úr Reykjavikurskóla 29. júní 
1889 með 2. eink. (73 st.), og úr prestaskólan- 
um 20. ágúst 1891 með 1. eink. (43 st.). Var 
fyrst við kenslu og verzlunarstörf í Reykjavík, 
en fór síðan til Ameríku. Kvæntur (22. sept. 
1894) Gróu Helgadóttur kaupmanns 1 Reykjavik, 
Helgasonar; þau skildu, 

»16. Sigfurdup Sivertsen, fæddur 28. 
jan. 1843 á Útskálum. Foreldrar: Sigurður 
Brynjólfsson Sivertsen (d. 24. marz 1887) prest- 
ur þar, og kona hans Helga (d. 25. júní 1882) 
Helgadóttir konrerktors á Móeiðarhvoli, Sig- 
urðssonar. Útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 29. 
júní 1865 með 2. eink. (74 st.), og úr presta- 
skólanum 30. ágúst 1867 með 2. eink. betri (41 
st.). Vígður 10. maí 1868 aðstoðarprestur föð- 
ur síns. Andaðist 15. júni 1868 i Kirkjuvogi. 
Kvæntur ^22. jan. 1868) Steinunni Vilhjálms- 
dóttur bónda í Kirkjuvogi, Hákonarsonar. 

917. Sigurdur IStefániiSon, fæddur 30. 
ág. 1854 á Ríp. Foreldrar: Stefán Stefánsson 
(d. 10. mai 1910)síðarbóndi á Heiði í Gönguskörð- 
um, og kona hans Guðrún (d. 20. febr. 1903) Sig- 
urðardóttir bónda á Heiði, Guðmundssonar. 
Útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 21. júní 1879 
með 2. eink. (67 st.), og úr prestaskólanum 31. 
ágúst 1881 með 1. eink. (50 st.). Veitt 7. sept. 101 

1881 Ögurþing og vígður 18. s. m. Alþing- 
ismaður ísfirðinga 1886—1899 og 1902 og ísa- 
fjarðarkaupstaðar 1905 og síðan. Kvæntur Þór- 
unni Bjarnadóttur bónda á Kjaransstöðum á 
Akranesi, Brynjólfssonar. 

31§. Sig^urg^eir Jakobsson, fæddur 
27.1 ágúst 1824 á Stóru-Laugum í Reykjadal. 
Voreldrar: Jakob Pétursson (d. 17. júní 1885) 
síðar bóndi og umboðsmaður á Breiðum\^ri, og 
kona hans Þuríður (d. 25. júní 1862) Jónsdótt- 
ir umboðsmanns á Breiðum^ri, Sigurðssonar. 
Útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 12. sept. 1850 
með 2. eink., og úr prestaskólanum 16. á- 
gúst 1852 með 2. eink. lakari (27 st.). Veitt 
13. maí 1854 Breiðuvík og vígður 2. júlí s. á., 
29. des. 1860 Grundarþing. Leystur frá em- 
bætti 18. apríl 1882. Andaðist 18. marz 1887 á 
Grund í Eyjafirði. Kvæntur Ingibjörgu Jóns- 
dóttur bónda í Garði í Fnjóskadal, Árnasonar. 

219. SKafti Jónssoii, fæddur 26. apríl 
1855 i Hvammi í Norðurárdal. Foreldrar: Jón 
Þorvarðarson prófastur (nr. 141), og kona hans 
Guðríður Skaftadóttir. Útskrifaður úr Reykja- 
vikurskóla 29. júní 1875 með 1. eink. (85 st.), 
og úr prestaskólanum 25. ágúst 1877 með 1. 
eink. (43 st.). Veitt 13. júh 1878 Hvanneyri og 
vígður 28. júh s. á. Andaðist24. júhl887 á Hvann- 
eyri. Kvæntur Dagbjörtu Solveigu(d.21.febr.l891) 1) Svo segir prestþjónustubók Einarsstaöakirkju, 
og hann sjálfur í æfisögu sinni, en minningarrit skól- 
anna telja hann fæddan 19. ágúst (1824). 102 

Guðmundsdóttur bónda á Setbergi við Hafnar- 
fjörð, Guðmundssonar. 

320. l^iRúli l^kúlason, fæddur 26. 
apríl 1861 á Breiðabólsstað. Foreldrar: Skúli 
Gíslason (d. 2. des. 1888) prestur þar og pró- 
fastur, og kona hans Guðrún Sigriður Þor- 
steinsdóttir prests í Reykholti, Helgasonar. Út- 
skrifaður úr Reykjavíkurskóla 5. júlí 1884 með 
1. eink. (94 st.), og úr prestaskólanum 27. á- 
gúst 1886 með 1. eink. (49 st.). Veittur 28. 
des. 1886 Oddi á Rangárvöllum og Keldnaþing 
og vígður 15. maí 1887. Kvæntur (15. júní 
1887) Sigríði Helgadóttur, alsystur nr. 185. 

231. Stefán Björniison^ fæddur 14. 
marz 1876 á Kolfreyjustað. Foreldrar: Björn 
Stefánsson, síðar bóndi í Dölum 1 Fáskrúðsfirði, 
og kona hans Margrét Stefánsdóttir prests á 
Kolfreyjustað, Jónssonar. Útskrifaður úr Reykja- 
víkurskóla 30. júní 1900 með 2. eink. (63 st.), 
og úr prestaskólanum 19. júní 1903 með 2. 
eink. (76 st), fór til Ameríku 1904 og gerðist 
19. okt. 1905 ritstjóri Lögbergs. Kvæntur (1908) 
Helgu Jónsdóttur bónda í Rauðseyjum, Jónsson- 
ar, er áður átti Friðrik Eggertsson klæðskera. 

222. fStefán Halldórsson, fæddur 1. 
okt. 1845 á Hallfreðarstöðum. Foreldrar: Hall- 
dór Sigfússon (d. 21. sept. 1845) stúdent þar, 
og kona hans Þórunn (d. 15. marz 1880) Páls- 
dóttir sýslumanns á Hallfreðarstöðum, Guð- 
mundssonar. Útskrifaður úr Reykjavikurskóla 103 

29. júni 1872 með 2. eink. (55 st.), og úr 
prestaskólanum 26. ágúst 1874 með 2. eink. 
betri (37 st.). Veitt 24. sept. 1874 Dverga- 
steinn og vígður 9. maí 1875, 13. mai 1880 
Hofteigur; leystur frá embætti 16. ágúst 1890. 
Andaðist 5. okt. 1897 á Hallgeirsstöðum. Kvænt- 
ur Jónínu Sesselju Björnsdóttur bónda á Stóra- 
Bakka i Hróarstungu, Pálssonar. 

333. I§»tefáii Jóiisson, fæddur 14. okt. 
1847 á Hvanneyri. Foreldrar: Jón Sveinsson 
(d. 8. ágúst 1890) síðar prestur á Mælifelli, og 
kona hans Hólmfríður Jónsdóttir prests í Kirkju- 
bæ, Þorsteinssonar. Útskrifaður úr Reykjavík- 
urskóla 30. júní 1870 með 2. eink. (51 st.), og 
úr prestaskólanum 24. sept. 1875 með 3. eink. 
(19 st.). Veitt 25. nóv. 1875 Þóroddsstaður og 
vígður 21. maí 1876, 19. marz 1879 Mývatns- 
þing, 24. maí 1880 aftur Póroddstaður. Varð 
úti 9. febr. 1888 á Skarðahálsi i Reykjahverfi. 
Kvæntur Önnu Kristjánsdóttur bónda á Núpum 
í Aðaldal, Jóhannessonar. 

324* IStefáii Iflagiiús Jóiissoii, fædd- 
ur 18. jan. 1852 í Reykjavík. Foreldrar: Jón 
Eiriksson (d. 26. júní 1861) bókhaldari þar, og 
kona hans Hóhnfríður Bjarnadóttir stúdents 1 
Bæ í Hrútafirði Thorarensen. Utskrifaður úr 
Reykjavíkurskóla 28. júni 1873 með 2. eink. 
(59 st.), og úr prestaskólanum 24. ágúst 1875 
með 2. eink. betri (39 st.). Veitt 28. marz 
1876 Bergstaðir og vígður 21. mai s. á., 30. 
sept. 1885 Auðkúla, 23. ágúst 1904 Stokkseyri, 104 

en fékk leyfi 3. júní 1905 að vera kyr. Kvænt- 
ur í fyrra sinn Þorbjörgu (d. 18. ágúst 1895) 
Halldórsdóttur stúdents á Ulfsstöðum í Loð- 
mundaríirði, Sigurðssonar, og i síðara sinn Þóru 
Jónsdóttur, alsystur nr. 240. 

^95» Stefáii Jónsson, fæddur 21. nóv. 
1860 í Hítarnesi. Foreldrar: Jón Stefánsson 
(d. 17. okt. 1868) síðar bóndi í Neðranesi í 
Stafholtstungum, og kona hans Marta María 
Guðrún (d. 10. júlí 1891) Stefánsdóttir Step- 
hensen, alsystir nr. 84 og 230. Útskrifaður úr 
Reykjavikurskóla 17. júlí 1882 raeð 2. eink. (76 
st.), og úr prestaskólanum 3. sept. 1884 með 2. 
eink. betri (35, st.). Vígður 19. apríl 1885 að- 
stoðarprestur Stefáns Þorvaldssonar í Stafholti. 
Veitt 5. nóv. 1887 Hítarnes, 27. febr. 1892 Stað- 
arhraun. Kvæntur (14. apríl 1894) Katrínu Jó- 
hönnu Magnúsdóttur bónda í Syðra-Langholti^ 
Magnússonar. 

336. I§tefán Baldvin I4.]*istins(Son9 

fæddur 9. des. 1870 í Yztabæ í Hrísey: For- 
eldrar: Kristinn Stefánsson bóndi þar, og kona 
hans Kristín Hólmfríður Þorvaldsdóttir bónda á 
Krossum á Árskógströnd, Gunnlaugssonar. Ut- 
skrifaður úr Reykjavíkurskóla 30. júní 1896 
með ág. eink. (106 st.), og úr prestaskólanum 
24. júni 1899 með ág. eink. (99 st.). Veitt 
27. ágúst 1901 Vellir í Svarfaðardal og Stærri- 
Árskógur og vígður 22. sept. s. á. Kvæntur 
(30. júní 1899) Solveigu Pétursdóttur kaupm. í 
Akureyjum Eggerz. 105 

22T. Stefáii Pétupsson, fæddur 25. 
okt. 1845^ í Berufirði. Foreldrar: Pétur Jóns- 
son (d. 24. júní 1883) síðar prestur á Valþjófs- 
stað, og kona hans Anna (d. 18. febr. 1865) 
Björnsdóttir prests 1 Kirkjubæ, Vigfússonar. Út- 
skrifaður úr Reykjavíkurskóla 29. júní 1871 
með 2. eink. (51 st.), og úr prestaskólanum 27. 
ágúst 1873 með 2. eink. betri (35 st). Veitt 
28. ágúst 1873 Desjarmýri og vígður 31. s. m., 
10. maí 1884 Hjaltastaður. Andaðist 12. ágúst 
1887 á Hjaltastað. Kvæntur (26. ágúst 1871) 
Ragnhildi Björgu Metúsalemsdóttur bónda í 
Möðrudal, Jónssonar. 

«28. IStefáii Sig-fússon, fæddur 9. 
júlí 1848 á Valþjófsstað. Foreldrar: Sigfús 
Stefánsson, siðar bóndi á Skriðuklaustri, og kona 
hans Jóhanna Sigríður (d. 1891) Jörgensdóttir 
læknis á Brekku í Fljótsdal Kjerulf. Útskrifað- 
ur úr Reykjavíkurskóla 29. júní 1871 með 2. 
eink. (73 st.), og úr prestaskólanum 26. ágúst 
1874 með 2. eink. betri (39 st.). Veitt 27. á- 
gúst 1874 Skinnastaður og vígður 30. s. m., 23. 
ágúst 1880 Mývatnsþing, 29. maí 1886 Hof í 
Álftafirði; leystur frá embætti 9. okt. 1890, var 
síðan bóndi eystra, en fór að síðustu til Amer- 1) Svo segirprestþjónustubók BerufjarÖarpresta- 
kalls og kemur þad heim við prestþjónustubók Val- 
þjófsstaöar, þar sem hann er fermdur, og hlýtur þa6 
aö vera rétt aö minsta kosti hvað árið snertir. Minn- 
ingarrit skólanna telja hann fæddan 22. okt. 1846 og 
sjálfur segist hann vera fæddur XI Cal. Nov. 1846. 106 

íku. Andaðist 15.- des. 1906 í Winnipeg 
Kvæntur Malenu Pálínu dóttur Þorsteins Metú- 
salems bónda á Eyjólfsstöðum á Völlum, Sig- 
urðssonar. 

aaO. I§teíán P. ISteplieiisen, fæddur 
24:. jan. 1829 í Ásum í Skaftártungu (albróðir 
nr 262). Foreldrar: Pétur Stephensen (d. 13. 
ágúst 1867) síðast prestur á OlafsvöUum, og 
kona hans Gyríður (d. 10. júlí 1864) Þorvalds- 
'dóttir prófasts í Holti, Böðvarssonar. Útskrif- 
aður úr Reykjavíkurskóla 11. júli 1851 með 2. 
eink. (48. st.), tók heimspekispróf við háskól- 
ann 1852, en útskrifaðist úr prestaskólanum 19. 
ágúst 1854 með 2. eink. lakari (27 st.). Veitt 
31. maí 1855 Holt í Önundaríirði og vígður 10. 
júní s. á., 24. febr. 1866 Stokkseyri, en fékk 
leyfi 7. apríl s. á. að vera kyr, 10. jan. 1884 
Vatnsfjörður; prófastur í Vestur-IsaQarðarsýslu 
15. ágúst 1860—1882. Þingmaður fsfirðinga 
1875—1879. Andaðist 14. maí 1900 í Vatns- 
firði. Kvæntur Guðrúnu (d. 3. okt. 1896) Páls- 
dóttur Melsteð, alsystur nr. 128. 

S30. I§itefán ^tepliensen, íæddur 23. 
jan. 1832 í Holti undir Ejjafjöllum, albróðir 
nr. 84. Útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 13. 
júH 1856 með 2. eink. (56 st.), og úr presta- 
skólanum 23. ágúst 1858 með 2. eink. betri (35 
st.). Veitt 9. nóv. 1858 Fljótshlíðarþing og 
vígður 21. s. m., 11. júní 1862 Garðar á Akra- 1) Sbr. Almanak Ól. Thorgeirssonar 1908 bls. 89. 107 

nesi, 19. des. 1864 Ólafsvellir, 8. apríl 1885 
Mosfell í Grímsnesi og Miðdalur í Laugardal 
og 9. maí 1885 jafnframt Klausturhólar; fékk 
lausn 6. jan. 1900. Kvæntur Sigríði Gísladóttur, 
alsystur nr. 94. 

231. I§»tefáii Tliorapensen, fæddur 
10. júli 1831 á Stórólfshvoli. Foreldrar: Sig- 
urður Thorarensen (d. 16. nóv. 1865) síðast 
prestur í Hraungerði, og fyrri kona hans Guð- 
rún Vigfúsdóttir s^'slumanns á Hlíðarenda Thor- 
arensen. Utskrifaður úr Reykjavíkurskóla 14. 
júh 1853 með 2. eink. (68 st.), og úr presta- 
skólanum 27. ágúst 1855 með 1. eink. (43 st.). 
Vígður 7. okt. 1855 aðstoðarprestur föður síns. 
Veitt 8. júlí 1857 Kálfatjörn; fékk lausn 7. maí 
1886 og flutti síðan til Reykjavíkur. Hann sat 
í sálmabókarnefndinni, er skipuð var 1878. 
Andaðist 26. apríl 1892 í Reykjavík. Kvæntur 
í fyrra sinn Rannveigu JúHönu Margréti (d. 22. 
júní 1856) Sigurðardóttur kaupmanns í Hafnar- 
íirði Sivertsen, og í síðara sinn Steinunni Járn- 
gerði, alsystur fyrri konu hans. 

232. I^iteindór Briem, fæddur 27. á- 
gúst 1849 í Hruna. Foreldrar: Jóhann Kristján 
Briem (d. 18. apríl 1894) prestur þar, og síðar 
prófastur, og kona hans Sigríður (d. 28. apríl 
1904) Stefánsdóttir bónda í Oddgeirshólum, 
Pálssonar. Utskrifaður úr Reykjavíkurskóla 30. 
júH 1870 með 3. eink. (37 st.), og úr presta- 
skólanum 3. sept. 1872 með 2. eink. lakari (27 
st.). Vigður 27. apríl 1873 aðstoðarprestur föð- 108 

ur síns í Hruna. Veittur 25. apríl 1883 Hruni. 
Andaðist 16. nóv. 1904 í Hruna. Kvæntur (12. 
júní 1873) Kamillu Sigríði dóttur Péturs Hall 
verzlunarmanns í Reykjavík. 

933. I§teiiig:rímur Jónsson, fæddur 
19. sept.i 1850 í Steinnesi. Foreldrar: Jón 
Jónsson (d. 2. júní 1862) prófastur þar, og kona 
hans Elín (d. 13. apríl 1894) Einarsdóttir stú- 
dents í Skógum undir Eyjafjöllum, Högnasonar. 
Útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 29. júní 1571 
með 2. eink. (71 st.), og úr prestaskólanum 26. 
ágúst 1874 með 2. eink. lakari (31 st.). Veittur 
27. ágúst 1874 Garpsdalur og vígður 30. s. m., 
24. mai 1880 Otrardalur. Settur prófastur í 
Barðastrandarsýslu 6. maí 1878. Andaðist 13. 
sept. 1882 í Otrardal. Kvæntur Guðrúnu Ólafs- 
dóttur prófasts á Stað á Reykjanesi Johnsen. 

!334. S^teinn i^teinisen, fæddur 4. 
apríl 1838 í Reykjavík. Foreldrar: Torfi Steins- 
son söðlasmiður þar, og kona hans Margrét (d. 
23. des. 1863) Höskuldsdóttir bónda á Bústöð- 
um, Péturssonar. Útskrifaður úr Reykjavíkur- 
skóla 28. júní 1859 með 2. eink. (74 st.), og úr 
prestaskólanum 27. ágúst 1861 með 1. eink. (43 
st.). Vígður 31. ágúst 1862 aðstoðarprestur 
Halldórs Jónssonar á Hofi í Vopnaíirði. Veitt 1) Svo segir hann sjálfur og ber þaÖ saman viÖ 
prestþjónustubækur Pingeyraklausturs, en minning- 
arrit skólanna telja hann fæddan 19. raaí (1850), sem 
er rangt. 109 

27. nóv. 1862 Hjaltabakki, 23. marz 1870 
Hvammur í Hvammssveit, 16. júní 1881 Arnes. 
Andaðist 27. júlí 1883 í Reykjavík. Kvæntur 
Vilhelmínu Móritsdóttur kaupmanns í Reykja- 
vík Biering. 

!^35. ISveinbjörn l^veinbjörnsson^ 

fæddur 28. júní 1847 1 Nesi við Seltjörn. For- 
eldrar: Þórður Sveinbjörnsson (d. 20. febrúar 
1856) háyfirdómari, og síðari kona hans Kirstín 
(d. 8. jan. 1874) Lárusdóttir kaupmanns í 
Reykjavík Knudsen. Utskrifaður úr Reykjavík- 
urskóla 30. júní 1866 með 2. eink. (72 st.), og 
úr prestaskólanum 29. ágúst 1868 með 1. eink. 
{47 st.). Tónskáld og söngfræðingur í Edin- 
borg á Skotlandi. R. af dbr. ^^j^. 1907. Kvænt- 
ur Eleanor dóttur John Christie málaflutnings- 
manns í Aberdeen. 

236. I§>veinn £iriksson, fæddur 4.^ 
ágúst 1844 í Ásum í Skaftártungu. Foreldrar: 
Eiríkur Jónsson (d. 31. des. 1877) síðar bóndi 
í Hlið, og kona hans Sigríður (d. 1895) Sveins- 
dóttir læknis 1 Vík í MSrdal, Pálssonar. Ut- 
skrifaður úr Reykjavíkurskóla 28. júní 1873 
með 3. eink. (35 st.), og úr prestaskólanum 24. 
ágúst 1875 með 3. eink. (19. st.). Veitt 31. á- 
gúst 1875 Kálfafell á Síðu og vígður 5. sept. s. 
á., 27. ágúst 1878 Sandfell, 24. nóv. 1887 Kálfa- 
fellsstaður, 31. marz 1892 Asar í Skaftártungu. 
Þingmaður Austur-SkaftfelHnga 1886—1891. 1) Sjálfur segist hann vera fæddur 24. ágúst 
(1844), en það mun ekki vera rétt. 110 

Druknaði 19. júní 1907 í Kúðafljóli. Kvænt- 
ur Guðríði Pálsdóttur prófasts í Hörgsdal, Páls- 
sonar, systur nr. 196. 

937* Sveinii Grudmuiidiisoii^ fæddur 
13. jan. 1869 á Hömluholtum í Eyjahreppi. 
Foreldrar: Guðmundur Jónsson bóndi þar, og 
Ingveldur Jónasdóttir bónda í Hausthúsum, Sig- 
urðssonar. Útskrifaður úr Reykjavikurskóla 30. 
júní 1891 með 1. eink. (86 st.), og úr presta- 
skólanum 24. ágúst 1893 með 1. eink. (46 st.). 
Veittur 8. des. 1894 Rípur og vígður 12. maí 
1895, 5. okt. 1899 Goðdalir; fékk lausn 19. 
júlí 1904, og gerðist síðan verzlunarmaður í 
Skarðstöð. Veitt 13. marz 1909 Staðarhóls- 
prestakall. Kvæntur (17. sept. 1892) Ingibjörgu 
Jónasdóttur prests á Staðarhrauni, Guðmunds- 
sonar. 

33$. Iliæinundur Syjólfsson, fædd- 
ur 10. jan. 1861 1 Sveinatungu. Foreldrar: 
Eyjólfur Jóhanness.bóndi þar, ogkona hansHelga 
(d.l2.febr. 1910) Guðmundsd. bónda á Sámsstöð- 
um, Guðmundss. Nam fyrst búfræði í Ólafsdal. 
Útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 29. júní 1889 
með 1. eink. (93 st.), og úr prestaskólanum 20. 
ágúst 1891 með 1. eink. (45 st.). Var í þjón- 
ustu Búnaðarfélags Suðuramtsins á sumrum, en 
fékst við ritstörf og kenslu í Reykjavík á 
vetrum. Andaðist 18. maí 1896 í Reykjavik. 
Kvæntur (1. júní 1895) EHnu Briem, alsystur 
nr. 48, 79 og 245. 111 

239. Sæmuiiflur Jónsson^ fæddur 
19. maí 1832 á Barkarstöðum í Fjlótshlíð. For- 
eldrar: Jón Halldórsson (d. 5. des. 1858) síð- 
ar prestur á Breiðabólsstað í Fljótshlíð, og kona 
hans Kristín (d. 16. júní 1882) Vigfúsdóttir 
sýslumanns á Hlíðarenda Thorarensen. Útskrif- 
aður úr Reykjavíkurskóla 11. júH 1855 með 2. 
eink. (73 st.) og úr prestaskólanum 26. ágúst 

1857 með 1. eink. (45 st.). Vígður 21. nóv. 

1858 aðstoðarprestur föður sins a Breiðabólsstað. 
Veitt 30. maí 1860 Hraungerði. Prófastur í 
Árnessýslu 1874—1896. R. af dbr. ^ey^ 
1892. Andaðist 8. nóv. 1896 í Hraungerði. 
Kvæntur Stefaníu (d. 17. febr. 1905) Siggeirs- 
dóttur prests á Skeggjastöðum, Pálssonar. 

340. Tlieódóp Jónsson, fæddur 16. 
maí 1866 á Auðkúlu. Foreldrar: Jón Þórðar- 
son prestur (nr. 136) og kona hans Sigríður 
Eiriksdóttir. Útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 
5. júlí 1886 með 2. eink. (70 st.), og úr presta- 
skólanum 24. ágúst 1888 með 2. eink. betri 
(39 st.). Veitt 12. júní 1890 Bægisá og vígður 
29. s. m. Kvæntur (28. apríl 1898) Jóhönnu 
Gunnarsdóttur prests Gunnarssonar (nr. 72). 

241» Tómas Björnsson, fæddur 24. 
nóv. 1841 á Þverá í Fnjóskadal. Foreldrar: 
Björn Kristjánsson, síðar umboðsmaður á Höfða- 
brekku, og kona hans Alfheiður Einarsdóttir (d. 
12. jan. 1865) aðstoðarprests í Múla, Tómas- 
sonar. Útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 29. 112 

júní 1865 með 3. eink. (33 st.), og úr presta- 
skólanum 20. ágúst 1866 með 2. eink. lakari 
(25 st.). Veitt 2. jan. 1867 Hvanneyri og vígð- 
ur 12. maí s. á., 29. júní 1877 Barð í Fljótum 
og 1881 jafnframt Knappstaðir; fékk lausn 5. 
maí 1902. Kvæntur Ingibjörgu Jafetsdóttur 
gullsmiðs 1 Reykjavík, Einarssonar. 

t241S* Tómaíi Hallg^rimssoii^ fæddur 
23. okt. 1847 á Steinsstöðum. Foreldrar: Hall- 
grímur Tómasson, síðar bóndi á Grund í Eyja- 
firði, og kona hans Dýrleif Pálsdóttir á Jórunn- 
arstöðum, Halldórssonar. Útskrifaður úr Reykja- 
víkurskóla 28. júní 1873 með 2. eink. (55 st.), 
og úr prestaskólanum 24. ágúst 1875 með 3. 
eink. (17 st.). Veitt 31. ágúst 1875 Stærri-Ár- 
skógur og vigður 5. sept. s. á.. 20. febr. 1884 
jafnframt Vellir 1 Svarfaðardal. Andaðist 24. 
marz 1901 á Völlum. Kvæntur Valgerði Jóns- 
dóttur, alsystir nr. 233. 

!^43. Valdimar Briem, fæddur 1. fe- 
brúar 1848 á Grund í Eyjafirði, albróðir nr. 39. 
Útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 30. júní 1869 
með 1. eink. (79 st.), og úr prestaskólanum 3. 
sept. 1872 með 1. eink. (49 st.). Veittir 21. 
febr. 1873 Hrepphólar og vígður 27. apríl s. á. 
1880 jafnframt Stóri-Núpur, 10. apríi 1897 pró- 
fastur í Árnessýslu. Sat í sálmabókarnefnd, er 
skipuð var 1878, og síðar í handbókarnefnd. 
R. af dbr. V^ 1897, 27. des. 1909 vígslu- 
l)iskup 1 Skálholtsstifti. Kvæntur (12. júní 113 

1873) Ólöfu (d. 17. marz 1902) Briem, alsyst- 
ur nr. 232. 

344. Vig^fús Þórdarsoii, fæddur 15. 
marz 1870 á Eyjólfsstöðum á VöUum. Foreldr- 
ar: Þórður Þorsteinsson bóndi þar, og kona 
hans Guðlaug Sigurðardóttir bónda á Eyjólfs- 
stöðum, Guðmundssonar. Utskrifaður úr Reykja- 
Yíkurskóla 30. júni 1891 með 2. eink. (80 st.), 
og úr prestaskólanum 24. ágúst 1893 með 2. 
eink. betri (35 st.). Bóndi á Eyjóifsstöðum 
1894—1901. Veittur 28. febr. 1901 Hjaltastaður 
og vígður 16. maí s. á. Kvæntur (30. sept. 

1893) Sigurbjörgu dóttur Boga Smith bónda í 
Arnarbæli á Fellsströnd. 

24i^. MLristjáii \^illijálmur Brieni, 

fæddur 18. jan. 1869 á Hjaltastöðum, albróðir 
nr. 48og79. Útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 2. 
júlí 1890 með 3. eink. (51 st.), og úr presta- 
skólanum 25. ágúst 1892 með 2. eink. betri (41 
st.). Veittir 19.jan. 1894 Goðdalir og vígður 15. 
apríl s. á. Fékk lausn 21. febr. 1899. Veittur 4. 
júní 1901 Staðastaður. Kvæntur (19. apríl 

1894) Steinunni Pétursdóttur bónda á Alfgeirs- 
völlum, Pálmasonar. 

S40. Zóphonias Halldórsson^ fædd- 
ur 11. júní 1845^ á Brekku í Svarfaðardal. 
Foreldrar: Halldór Rögnvaldsson bóndi þar, 
og kona hans Guðrún Björnsdóttir bónda í 1) Sjálfur segist hann vera fæddur 11. júní 1846, 
sem ekki er rétt. 114 

Ytra-Garðshorni, Arngrímssonar. Útskrifaður 
úr Reykjavíkurskóla 28. júní 1873 með 1. eink. 
(95 st.), og úr prestaskólanum 24. ágúst 1876 
með 1. eink. (49 st.). Veitt 1. sept. 1876 
Goðdalir og vígður 3. s. m., 6. maí 1886 Við- 
vik. Prófastur í Skagafirði 1889- 1908. Andað- 
ist 3. jan. 1908 í Viðvík. R. af dbr. ^Vt 
1905. Kvæntur (25. ágúst 1877) Jóhönnu SoíTíu 
Jónsdóttur, alsystur nr. 34 og 203. 

tð4f • Þórariiiii Bödvansson^ fæddur 
3. maí 1825 i Gufudal. Foreldrar: Böðvar Þor- 
valdsson, síðar prófastur á Melstað (d. 1862), 
og kona hans Þóra Björnsdóttir prests i Ból- 
staðarhlíð, Jónssonar. Útskrifaður úr Reykja- 
víkurskóla 3. júU 1847 með 2. eink., og úr 
prestaskólanum 11. ágúst 1849 með 1. eink. (47 
st.). Vígður 12. ágúst 1849 aðstoðarprestur 
föður síns á Melstað. Veitt 7. marz 1854 
Vatnsfjörður, 1. febr. 1868 Garðar á Álftanesi. 
Prófastur í Norður-ísafjarðarsýslu 1865 — 1868 
og í Kjalarnesþingi 1872 — 1895. Þingmaður 
Gullbringu- og Kjósarsýslu 1869 — 1894. Forseti 
neðri deildar 1891 og 1894. Andaðist 7. maí 
1895 i Görðum. R. af dbr. ^s 1874. Kvænt- 
ur (13. sept. 1849) Þórunni (d. 13. marz 
1894) Jónsdóttur prófasts i Steinnesi, Péturs- 
sonar. 

a4S. Pórarinn Þórarinsson, fæddur 
12. marz 1863 á Skjöldólfsstöðum á JökuldaL Í 
Foreldrar: Þórarinn Stefánsson (d. 3. júní 1870) 
bóndi þar, og kona hans Þórey (d. 28. nóv. 115 1867) Einarsdóttir, alsystir nr. 91. Útskrifaður 
úr Reykjavikurskóla 5. júlí 1886 með 3. eink. 
(59 st.), og úr prestaskólanum 22. ágúst 1890 
með 2. eink. lakari (33 st.). Veitt 22. sept. 
1890 M\Tdalsþing og vígður 28. s. m., 14. sept. 
1894 Valþjótsstaður og As i Fellum. Kvæntur 
Ragnheiði Jónsdóttur prests, Jónssonar, (nr. 124). 

249. Þórdur Glriidlaug^ur Ólafssoii, 

fæddur 24. apríl 1863 í Reykjavík. Foreldrar: 
Olafur Guðlaugsson í Hlíðarhúsum í Reykjavík, 
og fyrri kona hans Sesselja Halldóra (d. 18. 
maí 1870) Guðmundsdóttir í Hlíðarhúsum, 
Jónssonar. Ulskrifaður úr Reykjavíkurskóla 4. 
júK 1885 með 2. eink. (72 st.), og úr presta- 
skólanum 24. ágúst 1887 með 2. eink. betri (39 
st.). Veitt 25. okt. 1887 Dýrafjarðarþing og 
vígður 6. nóv. s, á., 11. júní 1904 Sandar í 
D5'rafirði, 1908 prófastur í Vestur-ísafjarðar- 
sýslu. Kvæntur (5. nóv. 1886) Maríu ísaks- 
dóttur pósts á Eyrarbakka, Ingimundarsonar. 

250. Porkell Bjarnasoii, fæddur 18. 
júlí 1839 á Meyjarlandi í Skagafirði. Foreldrar: 
Bjarni Bjarnason bóndi þar, og kona hans 
Margrét Þorkelsdóttir bónda á Fjalli i Skaga- 
firði, Jónssonar. Útskrifaður úr Reykjavíkur- 
skóla 29. júní 1863 með 1. eink. (86 st.), og úr 
prestaskólanum 21. ágúst 1865 með 1. eink. (49 
st.). Veitt 7. júlí 1866 Mosfell í Mosfellssveit 
og vígður 26. ágúst s. á., 11. maí 1877 Reyni- 
vellir; fékk lausn 13. jan. 1900. Þingmaður 
GuUbringu- og Kjósarsýslu 1881 — 1885, kon- 
ungkjörinn þingmaður 1893 — 1899. Andaðist 116 

25. júlí 1902 í Reykjavik. Kvæntur (24. júní 
1866) Sigríði Þorkelsdóttur í Lækjarkoti i Reykja- 
vík, Runólfssonar. 

^51. Popleifup Jóiisson, fæddur 28. 
okt. 1845 á Hnjúki á Fellsströnd. Foreldrar: 
Jón Oddsson bóndi í Arnarbæli á Fellsströnd, 
og Kristín Kristjánsdóttir á Harastöðum, Ólafs- 
sonar. Útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 29. 
júní 1872 með 2. eink. (75 st.), tók heimspek- 
ispróf við háskólann 30. jan. 1874, en útskrifað- 
ist úr prestaskólanum 23. ágúst 1878 með 2. 
eink. lakari (33 st.). Veitt 29. ágúst 1878 
Presthólar og vígður 8. sept. s. á., 29. marz 
1881 Skinnastaðir, 30. maí 1908 Viðvík; fékk 
16. júH 1908 leyfi að vera kyr. Kvæntur (1. 
okt. 1878) Sesselju Þórðardóttur, hálfsystur sam- 
feðra nr. 136. 

!ð5S. Þorsteiiiii Benediktssoii^ fædd- 
ur 2. ágúst 1852 í Lundi. Foreldrar: Renedikt 
Eggertsson (d. 5. des. 1871) síðast prestur í 
Vatnsfirði, og kona hans Agnes (d. 1903) Þor- 
steinsdóttir bónda í Núpakoti undir Eyjafjöll- 
um, Magnússonar. Útskrifaður úr Reykjavík- 
urskóla 30. júni 1876 með 2. eink. (51 st.), og 
úr prestaskólanum 23. ágúst 1878 með 2. eink. 
betri (35 st.). Veittur 29. jan. 1879 Lundur og 
vígður 31. ágúst s. á., 24. júni 1882 Rafnseyri, 
1. júH 1891 Bjarnanes og Einholt, 22. des. 
1905 Landeyjaþing. Kvæntur (13. okt. 1881) 
Guðrúnu Sigriði Rannveigu (d. 1882) Lárus- 
dóttur í Reykjavík Knudsen. 117 

253. Þorstelnii Berg^ssoii, fæddur 3. 
jan. 1862 í Bjarnanesi. Foreldrar: Bergur 
Jónsson prófastur (nr. 17) og kona hans Sig- 
ríður Þorsteinsdóttir. Útskrifaður úr Reykja- 
víkurskóla 4. júlí 1885 með 3. eink. (43 st.), og 
úr prestaskólanum 3. nóv. 1887 með 3. eink. (17 
st.). Andaðist 27. nóv. 1887 i Reykjavik. Ókv. 

t^54. Þorsteiim BJöriissoii, fæddur 
2. júlí 1876 í Bæ í Borgarfirði. Foreldrar: 
Björn Þorsteinsson bóndi þar, og kona hans 
Guðrún Jónsdóttir bónda í Deildartungu, Þor- 
valdssonar. Utskrifaður úr Reykjavíkurskóla 
30. júní 1898 með 1. eink. (87 st.), og úr 
prestaskólanum 18. júní 1902 með 2. eink. (71 
st.). Dvaldi síðan lengst í Reykjavík og fékst 
þar aðallega við ritstörf; fór 1909 til Vestur- 
heims, og gegnir þar prestverkum. 

!S55. Porsteiiiii Brieiii, fæddur 3. júlí 
1885 á Frostastöðum í Skagafirði. Foreldrar: 
Ólafur Briem síðar umboðsmaður og alþingis- 
maður á Alfgeirsvöllum, og kona hans Halldóra 
Pétursdóttir bónda á Álfgeirsvöllum, Páhnason- 
ar. Utskrifaður úr Reykjavíkurskóla 30. júní 
1905 með 1. eink. (97 st.), og úr prestaskólan- 
um 20. júní 1908 með 1. eink. (95 st.). Vígður 
11. júU 1909 aðstoðarprestur Jens Pálssonar 
(nr. 100). Kvæntur (6. maí 1910) Valgerði 
Lárusdóttur prests, Halldórssonar (nr. 157). 

!^50. Porsteiiiii Eg^ilssoii, fæddur 5. 
jan. 1842 á Breiðabólstöðum á Álftanesi. Foreldr- 118 

ar: Sveinbjörn Egilsson (d. 17. april 1852) síð- 
ar skólastjóri 1 Reykjavík, og kona hans Helga 
(d. 6. ágúst 1855) Benediktsdóttir yfirdómara 
Gröndal. Útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 30. 
júní 1860 með 2. eink. (75 st.), og úr presta- 
skólanum 20. ágúst 1862 með 2. eink. lakari 
(31. st), síðan skrifari og barnakennari í Hafn- 
arfirði. Veitt 11. ágúst 1865 Staðarhraun, 27. 
nóv. s. á. Sandar, en fór þangað eigi, og gerðist 
kaupmaður í Hafnarfirði. Kvæntur í fyrsta 
sinn (23. ágúst 1862) Arndísi (d. 23. okt. 1905) 
Ásgeirsdóttur bókbindara Finnbogasonar (systur 
nr. 259), þau skildu; í annað sinn Elísabetu 
(d. 15. nóv. 1901) Þórarinsdóttur prófasts Böðv- 
arssonar (nr. 247) og í þriðja sinn (19. april 
1905) Rannveigu Hansdóttur kaupmanns í 
Reykjavík Sivertsen. 

357. Þorsteiim Jósef Halldórssoii, 

fæddur 30. jan. 1854 á Hofi i Vopnafirði, al- 
bróðir nr. 73, 120 og 157. Útskrifaður úr 
Reykjavíkurskóla 27. júni 1877 með 2. eink. 
(69 st.), og úr prestaskólanum 18. ágúst 1880 
með 2. eink. betri (39 st.). Veittur 29. nóv. 
1881 Fjörður i Mjóafirði og vígður 3. sept. 
1882. Kvæntur (3. júni 1887) Láru Helgu (d. 
9. apríl 1898) Sveinbjarnardóttur snikkara á Ak- 
ureyri, Ólafssonar. 

258. Popsteiim Pópapiiisson, fædd- 
ur 28. sept. 1831^ í Bjarnanesi. Foreldrar: 1) Svo segir prestþjónustubók Bjarnaness, en 
minningarrit skólanna segja hann fæddan 29. sept. 
1832, sem er rangt. 119 

Þórarinn Erlendsson (d. 28. apríl 1898) síðar 
prestur og prófastur á Hofi í Alftafirði, og kona 
hans Guðný (d. 8. maí 1878) Benediktsdóttir 
prests á Skorrastað, Þorsteinssonar. Útskrifað- 
ur úr Reykjavíkurskóla 13. júlí 1856 með 2. 
€ink. (59 st.), og úr prestaskólanum 23. ágúst 
1858 með 2. eink. betri (39 st.). Vígður 5. 
sept. 1858 aðstoðarprestur föður síns. Veitt 22. 
maí 1862 Berufjörður, 2. apríl 1890 Eydalir. 
Prófastur í S.-Múlasýslu 1876 — 1878, fékk lausn 
21. marz 1910. R. af dbr. ^V^ 1908. Kvæntur 
(3. okt. 1861) Þórunni Sigríði Pétursdóttur, al- 
systur nr. 227. 

359. Popvaldur Ásg^eirssoii, fæddur 
20. maí 1836 í Reykjavík. Foreldrar: Ásgeir 
Finnbogason (d. 25. apríl 1881), síðast bóndi á 
Lundum í Stafholtstungum, og fyrri kona hans 
Sigríður (d. 23. nóv. 1860) Þorvaldsdóttir pró- 
fasts i Holti, Böðvarssonar. Utskrifaður úr 
Reykjavíkurskóla 8. júlí 1858 með 2. eink. (55 
st.), og úr prestaskólanum 21. ágúst 1860 með 
2. eink. betri (37. st.). Veitt 11. júní 1862 
Þingmúh og vígður 3. ágúst s. á., 1. júní 1864 
Hofteigur, 20. marz 1880 Hjaltabakki, 1882 
jafnframt Þingeyrar; fékk lausn 2. marz 1887. 
Andaðist 24. ágúst 1887 í Steinnesi. Kvæntur 
1 fyrra sinn (26. júlí 1862) Önnu Katrínu Þor- 
steinsdóttur kaupmanns í Reykjavík, Jónssonar, 
þau skildu, og í síðara sinn Hansínu Sigríði 
Þorgrímsdóttur prests í Þingmúla, Arnórssonar. 

260. Þorvaldur Jakobsson, fæddur 
4. maí 1860 á Staðarbakka, (hálfbróðir nr. 122). 120 

Foreldrar: Jakob Finnbogason (d. 20. maí 1873) 
síðast prestur í Steinnesi, og síðasta kona 
hans Þuriður Þorvaldsdóttir prófasts i Holti 
Böðvarssonar. Utskrifaður úr Reykjavíkurskóla 
8. júlí 1881 með 1. eink. (89 st.), og úrpresta- 
skólanum 5. sept. 1883 með 2. eink. betri (37 
st.). Veitt 10. sept. 1883 Staður í Grunnavík 
og vígður 16. s. m., 28. maí 1884 Brjánslækur, 
26. ágúst 1896 Sauðlauksdalur. Kvæntur 

Magdalenu Jónasdóttur bónda á Hallbjarnareyri, 
Jónssonar. 

S61. JÞopvaldup Jónssoii, fæddur 19. 
des. 1847 á Krossi í Landeyjum, albróðir nr. 5 
og 63. Útskrifaður úr Reykjavikurskóla 29. 
júní 1867 með 1. eink. (90 st.), og úr presta- 
skólanum 26. ágúst 1870 með 1. eink. (49 st.). 
Vígður 27. ágúst 1871 aðstoðarprestur Benedikts 
Eggertssonar í Vatnsfirði, en varð síðar aðstoð- 
arprestur föður síns á Gilsbakka. Veitt 14. maí 
1875 Setberg, 12. sept. 1881 Eyri 1 Skutilsfirði; 
prófastur í Norður-fsafjarðarsýslu 1882 — 1906. 
R. af dbr. Vi 1905. Kvæntur (3. sept. 1875) 
Þórdísi Jensdóttur, alsystur nr. 213. 

Porvaldur Stefánsson, sjá Gunnlaugur Þor- 
valdur Stefánsson. 

tð63. Þorvaldur ISteplieiisen^ íædd- 
ur 7. sept. 1830 í Asum í Skaftártungu, albróð- 
ir nr. 229. Utskrifaður úr Reykjavíkurskóla 14. 
júlí 1853 með 2. eink. (69 st.), og úr presta- 
skólanum 27. ágúst 1855 með 1. eink. (43 st.); 121 

var sÝsluskrifari í Vatnsdal um hríð. Vígður 
5. sept. 1858 aðstoðarprestur föður síns á Torfa- 
stöðum. Andaðist 30. ágúst 1860 á Torfastöð- 
um. Kvæntur Guðrúnu (d. 7. ágúst 1884) Magn- 
úsdóttur sýslumanns í Vatnsdal Stephensen. 

263. Þorvardur Bryiijólfsson, fædd- 
ur 15. mai 1863 á fsafirði. Foreldrar: Brynj- 
ólfur Oddsson (d. 11. ágúst 1887) siðar bók- 
bindari í Reykjavík, og fyrri kona hans Rann- 
veig (d. 13. júli 1872) Ólafsdóttir bónda á Kala- 
stöðum, Péturssonar. Útskrifaður úr Reykja- 
víkurskóla 30. júní 1888 með 3. eink. (42 st.), 
og úr prestaskólanum 25. ágúst 1892 með 3. 
eink. (19 st.), síðan barnakennari i Múlasýslu. 
Varð 17. sept. 1896 forstöðumaður fríkirkju- 
safnaðar i Vallaness- og Þingmúlasóknum. 
Veitt 24. ágúst 1901 Staður í Súgandafirði og 
vígður 22. sept. s. á. Kvæntur Önnu Stef- 
ánsdóttur prests, Péturssonar (nr. 227). 

!ð64. Þorvardur Þorvardarson, 

fæddur 1. nóv. 1863 á Prestbakka á Siðu, hálf- 
bróðir samfeðra nr. 141. Foreldrar: Þorvarður 
Jónsson prestur þar, og síðasta kona hans Val- 
gerður Bjarnadóttir prests á Söndum í Dýra- 
firði, Gíslasonar. Utskrifaður úr Reykjavikur- 
skóla 30. júni 1894 með 2. eink. (69 st.), og úr 
prestaskólanum 25. júní 1897 með 3. eink. (55 
st.). Settur 16. júní 1899 prestur í Fjallaþing- 
um og vígður 25. s. m. Veitt 21. marz 1900 
Fjallaþing, 27. apríl 1907 Mýrdalsþing; prófast- 122 

iir í Norður-Þingeyjarsýslu 1903 — 1907. Kvænt- 
ur (29. des. 1898) Andreu Elísabetu Þorvarðar- 
dóttur bónda í Litlu-Sandvík, Guðmundssonar. yfir þá, eir útskiriíast liafa af 
px-estaskölaniiin. Í7. d^ús/ 18^9. 
Jakob Guömundsson I. 
Pórarinn Böövarsson I. 
Gísli Jóhannesson I. 
JÓD A. Blöndal I. 
Benedikt Kristjánsson I. 
Jósef Magnússon III. 

22, j'úli 1850. 
Brynjólfur Jónsson I. 
Björn Halldórsson I. 
Magnús Grimsson II, 2. 
Oddur Hallgrímsson III. 

27. júni 1851. 
Jón Póröarson I. 
Jón Porvaröarson I. 
Bergur Jónsson I. 
Lárus H. Scheving II, 2. 

16. ágúst 1852. 
Jón Bjarnason I. 
Bjarni Sigvaldason II, 2. 
Baldvin Jónsson II, 2. 
Sigurgeir Jakobsson II, 2. 23. ágúst 1853. 
Jón Porleifsson I. 
Jóhannes Halldórss. II, 1. 
Jakob Benediktsson II, 2. 

19. ágúst 185^. 
Stefán P. StephensenII,2. 

27. ágúst 1855. 
Jón Jónsson I. 
Jón P. xMelsteð I. 
Jón Björnsson I. 
Porvaldur P. Stephensenl. 
Stefán S. Thorarensen I. 

26. ágúst 1857. 
Daviö Guömundsson I. 
Sæmundur Jónsson I. 
Jón Benediktsson II, 1. 
Jón Guttormsson II, 1. 
Magnús Jónsson II, 1. 

23. ágúst 1858. 
Helgi E. Helgesen I. 
Hjörleifur Einarsson I. 124 GuÖjón Hálfdanarson,lI,l. 
ísleifur Einarsson II, 1. 
Porsteinn Pórarinss. II, 1. 
Stefán St. Stephensenll, 1. 

55. ágúsí 1859. 
Eiríkur Magnússon I. 
Gunnl. P. Stefánsson I. 

21. ágúst 1860. 
Páll Pálsson I. 
Jón Jakobsson II, I. 
Oddur V. Gíslason II, 1. 
Porvaldur Ásgeirsson II, 1. 

27. ágúst 1861. 
Steinn T. Steinsen I. 
Jakob Björnsson II, I. 
Jón B. Thorarensen II, 2. 

20. ágúst 1862. 
ísleiíur Gislason I. 
Markús Gislason II, 1. 
Eyjólfur Jónsson II, 1. 
Brandur Tómasson II, 1. 
Porsteinn S. Egilsson II, 2. 
Guöm. Gísli Siguröss. III. 

54. ágúst 1863. 
Arnljótur Olafsson I. 
Páll SigurÖsson I. 
Eggert Sigfússon II, 1. 

25. júní 186^. 
Jón A. Hjaltalin I. 

21. ágúst 1865. 
Gunnar Gunnarsson I. 
Matth. Jochumsson I. 
Porkell Bjarnason I. 20. ágúst 1866. 
Lárus Benediktsson I. 
Jens V. Hjaltalín I. 
Tómas Björnsson II, 2. 

30. ágúst 1867. 
Jónas Björnsson I. 
Páll Jónsson I. 
Eirikur Briem I. 
Eggert Ó. Bríra I. 
SigurÖur S. Sivertsen II, 1. 

29. ágúst im. 
Sveinbj. SveinbjörnssonCI. 

31. júli 1869. 
Jón Bjarnason I. 
Benedikt Kristjánsson I. 
Hannes Stephensen II, 1. 

26. ágúst 1870. 
Porvaldur Jónsson I. 

24. ágúst 1871. 
Páll Ólafsson I. 
Guttormur Vigfússon, I. 
Páll E. Sivertsen I. 
Jónas P. Hallgrimss. II, 1. 
Kristján E. Pórarinss. II, 1. 

3. sept. 1872. 
Valdimar Briem I. 
Jens Pálsson I. 
Oddgeir Guömundsen I. 
Jón St. Porláksson II, 1. 
Gunnl. Halldórsson II, 2. 
Steindór Briem II, 2. 

27. ágúst 1873. 
Árni Jóhannsson I. 125 Björn Porláksson I. 
Lárus Halldórsson I. 
Sigurður Gunnarsson I. 
Stefán Péturssou II, 1. 
Björn Steíánsson II, 2. 
Jón Porsteinsson II, 2. 

■ 26. ágúst Í574. 
Jón Halldórsson I. 
Jón Jónsson I. 
Stefán Sigfússon II, 1. 
Árni Jónsson II, 1. 
Stefán Halldórsson II, 1. 
Brynjólfur Jónsson II, 2, 
Ólafur Björnsson II, 2. 
Steingrimur Jónsson II, 2. 
Magnús 0. Jósefsson II, 2. 

24. ágúst 1875. 
Halldór Briem II, 1. 
Stefán M. Jónsson II, 1. 
Jóhann Porkelsson II, 2. 
Brynjólfur Gunnarss. II, 2. 
Sveinn Eiríksson III. 
Tómas Hallgrímsson III. 

54. sept. 1875. 
Stefán Jónsson III. 

24. ágúst 1876. 
Guðmundur Helgason I. 
Janus Jónsson I. 
Zóphonías Halldórsson I. 
Jónas Björnsson I. 
Sigurður Jensson I. 

25. ágúst 1877. 
Magnús Andrésson I. 
Skafti Jónsson I. 
Einar Vigfússon III. 23. ágúst 187S. 
Jóhann Sveinbjarnarson I. 
Grimur Jónsson II, 1. 
Ólafur Ólafsson II, 1. 
PorsteinnBenediktss. II, 1. 
Porleifur Jónsson II, 2. 

23. ágúst 1879. 
Einar Jónsson I. 
Morten Hansen I. 
Jóhann Porsteinsson I. 

18. ágúst 1880. 
Olafur Ólafsson I. 
Kjartan Einarsson I. 
Halldór Porsteinsson I. 
Eiríkur Gislason I. 
Árni Porsteinsson II, 1. 
Porsteinn Halldórss. II, 1. 

31. ágúst 1881. 
Magnús Helgason I. 
SigurÖur Stefánsson I. 
Lárus Eysteinsson I. 
Jón 0. Magnússon I. 
Pétur Jónsson I. 
Helgi Árnason II, 1. 

19. ágúst 1882. 
Finnbogi B. Magnúss. 11,1. 
Lárus Porláksson II, 1. 

5. sept. 1883. 
Jóhannes Sigfússon I. 
Jónas Jónasson I. 
Halldór Jónsson II, 1. 
Porvaldur Jakobsson II, 1. 
Arnór Porláksson II, 2. 
Bjarni Pórarinsson II, 2. 
Lárus Jóhannesson II, 2. 126 3. sept. 188^. 
Árni Jónsson I. 
Jón A. Sveinsson I. 
Kristinn Danielsson I. 
Stefán Jónsson II, 1. 
PéturA.M. Porsteinss. 11,2. 
Jón Thorsteinsen, II, 2. 
Halldór Bjarnarson II, 2. 

21. ágúst 1885. 
Ólafur Ólafsson I. 
Pálmi Póroddsson I. 

27. ágúst 1886. 
Hafsteinn Pétursson I. 
Björn Jónsson I. 
Skúli Skúlason I. 
Hálfdan Guðjónsson I. 
Bjarni Pálsson I. 
Arnór Árnason II, 1. 
Árni Pórarinsson II, 1. 
Hannes L. Porsteinss. II, 1. 
Ólafur Stephensen II, 2. 
Páll Stephensen II, 2. 
Jón Jónsson III. 

54. des. 1886. 
FriÖrik Jónsson II, 1. 

54. ágúst 1887. 
Jón Steingrimsson I. 
Jón Arason I. 
Ólafur Petersen I. 
Einar Friögeirsson I. 
Ólafur Magnússon I. 
Magnús Bjarnarson I. 
Árni Björnsson II, 1. 
Gisli Einarsson II, 1. PórÖur Ólafsson II. 1. 
Jón B. StraumQörö II, 2.. 

3. nóv. 1887. 
Guöl. GuÖmundsson II, l^ 
Porsteinn Bergsson, III. 

54. ágúst 1888. 
Hannes Porsteinsson I. 
Jóh. L. L. Jóhannsson L 
Eggert Pálsson I. 
Jón Guðmundsson I. 
Bjarni Porsteinsson II, \. 
Sigfús Jónsson II, 1. 
Theódór Jónsson II, 1. 
Árni Jóhannesson II, L 
Jósef Hjörleifsson II, 1. 
Ólafur Finnsson II, \. 
Hallgr. Thorlacius II, 2. 
Matthias Eggertsson 11,2. 
Richard Torfason II, 2' 
Bjarni Einarsson II, 2. 

23. ágúst 1889. 
Guöm. GuÖmundsson I. 
GuÖm. Helgason I. 
Jón Finnsson I. 
Kjartan Helgason I. 
Magnús Bl. Jónsson 1. 
Ólafur Helgason L 
Ólafur Sæmundsson II, 1. 
Benedikt Eyjólfsson II, 2. 
Einar Thorlacius II, 2. 

22. ágúst 1890. 
Einar Pórðarson I. 
Hans Jónsson I. 
Eyjólfur K. Eyjólfss. 11,1. 127 Pórarinn Pórarinss. II, 1. 
Jón Árnason III. 

20. ágiísi 1891. 
Sæmundur Eyjólfsson I. 
Siguröur Magnússon I. 
Jón Pálsson II, 1. 
Ingvar Nikulásson II, 2. 
Emil G. Guðmundss. III. 

25. ágúst 1892. 
Ófeigur Vigfússon I. 
Gisli Kjartansson I. 
Einar Pálsson I. 
Vilhjálmur Briem II, 1. 
Luövig Knudsen II, 1. 
Filippus Magnússon II, 1. 
Kjartan Kjartansson 11,1. 
Sigurður Jónsson II, 1. 
Runólfur M. Jónsson II, 2. 
Gísli Jónsson II, 2. 
Porvarður Brynjólfss. III. 

24. úgúst 1893. 
Bjarni Simonarson I. 
Sveinn Guðmundsson I. 
Jcs A, Gislason I. 
Július Pórðarson II, 1. 
Vigfús Pórðarson II, 1. 
Björn Blöndal II, 1. 
Björn Björnsson II, 2. 
Magnús Porsteinsson 11, 2. 
Guðmundur Jónss., II, 2. 

l^. ágúsl 189^. 
Asmundur Gíslason I. 
Pétur H. Hjálmarss. 11,1. 

17. ágúst 1895. 
Páll H. Jónsson I. Jón Stefánsson II, 1. 
Pétur Hjálmsson II, 2. 

25. júni 1897. 
Jón Porvaldsson I. 
Sigtryggur Guðlaugsson II. 
Porv. Porvarðarson III. 

23. júni 1898. 
Halldór Jónsson I. 

24. j'úni 1899. 
Stefán B. Kristinsson ág. 
Magnús Porsteinsson I. 
Pétur Porsteinsson II. 

16. júni 1900. 
Sigurbj. Á. Gislason I. 
Olafur Briem I. 
Friðrik Friðriksson II. 
Böðvar Bjarnason II. 
Jónmundur Halldórss. II. 

18. júni 1902. 
Porsteinn Björnsson II. 
Jón Brandsson II. 

19. júni 1903. 
Asgeir Asgeirsson I. 
Lárus Halldórsson I. 
Stefán Björnsson II. 
Jón N. Jóhannsson II. 

18. júni 190^. 
Böðvar Eyjólfsson III. 

16. júni 1905. 
Lárus Thorarensen II. 
Eiríkur Stefánsson II. 128 16. j'úní 1906. 
Ejörn Stefánsson I. 
Lárus Sigurjónsson I. 
Siguröur Guömundss. II. 

17. júní 1907. 
Jóhann Briem I. Haraldur Pórarinsson II. 20. júni 1908. 
Porsteinn Briem I. 
Guðbrandur Björnsson I. 
Brynjólfur Magnússon I. ViÖavilíi. 

Á prestaskólanum dvelja nú (15. júní 1910) þessir 
nemendur: 

1. Ásmundur Guðmiindsson prófasts, Helgasonar 
(nr. 68), f. 6. okt. 1888 í Reykholti. Útskrifaöur úr 
Rej'kjavíkurskóla 30. júni 1908 meÖ ág. eink. (105 st.) 
tók hebreskupróf við háskólann 22. maí 1909 ogheim- 
spekispróf 8. júní s. á.; gekk um haustið á presta- 
skólann. 

2. Haraldur Jónasson\)resiíi, Björnssonar (nr. 143), 
f. G. ágúst 1885 i Sauðlauksdal. Útskrifaður úr 
Reykjavíkurskóla 29. júní 1907 með 3. eink. (55 st.) og 
gekk um haustið á prestaskólann. 

3. Jakob Óskar Lárusson smáskamtalæknis, Páls- 
sonar, f. 7. júli 1887 á Sjónarhóli á Vatnsleysuströnd. 
Útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 30. júní 1908 með 1. 
eink. (89 st.) og gekk pá um haustið á prestaskólann. 

4. Magnús Jónsson prests, Magnússonar (nr. 127), 
f. 26. nóv. 1887 í Hvammi i Norðurárdal. Útskrif- 
aður úr Reykjavikurskóla 29. júní 1907 með 1. eink. 
(100 st.); tók heimspekispróf við háskólann 11. júní 
1908, en gekk þá um haustið á prestaskólann. 

5. Sigurður Jóhannesson bónda, Sigurðssonar, f. 
16. marz 1885 i Hindisvik á Vatnsnesi. Utskrifaður úr 
Reykjavíkurskóla 29. júni 1907 með 2. eink. (78 sl.), 
gekk um haustið 1908 á prestaskólann. 

6. Tryggui Pórhallsson biskups, Bjarnarsonar, f. 
9. febr. 1889 i Reykjavík. Útskrifaður úr Reykjavík- 
urskóla 30. júni 1908 með 1. eink. (99 st.), tók heim- 
spekispróf við háskólann 9. júní 1909, og gekk um 
haustið á prcstaskólann. 130 

7. Vigfns Ingvar Signrðsson bónda, Jónssonar f. 7. 
maí 1887 í Kolsholtl í Flóa. Útskrifaöur úr Reykja- 
víkurskóla 30. j.úní 1909 meÖ 2. eink. (73 st.), og gekk 
þá um haustiö i prestaskólann. 

8. Pórdur Oddgeirsson prests, GuÖraundsen (nr. 
178), f. 1. sept. 1883 i Miklholti. Útskrifaður úr 
Reykjavilmrskóla 30. júní 1906 með 3. eink. (43 st.) 
og gekk þá um haustið á prestaskólann. Kvæntur (2. 
april 1910) Ragnheiöi Þórðardóttur verzlunarmanns i 
Rejiíjavik, Pórðarsonar. Leiöfé!ttiii«:a^v ojy viöíiu-líar Brandnr Tómasson (nr. 31) var tvikvæntur, og 
kvæntist hann i fyrra sinn 24. maí 1861 Guðrúnu 
Jónsdóttur, alsystur Valgerðar seinni konu hans. 

Brynjólfi Magnússyni (nr. 35) varveitt 7. júní 1910 
Grindavík. 

Eiríki Briem (nr. 48) var veitt Pingej^raklaustur 
14. júli en ekki 14. júni (1873). 

Halldór Jónsson (nr. 80) segist véra fæddur 13. 
nóv. 1857, en ekki 12. nóv. eins og preslþjónustubók- 
in telur. 

Jónas Björnsson (nr. 142) kandidat 20. ágúst 1867, 
en ekki 30. ágúst. 

Björn Ólafsson faðir nr. 183 d. 1853, en ekki 1873. BX Kristjánsson, Jóhann 

3035 FrestaskcDlamenn 

K75 PLEASE DO NOT REMOVE 
CARDS OR SLIPS FROM THIS POCKET 

UNIVERSITY OF TORONTO LIBRARY 


O (o ilJ~ 


^=<o 
>^^= 


^=o 


o 


C/)^^= 


— Q- 
z^^ 


= tJ- 
^^= 
s 


Q— ^ 
Q^E 


^^>- 
H== 


^^< 


co 
= 0Q 


o 


jjB 


=^1X1 


lO 


3^g 


^=< 
r=OC 


Q 


s wn; .<iasf--jis